Morgunblaðið - 20.01.2021, Síða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 2021
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Heilsa& útivist
–– Meira fyrir lesendur
Nú er tíminn til að huga að betri
heilsu og bættum lífstíl.
Í blaðinu verður kynnt fullt af þeim
möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem
stefn
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Fyrir þriðjudaginn 26. janúar.
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 29. janúar
SÉRBLAÐ
Á fimmtudag: N-átt, víða 10-15
m/s, en sums staðar hvassara í
vindstrengjum við fjöll. Bjart veður
sunnan til á landinu, en él í öðrum
landshlutum. Frost 0-7 stig.
Á föstudag og laugardag: Allhvöss N-átt og snjókoma eða él, en skýjað með köflum og
þurrt að kalla sunnan heiða. Frost 0-5 stig.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.30 Spaugstofan 2007 –
2008
09.50 Vikan með Gísla Mar-
teini 2015 – 2016
11.00 Andrar á flandri
11.25 Kona er nefnd
11.55 Úr Gullkistu RÚV: Óska-
lög þjóðarinnar
12.45 Heimaleikfimi
12.55 Sagan bak við smellinn
– I’ve Had the Time of
My Life
13.25 Leyndardómar húð-
arinnar
14.00 HM stofan
14.20 Ísland – Sviss
16.00 HM stofan
16.40 Táknmálsfréttir
16.50 Frakkland – Alsír
18.35 KrakkaRÚV
18.37 Rán og Sævar
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Óperuminning
20.05 Óvæntur arfur
21.10 Nútímafjölskyldan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Átrúandi
23.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.17 The Late Late Show
with James Corden
13.57 Single Parents
14.18 The Block
15.13 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Will and Grace
19.30 A.P. BIO
20.00 George Clarke’s Old
House, New Home
20.00 The Block
21.00 Nurses
21.50 The Great
22.40 The Arrangement
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.20 The Good Fight
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Goldbergs
08.20 Claws
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.10 Feðgar á ferð
10.30 Masterchef USA
11.10 Curb Your Enthusiasm
11.45 10 Years Younger in 10
Days
12.35 Nágrannar
12.55 Næturgestir
13.20 Friends
13.45 Grand Designs: Aust-
ralia
14.35 Catastrophe
15.00 Catastrophe
15.20 Gulli byggir
15.45 Lóa Pind: Battlað í
borginni
16.20 Katy Keene
17.00 Suður-ameríski draum-
urinn
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.10 Líf dafnar
19.55 First Dates Hotel
20.45 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
21.35 The Good Doctor
22.20 Limetown
22.55 Sex and the City
23.25 Succession
00.25 The Blacklist
20.00 Gengið á Alpana
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Vegabréf
20.30 Þegar
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
10.45 Morgunleikfimi.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Egils saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:42 16:37
ÍSAFJÖRÐUR 11:10 16:19
SIGLUFJÖRÐUR 10:54 16:01
DJÚPIVOGUR 10:17 16:01
Veðrið kl. 12 í dag
Él eða snjókoma norðan- og austanlands í dag, en bjart með köflum sunnan heiða. Frost
0 til 7 stig.
Undirritaður verður
seint talinn mikill
aðdáandi þorrablóta,
en þeim mun meira
flíkar hann um sig
með hinum ýmsu
blótsyrðum. Þykir þá
ekki verra ef þau eru
engilsaxnesk, og helst
hvorki með fleiri né
færri en fjóra bók-
stafi.
Hann taldi sig því
hafa dottið í lukku-
pottinn þegar Netflix
ákvað að bjóða honum upp á nýja heimilda-
þáttaröð um sögu blótsyrðanna, The History of
Swear Words, en þar leiðir bandaríski stórleik-
arinn og gæðastimpillinn Nicolas Cage áhorf-
endur um töfraheima blótsins.
„Cage-arinn“, eins og ég kýs að kalla hann,
mætir þar eitursvalur að vanda, nýbúinn að dýfa
hári sínu og skeggi í biksvartan hárlit, og eys úr
viskubrunni sínum yfir áhorfendur. Hann er
enda ekki alls ókunnugur blótsyrðunum, enda á
Cage það til að taka að sér hlutverk misindis-
manna, sem aldeilis vanda ekki mál sitt.
Reyndar sér Cage sjálfur minnst um fróðleiks-
hlið þáttanna, heldur er rætt við alls kyns sér-
fræðinga í enskum orðsifjum, sem og misfræga
álitsgjafa, svo úr verður bæði fróðleikur og hin
bærilegasta skemmtun. Alla vegana fyrir þá sem
ekki eru of viðkvæmir fyrir ljótum orðum.
Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson
Þorrablót með
Nicolas Cage
Blótsyrði Nicolas Cage
veit sitthvað um þá fögru
list að rífa kjaft.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina
sanna „stóra
spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn Taktu skemmtilegri
leiðina heim með Loga Bergmann
og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Heimildarmyndin
Þung spor eftir Ingu
Lind Karlsdóttur þar
sem fylgst var með
bataferli og upprisu
söngkonunnar Heru Bjarkar Þórhalls-
dóttur eftir magaermaraðgerð kom
út á Sjónvarpi Símans í gær. Hera
Björk, sem er ein þekktasta söngkona
þjóðarinnar, mætti í Síðdegisþáttinn
til Loga Bergmanns og Sigga Gunn-
ars í gær og ræddi þar við þá um að-
draganda aðgerðarinnar, úrvinnslu
sína eftir hana og breytinguna á líf-
inu. Hera segir Ingu Lind og hennar
fólk eiga algjöran heiður að nafni
myndarinnar sem henni þyki mjög
viðeigandi. „Það er það sem þetta er
alveg frá upphafi, en þau verða létt-
ari. Svo er þetta bara eins og ef mað-
ur er að labba upp Hverfjall í Mý-
vatnssveit. Tvö skref áfram og svo
eitt aftur á bak í sandinum og þetta
er það og þetta á að vera það,“ segir
Hera Björk. Viðtalið við Heru má nálg-
ast í heild sinni á K100.is.
Hera Björk ræddi
Þung spor í
Síðdegisþættinum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 skýjað Lúxemborg 2 skýjað Algarve 15 skýjað
Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 7 súld Madríd 4 léttskýjað
Akureyri 0 snjókoma Dublin 11 skýjað Barcelona 12 léttskýjað
Egilsstaðir 0 slydda Glasgow 3 súld Mallorca 13 skýjað
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 10 alskýjað Róm 11 léttskýjað
Nuuk 4 skýjað París 6 alskýjað Aþena 5 léttskýjað
Þórshöfn 2 snjókoma Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg -21 skýjað
Ósló 0 snjókoma Hamborg 5 skýjað Montreal -9 alskýjað
Kaupmannahöfn 1 rigning Berlín 1 rigning New York 4 léttskýjað
Stokkhólmur 0 snjókoma Vín 2 rigning Chicago -3 alskýjað
Helsinki 0 skýjað Moskva -12 snjókoma Orlando 17 heiðskírt
Bandarísk heimildarmynd þar sem tónlistarmaðurinn Dan Reynolds, liðsmaður
hljómsveitarinnar Imagine Dragons, kannar viðhorf til kynsegin fólks innan mor-
mónakirkjunnar og líðan samkynhneigðra ungmenna í samfélaginu. Honum er
umhugað um sjálfsmorðstíðni ungs fólks í Utah og það er honum hvatning til að
gera eitthvað í málunum. Hann skipuleggur tónlistarhátíðina LoveLoud Festival
til styrktar samtökum sem berjast fyrir réttindum kynsegin fólks.
RÚV kl. 22.20 Átrúandi