Morgunblaðið - 16.03.2021, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 2021
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagsins 22. mars
Páskablað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn
26. mars
Girnilegar uppskriftir af veislumat
og öðrumgómsætum réttum
ásamt páskaskreytingum,
páskaeggjum, ferðalögum
og fleira.
Guðmundur Eggert Stephensen, margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis,
ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin í Laugarnesinu og fyrsta Íslands-
meistaratitilinn sem hann vann einungis ellefu ára gamall. Þá ræddi hann
einnig atvinnumannsferil sinn í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Frakklandi og
Hollandi, tíma sinn með landsliðinu og hugsanlega endurkomu í íþróttina.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Fyrsti titillinn sá eftirminnilegasti
Á miðvikudag og fimmtudag:
Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og
súld eða rigning suðvestan- og
vestantil en annars skýjað með
köflum en þurrt. Hiti 6 til 14 stig.
Á föstudag: Ákveðin suðvestanátt og rigning með köflum en skúrir og síðar él eftir há-
degi, léttskýjað norðaustantil. Kólnar í veðri.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Af fingrum fram
10.15 Íslendingar
11.10 Vatnajökull – Eldhjarta
Íslands
11.40 Baráttan – 100 ára
saga Stúdentaráðs
11.50 Heimaleikfimi
12.00 Norah Jones á tón-
leikum
13.10 Tobias og sætabrauðið
– Ungverjaland
13.40 Baðstofuballettinn
14.10 Menning í mótun
15.05 Skrekkur
16.55 Ljósmóðirin
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Rosalegar risaeðlur
18.29 Hönnunarstirnin
18.46 Bílskúrsbras
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Okkar á milli
20.30 54 dagar: Yfirhylming
kórónuveirunnar –
Faraldurinn í Kína
21.25 Gösta
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 DNA
23.00 Komdu heim
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.45 The Late Late Show
with James Corden
14.30 American Housewife
14.55 George Clarke’s Old
House, New Home
16.40 Family Guy
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 Speechless
19.40 mixed-ish
20.10 Zoey’s Extraordinary
Playlist
21.00 FBI
21.50 Dark Money
22.50 Fosse/Verdon
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Station 19
01.10 The Resident
01.55 Chicago Med
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Logi í beinni
10.45 The Village
11.30 NCIS
12.10 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Schitt’s Creek
13.40 10 Ways To Lose 10
Years
14.30 Ísskápastríð
15.05 Allt úr engu
15.30 How Healthy Is Your
Gut?
16.20 Hannað fyrir Ísland
17.00 PJ Karsjó
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 MasterChef Junior
19.55 12 Puppies and Us
20.55 Mom
21.20 S.W.A.T.
22.05 Magnum P.I.
22.50 Last Week Tonight with
John Oliver
23.25 The Wire
00.20 Limetown
00.55 LA’s Finest
01.40 Inventor, the: Out for
Blood in Silicon Valley
20.00 Lífið er lag
20.30 Fréttavaktin
21.00 Matur og heimili
21.30 433.is
Endurt. allan sólarhr.
13.30 The Way of the Master
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Að norðan
20.30 Uppskrift að góðum
degi - Norðurland
vestra 2. þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsaga: Grettis saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
16. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:42 19:32
ÍSAFJÖRÐUR 7:47 19:36
SIGLUFJÖRÐUR 7:30 19:19
DJÚPIVOGUR 7:11 19:01
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 10-18 m/s, rigning eða slydda og hiti 0 til 8 stig um landið sunnan- og vest-
anvert en hægari vindur, snjókoma eða slydda og vægt frost norðaustanlands. Dregur úr
vindi seint í kvöld með dálitlum skúrum sunnan- og vestanlands.
Hamfarakvikmynd
hefst á gríðarmiklu
eldgosi í Heklu og gott
ef ekki á öllum Reykja-
nesskaganum að auki
sem veldur því að risa-
stór jökull brotnar út í
sjó og berst með flóð-
bylgju yfir Atlants-
hafið í átt að Ameríku
og allt sem fyrir henni
og jöklinum verður frýs.
Svona er söguþræðinum lýst í mynd, sem ég
rakst á nýlega í efnisveitunni Amazon Prime og
heitir 2012: Ice Age. Þetta getur varla klikkað á
þessum eldsumbrotatímum, hugsaði ég og byrjaði
að horfa. En það kom fljótlega í ljós, að myndin
var gerð af miklum vanefnum og barnabörnin mín
hefðu örugglega getað útfært sumar tæknibrell-
urnar betur.
Ég lagðist í smá rannsóknir og komst að því, að
myndin var gerð af bandarísku kvikmyndafélagi,
The Asylum, sem sérhæfir sig í að gera ódýrar
eftirlíkingar af vinsælum kvikmyndum, fyrir-
myndin að þessari mynd var greinilega stórmynd-
in The Day After Tomorrow, sem var frumsýnd
2004 og fjallar um nýja ísöld.
Til að gera langa sögu stutta gafst ég fljótlega
upp á myndinni, hálfmóðgaður fyrir hönd ís-
lensku eldfjallanna og sneri mér þess í stað að því
að lesa Eldana eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur.
Þar er ekkert eldgosafúsk á ferðinni, heldur al-
vöru hamfarasaga, margslungin og hrollvekjandi.
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Eldgosafúsk og
alvöruhamfarir
Sprengigos Upphaf
Heklugoss í 2012: Ice Age.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina
sanna „stóra
spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn Taktu skemmtilegri
leiðina heim með Loga Bergmann
og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Hlaðvörp hafa
rokið upp í vin-
sældum undan-
farið og mörgum
þykir gott að geta
hlustað á góða
hlaðvarpsþætti á
meðan þeir taka
til, keyra og jafnvel áður en þeir
fara að sofa. Hlaðvarpsheimurinn
er risastór bæði hérlendis og er-
lendis og því getur verið erfitt að
feta sig áfram í leit að rétta hlað-
varpinu til þess að hlusta á. Hjálm-
ar Örn Jóhannesson heldur úti
hlaðvarpinu Hæ Hæ – Ævintýri
Helga og Hjálmars ásamt fjöl-
miðlamanninum Helga Jean Claes-
sen. Hjálmar hlustar mikið á hlað-
vörp sjálfur og gefur lesendum
K100 álit á því hvað honum þykir
gott að hlusta á. Hlaðvarpslista
Hjálmars má nálgast í heild sinni á
K100.is.
Áhugaverð
hlaðvörp : Hjálmar
Örn gefur álit
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 súld Lúxemborg 5 léttskýjað Algarve 19 heiðskírt
Stykkishólmur 3 rigning Brussel 6 léttskýjað Madríd 18 heiðskírt
Akureyri 0 skýjað Dublin 12 léttskýjað Barcelona 15 heiðskírt
Egilsstaðir 0 alskýjað Glasgow 9 rigning Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 rigning London 11 skýjað Róm 13 léttskýjað
Nuuk -2 snjókoma París 9 skýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 7 skýjað Winnipeg 1 alskýjað
Ósló 6 heiðskírt Hamborg 5 skýjað Montreal -12 heiðskírt
Kaupmannahöfn 5 skýjað Berlín 6 rigning New York 0 heiðskírt
Stokkhólmur 2 heiðskírt Vín 8 heiðskírt Chicago 0 alskýjað
Helsinki 1 snjókoma Moskva 2 alskýjað Orlando 26 léttskýjað
DYk
U