Morgunblaðið - 19.03.2021, Side 38

Morgunblaðið - 19.03.2021, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MARS 2021 Stefanía Bjarney Ólafsdóttir hefur leitt ævintýralegan vöxt hugbúnaðarþró- unarfyrirtækisins Avo undanfarin misseri. Fyrirtækið hefur þróað lausnir sem nýtast nú sífellt fleiri alþjóðlegum stórfyrirtækjum. Hún er fyrsti gestur Bjartar Ólafsdóttur í Dagmálum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Ævintýralegur vöxtur Avo Á laugardag (vorjafndægur): Vestlæg átt 5-13 m/s með vætu S- og A-lands í fyrstu, annars þurrt. Vaxandi sunnanátt V-til seinni part- inn með rigningu. Hiti 0 til 5 stig. Á sunnudag: Sunnanhvassviðri með rigningu S-lands, en þurrt nyrðra. Hiti 2-7 stig. Suð- vestlægari um kvöldið með rigningu eða slyddu um landið vestanvert og kólnandi veðri. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Íslendingar 10.35 Maðurinn og umhverf- ið 11.05 Orkupostullinn Jón 12.00 Heimaleikfimi 12.10 Persónur og leikendur 12.50 Stóra sviðið 13.25 Eyðibýli 14.05 Í garðinum með Gurrý III 14.35 Íþróttafólkið okkar 15.05 InnSæi 16.20 Saman að eilífu 16.50 Ljósmóðirin 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.45 Gettu betur 21.10 Vikan með Gísla Mar- teini 22.00 Séra Brown 22.45 Leyndarlíf Marilyn Monroe – Seinni hluti 00.10 Frú Wilson 01.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 13.00 Dr. Phil 13.45 The Late Late Show with James Corden 14.30 The Biggest Loser 15.15 90210 16.40 Family Guy 17.00 The King of Queens 17.20 Everybody Loves Ray- mond 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 Spy Kids 20.40 The Bachelor 22.10 The Bachelor 22.55 Self/less 00.50 Hot Tub Time Machine 2 02.20 The Nice Guys Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Shark Tank 10.50 Hindurvitni 11.20 Shipwrecked 12.05 The Office 12.35 Nágrannar 12.55 Between Us 13.35 Ghetto betur 14.20 Lóa Pind: Bara geðveik 15.05 Í eldhúsi Evu 15.40 Brother vs. Brother 16.20 McMillions 17.10 The Goldbergs 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Í kvöld er gigg 19.45 The Masked Singer 20.55 Angel of Mine 22.30 Captain Phillips 00.40 Alien 02.35 Veronica Mars 03.15 The O.C. 03.55 Shipwrecked 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Karlmennskan (e) 21.00 433.is (e) 21.30 Bílalíf (e) Endurt. allan sólarhr. 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónleikar á Græna - Vandræðaskáld 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Málið er. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vínill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Grettis saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 19. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:31 19:41 ÍSAFJÖRÐUR 7:35 19:46 SIGLUFJÖRÐUR 7:18 19:29 DJÚPIVOGUR 7:00 19:11 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg átt, 5-10 m/s sunnan jökla, annars 8-15 m/s. Rigning eða súld með köflum, en víða bjart á NA- og A-landi. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast A-til. Suðvestlæg átt 8-13 á morgun, en hvassara í kringum Tröllaskaga. Rigning með köflum, en þurrt á A-landi. Kólnar. Mikið er ég þakklát fyrir minn rennilega og heilbrigða hrygg sem heldur mér uppi, því ekki er það sjálfgefið að geta staðið upprétt þó mannvera sé. Ég er líka þakklát fyrir að hafa unnið líkamlega vinnu frá blautu barns- beini, tekið á í sveitinni þar sem ég ólst upp og vöðvarnir sem tengjast mínum hrygg fengu fyrir vikið að eflast og styrkj- ast. Ég hef hugsaði mikið um hrygginn eftir að ég hlustaði á afar fræðandi og skemmtilega þætti sem Anna Gyða Sigurgísladóttir var með á Rás 1 um daginn. Þættirnir eru aðeins tveir og heita einfald- lega Hryggsúlan. „Hryggurinn er spegill fyrir allt það sem gerist í manninum,“ segir einn af viðmæl- endum Önnu Gyðu og eru það orð að sönnu. Orðin hans pabba míns komu meira að segja fram í þess- um þáttum, þó ekki hafi þau verið höfð eftir hon- um, en ég man að hann sagði oft af hinum ólíkustu tilefnum: „Mannslíkaminn er ekki gerður fyrir kyrrsetu.“ Margt markvert kom fram í þessum þáttum, til dæmis var hún átakanleg sagan af svaðalegum bakverkjum fyrrverandi Bandaríkja- forseta, Johns F. Kennedy. Hún var nokkuð ógn- vekjandi frásögnin af skurðgleði skurðlækna sem skáru forsetann upp, oft og algerlega að óþörfu. Hlustið í spilara. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Hin heillandi hryggsúla Slæmur í baki John F. Kennedy var verkjaður. Reuters 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Eva Mattadóttir heldur úti hlaðvarp- inu Normið ásamt Sylvíu Briem. Sjálf hlustar hún reglu- lega á hlaðvörp og fékk K100 hana til þess að gefa lesendum álit á því sem hún hlustar á. Hlaðvörp hafa verið gífurlega vinsæl undanfarið og erfitt getur verið að finna hlaðvarp sem hentar áhugasviði hvers og eins enda er um svakalegt úrval að ræða. Við hér á K100 erum mikið áhugafólk um hlaðvörp og ákváðum að ræða við það fólk sem heldur úti hlaðvarpi hér á Íslandi og fá það til þess að gefa okkur upp hvaða hlað- varpsþætti, fyrir utan sína eigin, það hlustar á í sínum frítíma. Það ætti að geta gefið fólki góðar hug- myndir um áhugaverð hlaðvörp sem henta þess áhugasviði. Á K100.is má finna grein þar sem Eva Matta- dóttir gefur lesendum sitt álit á góðum hlaðvörpum. Áhugaverð Hlaðvörp: Eva Matta gefur álit Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 súld Lúxemborg 5 skýjað Algarve 21 heiðskírt Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 6 skýjað Madríd 12 léttskýjað Akureyri 11 skýjað Dublin 14 skýjað Barcelona 13 léttskýjað Egilsstaðir 9 heiðskírt Glasgow 15 skýjað Mallorca 13 léttskýjað Keflavíkurflugv. 8 súld London 8 alskýjað Róm 12 heiðskírt Nuuk -6 snjókoma París 7 skýjað Aþena 12 skýjað Þórshöfn 9 léttskýjað Amsterdam 7 léttskýjað Winnipeg 2 heiðskírt Ósló 4 skýjað Hamborg 5 léttskýjað Montreal 5 alskýjað Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Berlín 6 léttskýjað New York 7 rigning Stokkhólmur 0 léttskýjað Vín 6 heiðskírt Chicago 3 rigning Helsinki -1 heiðskírt Moskva 1 snjókoma Orlando 27 léttskýjað DYkŠ…U ENGINN ÐBÆTTUR SYKUR ENGIN ROTVARNAREFNI 85% TÓMATPÚRRA VI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.