Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.3. 2021 „Undan fæti fer að halla,/ flýta lítt hver við þurfum oss; / heyrist þegar hjá oss niða / hægt og þungan Gýgjarfoss.“ Svo orti Hannes Hafstein, fyrsti íslenski ráðherrann. Fossinn sá er aðeins örfáa metra frá hring- veginum, en samt í felum þó hann hafi ratað í rit svo sem skáldsöguna 79 af stöðinni eftir Indriða G. Þorsteinsson. Hvar er Gýgjarfoss? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Gýgjarfoss? Svar:Gýgjarfoss er í Skagafirði, í Vatnsskarðsá. Er á vinstri hönd þegar komið er niður Vatnsskarð að Arnarstapa þar sem er minnisvarðinn um góðskáldið Stephan G. Steph- ansson, sem var frá bænum Víðimýrarseli. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.