Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.07.2021, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 31.07.2021, Qupperneq 1
1 4 9 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R Leið eins og kókosbollu Jónas Sen rekur stuttan leikferil en honum leið eins og syngjandi kókosbollu í Hrútum. ➤ 32 Krafthlaup eftir krabbamein Magnús Hafliðason byrjaði eftir krabbameinsmeðferð að hlaupa eins og hann ætti lífið að leysa. ➤ 22 Meðal þeirra bestu Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir eru meðal fremstu fimleikadómara á Ólympíuleikunum í Tókýó. ➤ 14 FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Pabbi gat ekki meira Tónlistarmaðurinn Róbert Royal Gíslason kom að föður sínum, Gísla Rúnari Jónssyni, látnum fyrir ári. Róbert treystir sér fyrst núna til þess að tala um áfallið og erfiðar tilfinningar sem hann hefur farið í gegnum á versta ári lífs síns. ➤ 18 f r e t t a b l a d i d . i sf r e t t a b l a d i d . i s L A U G A R D A G U R 3 1 . J Ú L Í 2 0 2 1 útsalan er í fullum gangi Lokað sun. og mán. vegna frídags verzlunarmanna.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.