Fréttablaðið - 31.07.2021, Side 26

Fréttablaðið - 31.07.2021, Side 26
AÐSTOÐAR FRAMKVÆMDASTJÓRI Rótgróið fyrirtæki leitar eftir aðstoðarframkvæmdastjóra með góða menntun. Alþjóðasáttmálar (kaup og sala, tollur) og fullkomið vald á pólsku og íslensku bæði í máli og riti. Allar frekari upplýsingar veittar á e-mail dorisehf@gmail.com Sálfræðingur Laust er til umsóknar starf sálfræðings hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings. Um er að ræða 100% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi gæti hafið störf 1. ágúst n.k. eða eftir samkomulagi. Hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings starfar öflug liðsheild sérfræðinga sem vinnur í þverfaglegu samstarfi um málefni einstaklinga og hópa. Sjö sveitarfélög reka Skóla- og velferðarþjónustuna sem hefur starfsstöð í Hveragerði. Á svæðinu eru sjö leikskólar, sex grunnskólar og tveir leik- og grunnskólar. Starfssvið sálfræðings • Ráðgjöf til foreldra og starfsfólks leik- og grunnskóla. • Forvarnastarf með áherslu á snemmtæka íhlutun. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum og unglingum, ráðgjöf og eftirfylgd mála. • Fræðsla og ráðgjöf vegna mála einstaklinga eða hópa. • Viðtöl við nemendur m.a. vegna tilfinninga- og hegðunarvanda. Menntunar- og hæfniskröfur • Löggilding til starfa sem sálfræðingur. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Skipulagshæfileikar og rík færni í samskiptum. • Hæfni í þverfaglegu samstarfi. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í áframhaldandi þróun þjónustunnar og samstarfi við aðra sem koma að málefnum barna og ungmenna. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2021. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga Umsóknir sendist rafrænt á netfangið ragnheidur@arnesthing.is. Umsókninni skal fylgja ferilskrá og skal þar geta umsagnaraðila. Nánari upplýsingar um starfið veita Ragnheiður Hergeirsdóttir forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings ragnheidur@arnesthing.is og Hrafnhildur Karlsdóttir teymisstjóri og kennsluráðgjafi hrafnhildur@arnesthing.is Sálfræðingur Laust er til umsóknar starf sálfræðings hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings. Um er að ræða 100% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi gæti hafið störf 1. ágúst n.k. eða eftir samkomulagi. Hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings starfar öflug liðsheild sérfræðinga sem vinnur í þverfaglegu samstarfi um málefni einstaklinga og hópa. Sjö sveitarfélög reka Skóla- og velferðarþjónustuna sem hefur starfsstöð í Hveragerði. Á svæðinu eru sjö leikskólar, sex grunnskólar og tveir leik- og grunnskólar. Starfssvið sálfræðings • Ráðgjöf til foreldra og starfsfólks leik- og grunnskóla. • Forvarnastarf með áherslu á snemmtæka íhlutun. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum og unglingum, ráðgjöf og eftirfylgd mála. • Fræðsla og ráðgjöf vegna mála einstaklinga eða hópa. • Viðtöl við nemendur m.a. vegna tilfinninga- og hegðunarvanda. Menntunar- og hæfniskröfur • Löggilding til starfa sem sálfræðingur. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Skipulagshæfileikar og rík færni í samskiptum. • Hæfni í þverfaglegu samstarfi. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í áframhaldandi þróun þjónustunnar og samstarfi við aðra sem koma að málefnum barna og ungmenna. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2021. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga Umsóknir sendist rafrænt á netfangið ragnheidur@arnesthing.is. Umsókninni skal fylgja ferilskrá og skal þar geta umsagnaraðila. Nánari upplýsingar um starfið veita Ragnheiður Hergeirsdóttir forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings ragnheidur@arnesthing.is og Hrafnhildur Karlsdóttir teymisstjóri og kennsluráðgjafi hrafnhildur@arnesthing.is Sá fræðing Laust er til umsóknar starf sálf æðing hjá Skóla- og vel- ferðarþjónus Árn sþings. Um e að r ða 100% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi gæti hafið störf 1. september n.k. eða eft r samkomulagi. Hjá Skóla- og velferðarþjó ustu Ár esþings starfar öflug liðsheild sérfræði ga sem vinnur í þverfaglegu samstarfi um málefni einstaklinga og hópa. Sjö sveitarfélög reka Skóla- og velferðarþjónustuna sem hefur starfsstöð í Hveragerði. Á svæðinu eru jö leikskólar, sex gru nskólar og tveir leik- og grunnskólar. Starfssvið álfræðings • Ráðgjöf til foreldra og starfsfólks leik- og grunnskóla. • Forvarnastarf með áherslu á snemmtæka íhlutun. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum og unglingum, ráðgjöf og eftirfylgd mála. • Fræðsla og ráðgjöf vegna mála einstaklinga eða hópa. • Viðtöl við nemendur m.a. vegna tilfinninga- og hegðunarvanda. Menntunar- og hæfniskröfur • Löggilding til starfa sem sálfræðingur. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Skipulagshæfileikar og rík færni í samskiptum. • Hæfni í þverfaglegu samstarfi. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í áframhaldandi þróun þjónustunnar og samstarfi við aðra sem koma að málefnum barna og ung- menna. Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst 2021. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sálfræðinga- félags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga Umsóknir sendist rafrænt á netfangið hrafnhildur@arnest- hing.is. Umsókninni skal fylgja ferilskrá og skal þar geta umsagnaraðila. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrafn- hildur Karlsdóttir teymisstjóri Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, hrafnhildur@arnesthing.is. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með móttöku og skráningu erinda og skjala • Samræmir og hefur með höndum skipulag, ábyrgð og umsjón með skjalamálum bæjarins • Umsjón og eftirlit með skjalastefnu og þróun hennar • Umsjón með skjalamálum og skjalasafni, málaskrá, málalykli, geymsluskrá • Eftirfylgni með skjalaskráningu • Skipulagning og framkvæmd með fræðslu og kennslu í skjalamálum • Ráðgjöf, stuðningur og þjónusta við stjórnendur og starfsmenn um skjalamál • Þátttaka í þróun rafrænna skila til Þjóðskjalasafns • Almenn skrifstofustörf og þjónusta við íbúa og aðra viðskiptavini • Ýmiss sérverkefni sem upp kunna að koma og starfsmanni eru falin Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem bókasafns- og upplýsingafræði, opinber stjórnsýsla o.fl. • Góð þekking og reynsla af skjalamálum er skilyrði • Góð þekking eða reynsla á opinberri stjórnsýslu og málefnum sveitarfélaga er mikilvæg • Þekking og reynsla af skjalavistunarkerfinu GoPro er mikill kostur • Góð tölvuþekking og skilningur á öryggis- og upplýsingatækni er nauðsynleg • Góð samskipta- og samstarfshæfni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni • Frumkvæði, metnaður og nákvæmi í starfi • Gott vald á íslensku og ensku ásamt hæfni í tjáningu í ræðu og riti Tímabundið laust starf Skjalastjóra Seltjarnarnesbæjar seltjarnarnes.is Seltjarnarnesbær auglýsir starf skjalastjóra laust til umsóknar. Um er að ræða tímabundið starf til 12 mánaða. Starfshlutfall er 70-100%. Leitað er eftir öflugum skjalastjóra til starfa á bæjarskrifstofunni og heyrir starfið beint undir sviðsstjóra Þjónustu- og samskiptasviðs. Skjalastjóri hefur það hlutverk að leiða skjalamál sveitarfélagsins og ber ábyrgð á að farið sé eftir gildandi lögum og reglum um skjalavistun. Í boði er áhugavert starf sem reynir á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fagmennsku. Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst nk. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is Nánari upplýsingar veitir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri Þjónustu- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar, maria.b.oskarsdottir@seltjarnarnes.is Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Seltjarnarnesbæjar og viðkomandi stéttarfélags. Jafnlaunavottun er í gildi hjá Seltjarnarnesbæ. hagvangur.is Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg stjórnun og rekstur bandalagsins • Eftirfylgni og framkvæmd með ákvörðunum stjórnar og samþykktum aðalfundar • Umsjón með fjármálarekstri, s.s. gerð fjárhagsáætlunar, ársreiknings og ársskýrslu • Yfirumsjón með bókhaldi og launavinnslu ásamt samskiptum við endurskoðendur • Mótun verkferla ásamt því að stýra umbótum í innra starfi • Starfsmannamál og utanumhald starfsþróunar • Samskipti og samningagerð við opinbera aðila í samráði við formann • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við formann Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af félagsmálastarfi er skilyrði • Reynsla af fjármálum og rekstri • Reynsla af stjórnunarstörfum og leiðtogahæfileikar • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta og færni í einu norðurlandamáli er kostur Framkvæmdastjóri – Öryrkjabandalag Íslands Öryrkjabandalag Íslands leitar að jákvæðum og kraftmiklum framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri bandalagsins. Áhersla er lögð á stjórnunar- og skipulagshæfileika, faglegan metnað og hæfileika til að vinna sjálfstætt og í nánu samstarfi við stjórn að fjölbreyttum verkefnum. Leitað er að framúrskarandi leiðtoga með brennandi áhuga á mannréttindum og félagsmálastarfi. Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) eru heildarsamtök hagsmuna og mannréttinda fatlaðs fólks á Íslandi. Bandalagið samanstendur af 41 aðildarfélagi fatlaðs fólks, öryrkja, einstaklinga með langvinna sjúkdóma og aðstandenda þeirra. Aðildarfélögin eru hagsmunasamtök ólíkra fötlunarhópa sem öll starfa á landsvísu. Samanlagður félagafjöldi þeirra er um 30 þúsund manns. Hlutverk ÖBÍ er að vinna að samfélagslegu réttlæti, bættum lífsgæðum og kjörum auk þess að vera stefnumótandi í réttindamálum hagsmunahópsins. Skrifstofa ÖBÍ er í góðu og aðgengilegu húsnæði í Sigtúni 42, Reykjavík. Nánari upplýsingar á www.obi.is. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 5. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Fatlað fólk er sérstaklega hvatt til að sækja um. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs. 2 ATVINNUBLAÐIÐ 31. júlí 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.