Fréttablaðið - 31.07.2021, Side 46
Sudoku
Fjögur borð af sex enduðu í þremur gröndum í AV.
Vörnin á upplagða sex slagi, en það reyndist mörgum
erfitt að taka þá. Þrjú borð fengu að standa þann
samning en Guðmundur Skúlason og Gunnar Björn
Helgason (sem enduðu í öðru sæti) fengu hreinan topp
í NS fyrir að taka slagina sex. Útspil Guðmundar (N)
var kóngur í tígli (sem jafnan er sterkt útspil og biður
um talningu eða afblokkeringu) og Gunnar Björn setti
níuna (oddatala spila). Þá kom spaðasjöa á ás og tígli
spilað til baka. Gunnar Björn komst síðar aftur inn á
ásinn í hjarta og spilaði aftur tígli. Sigurvegararnir Hall-
dór og Magnús enduðu í þremur gröndum og fengu að
standa þau slétt. Guðmundur og Gunnar Björn fengu
10 stiga toppskor fyrir vörn sína en Halldór og Magnús
8 stig fyrir að standa þrjú grönd. Eitt par spilaði 4
(fjögur stig) og eitt 5 , einn niður og fengu tvö stig.
Að fá aðeins fjögur stig fyrir að spila fjögur lauf, virkar
sem hörð refsing (bæði AV eiga opnunarstyrk), því þrjú
grönd eiga ekki að standa. n
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Sumarbridge á höfuðborgarsvæð-
inu hefur verið vinsælt á vegum
Bridgesambands Íslands. Spilað
er að Síðumúla 37, tvisvar í viku. Á
mánudags- og miðvikudagskvöld-
um. Miðvikudagskvöldin hafa
verið vinsælli en þá mæta yfirleitt
24-30 pör, með fáeinum undan-
tekningum. Á mánudagskvöldum
mæta yfirleitt 10-16 pör. Á síðasta
mánudagskvöldi mættu 12 pör og
þá unnu, eins og oft áður, Halldór
Þorvaldsson og Magnús Sverris-
son. Þeir eru með mikla forystu í
bronsstigakeppni Sumarbridge og
hafa skorað tæplega 300 brons-
stig. Á þessu spilakvöldi kom
þetta spil fyrir. Austur var gjafari
og allir á hættu:
Norður
7643
104
ÁKG10
964
Suður
Á952
Á9653
753
10
Austur
K10
KD872
3
Á8732
Vestur
DG8
G
D9864
KDG5
TAKA VARNARSLAGI SÍNA
1 5 6 8 2 7 9 4 3
3 2 9 4 6 1 5 7 8
7 8 4 5 9 3 6 1 2
9 7 5 1 3 8 4 2 6
2 4 1 9 5 6 3 8 7
6 3 8 7 4 2 1 5 9
4 9 2 3 8 5 7 6 1
5 6 7 2 1 9 8 3 4
8 1 3 6 7 4 2 9 5
3 7 9 2 6 1 5 8 4
4 8 6 5 9 7 1 3 2
2 5 1 8 3 4 6 9 7
5 4 3 7 1 9 8 2 6
6 1 7 3 2 8 9 4 5
8 9 2 6 4 5 3 7 1
9 3 4 1 7 6 2 5 8
7 6 8 9 5 2 4 1 3
1 2 5 4 8 3 7 6 9
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni
Morðið við huldukletta eftir Stellu
Blómkvist frá Forlaginu. Vinnings-
hafi síðustu viku var Hanna S.
Antoníusdóttir, Reykjavík.
VEGLEG VERÐLAUN
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend-
ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. n
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist sögulegur staður (14). Sendið lausnarorðið í síðasta
lagi 5. ágúst næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „31. júlí“. n
B O R G A R F J Ö R Ð U R
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15 16
17
18 19
20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30 31 32
33
34 35
36
37 38
39 40 41 42
43 44 45 46 47 48 49 50
51 52
53 54
55
56 57
58
##
V E I S L U F Ö T S S S M S
E Ð I R U P P Þ V O T T A L Ö G
R Ú N A S T E I N R E O G G
K S T K G L E Ð I E F N A U
A U K A V I N N U T T N M Ú S A
M Ó I Ó M Ö T T U L L Á A
A F L A N G T Á A N Ú T L A G A
N U U T L U N D G Ó Ð I N
N Á M S R A U N U M U A U Ð G A R
S Æ F U M F R Y M I R E É
Á T T H Y R N D Ö F N Á T E N G T
V E É D U R G I N N A G T
E I N S E T J A U R S I G L I Ð I
N T T R Ú M B R Í K A N N
H I T A R I T A R Á O F R A U S N
Ó I A A V A R Ð S T Ö Ð T
L Í N U M A N N A Æ Ú S A L T A Ð
M D B K L Í N U R I T A R
A M A S A M A R I U Á U N D R I Ð
R R R R N Ý M Æ L U M A R
B O R G A R F J Ö R Ð U R
LÁRÉTT
1 Vill enga metaskál á
bryggjuna (9)
9 Og þó hefur það ekkert
breyst (4)
11 Losuðu stórfé úr léttu
hafti (9)
12 Einfalt: Þessi karfi er
koppur (9)
13 Koma oft með góða
menn (4)
14 Heimili heimila stór-
býli (7)
15 Var Alfons þá bara full-
komlega frómur? (9)
16 Vekja fólk til vitundar
um gildi veitna (4)
17 Glæpurinn er frá, nú
hefst sníkjulífið (7)
18 Held mannorði mínu
þrátt fyrir yfirsjón (9)
19 Einhvern veginn trylli
ég tannhvöss fól (6)
20 Getum við sótt þennan
tiltekna mann að utan? (7)
24 Ég borga fyrir sölu-
svæði í traustu húsnæði
(10)
29 Stjórnpallur storðar
tengir náttúrulega vegi (7)
33 Hér segir af kór í kima
(5)
34 Tekur þrjár umferðir
á franskar og íslenskar
veifur (8)
35 Viðskiptavinur Ægis
lýsir kynjaskepnunni vel
(7)
36 Sástu þættina um bar-
dagahreyfingarnar? (7)
37 Heimild um her geldur
fyrir oflofið (8)
38 Sæki staðina sem dug-
legasta fólkið fílar (7)
39 Finn fylki fyrir valda-
mikinn fýr (7)
43 Leita tímabils fyrir eitt
tímabilið á tímabilinu (9)
47 Vötn fyrir vitlausa
menn/voða eru heimskir
enn (8)
51 Fer í kringum vinsælt
sætið (7)
52 Rauð er sú leif af litlum
mat (4)
53 Læt skyrtu fyrir
skorpur ef skrúfurnar
leyfa (9)
54 Hikar ef málfar er í
ruglinu (6)
55 Þetta er hið versta
grasaat (7)
56 Finn ekki fljótin án
rangrar stafaraðar (9)
57 Skutlastu nú eftir þeim
sem urðu grennri (6)
58 Leita lítilla skemmtana,
án minnstu bomba (6)
LÓÐRÉTT
1 Má ljúga með þessu
mælitæki? (9)
2 Undirstöðugærur gefa
góðar skóþurrkur (9)
3 Af elduðum og rangsn-
únum rétti (9)
4 Merkin eru blaut eftir
mikla spretti (9)
5 Rækta kauðagras í spildu
sem ég bætti við blettinn
(9)
6 Strípalingar hamast svo
dreyralagnir dyljast engum
(8)
7 Véla Lokabarn á hátíðinni
(8)
8 Jökull missti fenginn í
leysingarnar (9)
9 Margar völdu árstíðar-
bjórinn Hörpu (9)
10 Bý til lista yfir helstu
keppnir ársins (9)
21 Helsta bókmenntaverk
litaðra rugludalla (7)
22 Boða endi læstra hólfa
fyrir alla nema mig (7)
23 Spyr heimullegra frétta
af gægjunum (9)
25 Þar sem ung kona ræður
eru auðmenn dagsins (7)
26 Grimm við grimmt og
stinnt sem stál (7)
27 Þetta er fullrætt, það
vita allir (7)
28 Slímskelin fer á ný-
þveginn diskinn (7)
30 Heví-metal pinni í þessu
spunatóli! (7)
31 Skerum spotta með
alvöru tólum (9)
32 Svona salerni eru bara
ekki „in“ lengur (9)
40 Þúsund aurar fást ef
þessi dýr finnast (6)
41 Blóm hverfur í kjaft Lilla
og Marteins (7)
42 Er lauslát kona stjarna
næturinnar? (7)
43 Snemma reis bær við
Selfoss (6)
44 Hvað er að langveiku
seiðinu? (6)
45 Óðagot er ógæfa kelta
(6)
46 Þessi tjáning er mitt
framlag (6)
48 Þarf að flýja vegna
þessa atferlis (6)
49 Þau eru komin með fólk
frá Kína (6)
50 Spriklhugur í fjörugri
fjölskyldu (6)
KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 31. júlí 2021 LAUGARDAGUR
Lausnarorð síðustu viku var