Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.12.1981, Side 3

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.12.1981, Side 3
Lauxvat&fla ríkisstarfsmaaiva efni/3 Gildir frá 1. desember 1981 Yfirvinna er 1% af mánaðarkaupi. Vaktaálag: 33% er 14,48 kr. en 45% er 19,54 kr. Fæðispeningar eru 16,20 kr. á dag í 18,8 daga = 305 kr. MÁNAÐARLAUN LFL. 1. 2. 3. Dag- 1. 2. 3. Dag- þrcp þrep þrep vinna LFL. þrep þrep þrep vinna 01 4.931 5.270 5.319 32,41 16 7.889 8.452 8.745 51,98 02 5.116 5.319 5.401 32,71 17 8.164 8.745 9.054 53,78 03 5.270 5.401 5.512 33,22 18 8.452 9.054 9.370 55,68 04 5.319 5.512 5.694 33,90 19 8.745 9.370 9.698 57,63 05 5.463 5.761 5.994 35,43 20 9.054 9.698 10.066 59,64 21 9.370 10.066 10.448 61,91 06 5.571 5.994 6.152 36,86 22 9.698 10.448 10.846 64,26 07 5.761 6.152 6.358 37,83 23 10.066 10.846 11.257 66,70 08 5.994 6.358 6.614 39,10 24 10.448 11.257 11.686 69,23 09 6.152 6.614 6.872 40,68 25 10.846 11.686 12.130 71,87 10 6.290 6.804 7.062 41,84 26 11.257 12.130 12.506 74,60 27 11.686 12.506 12.891 76,91 11 6.546 7.062 7.366 43,43 28 12.130 12.891 13.293 79,28 12 6.804 7.336 7.622 45,30 29 12.506 13.293 13.706 81,75 13 7.062 7.662 7.889 46,88 30 12.891 13.706 14.129 84,29 14 7.366 7.889 8.164 48,52 31 13.293 14.129 14.568 86,89 15 7.622 8.164 8.452 50,21 32 15.019 89,59 Ýmsar greiðslur KÍLÓMETRAGJALD Almennt Sérstakt (frá 1.12.’81 — í sviga eldra gjald) (varanl. slitl.) (aðrir vegir) Fyrstu 10 þús. km 3,00 (2,55) 3,40 (2,90) 10—20 þús. km 2,70 (2,30) 3,05 (2,60) Yfir 20 þús. km 2,35 (2,00) 2,70 (2,30) DAGPENINGAR INNANLANDS (frá 1. des. ’81 — í sviga eldra gjald) Gisting og fæði í sólarhring 460 kr. (360 kr.) Gisting eina nótt 220 kr. (153 kr.) Fæði heilan dag (10 klst.) 240 kr. (207 kr.) Fæði hálfan dag (minnst 6 klst.) 120 kr. (103 kr.) DAGPENINGAR ERLENDIS (frá 1. júní ’81 — í sviga eldra gjald) Ferðalög í Evrópu 103 SDR (230 þýsk mörk) Ferðalög í Ameríku 103 SDR (120 dollarar) Meðaltalsverð aðflutts fæðis í mötuneytum frá 1. des. ’81 er 14 kr. (eldra verð 12 kr.) Flutningur iðgjalda af biðreikningi hjá sjóðfélögum miðast við áramót í bráðabirgðaákvæði í lögum um söfnunarsjóð lífeyrisréttinda segir: „Þeir ríkisstarfsmenn, sem greitt hafa iðgjöld til biðreiknings þess, sem stofn- aður var 26. sept. 1974, fyrir gildistöku laga þessara og greiða nú iðgjöld í lögbundna lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, eiga þess kost, ef þeir óska, að fá iðgjöld sín vegna starfa í þjónustu ríkisins flutt úr biðreikningum til lögbundinna lífeyrissjóða. Sama gildir þótt þeir ríkisstarfsmenn, er um ræðir í !. mgr. öðlist ekki aðild að lífeyrissjóðum ríkisstarfsmanna fyrr en á árinu 1981.“ Þetta þýðir, að þeir ríkisstarfsmenn, sem öðlast hafa aðild að lífeyrissjóðum ríkisstarfsmanna fyrir árslok 1981, geta sótt um og fengið iðgjöld síri úr biðreikn- ingnum flutt í lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna. Æskilegt er að umsóknir þar að lútandi berist sem fyrst. 4 Kröfugeró BSRB og gagntilboð ráðherra 6 Fundirog skoðanakönnun 8 Fróðleg lífeyrissjóðaráðstefna Efnisatriði úrerindum 12 Verndaðir vinnustaðir fatlaóra 15 Nýr fundarsalur 16 Viðtalið 17 Verkamannabústaöir í Kópavogi 18 Starfsmat hefur kosti 19 Vinnumarkaður Norðurlanda Forsíðumyndin er af bruna verkstæðishúsa, sem áföst voru húsi samtakanna að Grettis- götu 89 — en því var naumlega bjargað með innanhússlökkvitækjum.

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.