Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.12.1981, Síða 23

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.12.1981, Síða 23
Félagafréttir/23 Úlfljótsvatn Ráðgerl er að koma upp í vor hreinlætis- aðstöðu og leggja vatn inn á svæði það sem félagið hefur til umráða við Úlfijótsvatn, og gera það þar með aðgengilegra til útivistar. Á svæðinu hefur verið gróðursett nokkuð af trjáplöntum, og var bætt þar nokkru við á sl. sumri. Skemmtiferð eftirlaunaþega Efnt var til árlegs ferðalags eftirlauna- þega í St. Rv. þ. 10. okt. sl. Ekið var til Keflavíkur, bærinn skoðaður og þegnar góðgerðir hjá St. Keflavíkurbæjar og Styrktarfclagi aldraðra. Síðan var farið að Svartsengi og loks til Grindavíkur. Þátttaka var mjög góð og ferðin hin ánægjulegasta. B5RB BANDALAG STARFS- MANNA RÍKIS OG BÆJA stofnað 14. febr. 1942 Aðildarfélög eru 34 Félagsmenn í árslok 1980: 15.786. Skrifstofa: Grettisgötu 89, 105 — REYKJAVÍK Sími 26688 — Opið kl. 09—17 mánud.—föstud. Nafnnúmer 0950—5164 Starfsfólk: Formaður: Kristján Thorlacius Framkvæmdastjóri: Haraldur Stein- þórsson Bókhaldari: Jóhannes Guðfinnsson Félagsmálafulltrúi: Svanhildur Hall- dórsdóttir Fræðslufulltrúi: Kristín H. Tryggva- dóttir Hagfræðingur: Björn Arnórsson Símaþjónusta og upplýsingar: Val- gerður Stefánsdóttir Spjaldskrá og vélritun: Erla Gunnarsdóttir, Ragnheiður Ingadóttir og Rannveig Jónsdóttir Orlofshverfi BSRB er í Munaðarnesi Stafholtstungnahreppi, Mýrasýslu 311 — BORGARNES, Sími: 93-7111 Umsjónarmaður: Þórður Kristjánsson Forstaða veitingaskála: Stefanía Gísla- dóttir. Haraldur Steinþórsson gerir grein fyrir kjaramálunum á fundi símamanna. 4 tíma stöðvum til umræðu. Póst- og síma- málastofnunin viðurkennir starfsfólk þess- ara stöðva sem verktaka, en ekki sem opin- bera starfsmenn og nýtur starfsfólkið ekki réttinda opinberra starfsmanna. Stjórn Landsambandsins var endurkjör- in, en hana skipa: formaður, Ásgerður Halldórsdóttir, Furubrekku; ritari, Ólöf Brynjúlfsdóttir, Haukatungu; gjaldkeri, Einar Sigurjónsson, Lambleiksstöðum. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar íbúðabyggingar fyrir eldri félagsinenn Fundur var haldinn þ. 17. nóv. sl. til kynningar á fyrirhuguðum íbúðabygging- um fyrir eldri félagsmenn. Formaður okkar Eyþór Fannberg rakti aðdraganda að þess- um áformum, tilgangi og aðild félagsins að þeim. Gunnar Kr. Friðbjörnsson arkitekt sýndi og skýrði skipulagsuppdrætti og teikningar sem hann hefur unnið. Á fundinn mættu nokkuð á annað hundrað manns. F élagsmálanámskeið Nýlokið er námskeiði um fundasköp og ræðumennsku, sem færðslunefnd félagsins gekkst fyrir. Umsjón námskeiðsins annaðist Kristín H. Tryggvadóttir, en auk hennar voru leiðbeinendur þeir Björn Arnórsson, Baldur Kristjánsson, Þórir Maronsson og Baldvin Halldórsson. Frá fundi um fyrirhugaðar íbúðabyggingar fyrir eldri félagsmenn St.Rv.

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.