Morgunblaðið - 01.04.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARPSkírdagur
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2021
Kórónuveiran breytti miklu á veitingamarkaði og sóknarfærin fyrir Dom-
ino’s eru fleiri eftir faraldurinn en fyrir hann að mati Birgis Þórs Bieltvedt.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Domino’s fékk nýtt tækifæri
Á föstudag (föstudaginn langa):
Suðvestan 10-18 m/s, en yfirleitt
hægari S-lands. Skýjað og sums
staðar dálítil væta, en léttskýjað um
landið A-vert. Hiti 4 til 9 stig. Á
laugardag: Suðvestan 13-20 og dálítil væta um morguninn, en áfram þurrt eystra. Snýst
svo í norðan og norðvestan 10-18 með snjókomu eða slyddu, fyrst NV-til. Kólnandi veður.
.
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Tulipop
08.04 Lalli
08.11 Tölukubbar
08.16 Skotti og Fló
08.23 Konráð og Baldur
08.36 Stuðboltarnir
08.58 Rán – Rún
09.03 Múmínálfarnir
09.26 Hið mikla Bé
09.49 Grettir
10.00 Þorri og Þura – vinir í
raun
10.14 Maturinn minn
10.25 Á Saltkráku
11.55 Doktor Proktor og
prumpuduftið
13.20 Harry og Heimir
14.35 Ariana Grande á tón-
leikum
15.35 Ameríkuför Óskars
16.55 Sterkasti maður Íslands
2020
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Lars uppvakningur
18.40 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.45 Bækur og staðir
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.25 Veður
19.35 Paddington II
21.20 Lagið um hatrið
22.00 Konan í sendibílnum
23.40 Borgríki 2
Sjónvarp Símans
10.00 Kung Fu Panda 2 – ísl.
tal
11.30 Töfrahúsið – ísl. tal
12.50 Hneturánið – ísl. tal
14.15 Four Weddings and a
Funeral
16.10 Hver drap Friðrik Dór?
16.50 Vinátta
17.20 Með Loga
18.00 Jarðarförin mín
18.30 Venjulegt fólk
19.00 Hækkum rána
20.15 Með Loga
21.00 Jökull í Kaleo
22.05 Bumblebee
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Áfram Diego, áfram!
08.40 Ruddalegar rímur
09.10 Greppikló
09.35 Bubbi byggir – trylli-
trukkar
10.35 Leynilíf gæludýra 2
12.00 Woody Woodpecker
13.25 Spies in Disguise
15.05 Fantastic Beasts: The
Crimes of Grindelwald
17.15 The Office
17.35 Tónlistarmennirnir okk-
ar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Charlie and the Choco-
late Factory
20.30 The Blacklist
21.15 NCIS: New Orleans
22.00 Real Time With Bill
Maher
22.55 Tell Me Your Secrets
23.45 Prodigal Son 2
00.30 Finding Alice
01.15 Tónlistarmennirnir okk-
ar
02.00 Fantastic Beasts: The
Crimes of Grindelwald
04.10 The Office
20.00 Mannamál
20.30 Fréttavaktin – Sérúrval
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.30 Sir Arnar Gauti
22.00 Mannamál (e)
08.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
08.30 Benny Hinn
09.00 Joni og vinir
09.30 Máttarstundin
10.30 The Way of the Master
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer20.00 Að austan – 25/03/
2021
20.30 Landsbyggðir – Minja-
safnið á Akureyri
21.00 Uppskrift að góðum
degi – Eyjafjörður 1.
þáttur
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hinir hinstu dagar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tónlist að morgni.
09.00 Fréttir.
09.03 Týndi bróðirinn – líf og
kenningar Magnúsar
Eiríkssonar guðfræð-
ings.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Veröldin hans Walts.
11.00 Guðsþjónusta í Laug-
arneskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Allir deyja.
14.00 Þó líði ár og öld.
15.00 Útvarpsleikhúsið: Vorar
skuldir.
15.25 Ratsjá: Eftirlit.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Lífsformið.
17.00 Djassprófessorinn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Skáldað í kaffibolla:
Smásaga.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Traversing the Void – Í
gegnum tómið.
19.57 Lesið í Steinbeck.
20.45 Marcel vegabóndi:
Smásaga.
21.05 Kirkja og kristni.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á slóðum Íslendinga í
Kaupmannahöfn.
23.21 Þjáningin og Guð.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
1. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:45 20:20
ÍSAFJÖRÐUR 6:45 20:29
SIGLUFJÖRÐUR 6:28 20:12
DJÚPIVOGUR 6:13 19:50
Veðrið kl. 12 í dag
Vestan og suðvestan 8-15, en dregur úr vindi og úrkomu síðdegis. Hiti 1 til 8 stig.
Í ljósi nýjustu sam-
komutakmarkana og
tilmæla til almennings
um að búa sér til sína
eigin páskakúlu er
ljóst að páskarnir
verða með rólegra
móti í ár þar sem mest
fer fyrir bóklestri
heimavið og göngu-
túrum í hverfinu. Und-
ir þessum kringum-
stæðum spillir ekki
fyrir hversu mikið og
gott úrval er í boði bæði í sjónvarpi og útvarpi.
Segja má að páskaveislan hafi hafist í gær-
kvöldi þegar hin frábæra kvikmynd Kona fer í
stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar var sýnd
á RÚV. Í kvöld sýnir RÚV kvikmyndina The Lady
in the Van sem fjallar um óvæntan vinskap milli
leikskáldsins Alans Bennetts (Alex Jennings) og
heimilislausrar konu (Maggie Smith ) eftir að hún
leggur sendibíl sínum í innkeyrslu hans.
Útvarpsleikhúsið á Rás 1 flytur í dag fyrsta
hlutann af fjórum af verkinu Vorar skuldir úr
smiðju leikhópsins Kriðpleir, sem undirrituð ætl-
ar ekki að missa af enda meðlimir hópsins þekktir
fyrir frábæran húmor sinn. Síðast en ekki síst má
nefna spennandi þætti sem nefnast Systrabönd í
leikstjórn Silju Hauksdóttur sem sjá má í Sjón-
varpi Símans Premium. Það þarf því enginn að
láta sér leiðast í páskakúlunni sinni þetta árið.
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Engum þarf að leið-
ast í páskakúlunni
Gleði Maggie Smith og
Alex Jennings í hlutverk-
um sínum í myndinni.
Stilla úr The Lady in the Van
8 til 10 Kristín
Sif Kristín vakn-
ar með hlust-
endum K100 um
páskana og kem-
ur öllum réttum
megin inn í dag-
inn.
10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring
og besta tónlistin á skírdegi.
14 til 18 Yngvi
Eysteins Yngvi
Eysteins fylgir
þjóðinni um
páskana á K100
með góðri tón-
list, léttu spjalli
og helstu upp-
lýsingum um
það sem er að gerast.
18 til 00 K100 Tónlist
„Þetta er nýjasta
tíska strákar, not-
endavænt litað
sparsl, þú getur fegr-
að heimili þitt og búið
til listaveggi, enginn
veggur verður eins og
annar,“ sagði Elín Ólafsdóttir frá
Flugger þar sem hún ræddi við þá
Loga Bergmann og Sigga Gunnars
um litað sparsl í Síðdegisþættinum.
„Það eru þrjár tegundir af þessu
sparsli og þið vitið alveg að við er-
um mjög góð í að fylgja tískunni
hérna á Íslandi og það er náttúrlega
alveg extra góð skandinavísk hönn-
un á þessu sparsli,“ útskýrir hún
enn fremur. Elín segir að nota megi
sparslið til þess að fegra heimilin án
þess að taka svakalega lífsstíls-
ákvörðun en hægt er að slípa þau
niður ef þarf og mála yfir. Hún segir
sparslið notendavænt þannig að
hægt sé að hella sér í vinnuna sjálf-
ur. Viðtalið við Elínu og nánari út-
skýringar á sparslinu má nálgast í
heild sinni á K100.is.
Litað sparsl er nýjasta
tískan í málningu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 skýjað Lúxemborg 21 heiðskírt Algarve 20 heiðskírt
Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 24 heiðskírt Madríd 23 heiðskírt
Akureyri 5 léttskýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 17 heiðskírt
Egilsstaðir 8 heiðskírt Glasgow 7 alskýjað Mallorca 20 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 20 skýjað Róm 20 heiðskírt
Nuuk -4 skýjað París 24 heiðskírt Aþena 9 léttskýjað
Þórshöfn 4 léttskýjað Amsterdam 20 heiðskírt Winnipeg -8 léttskýjað
Ósló 6 alskýjað Hamborg 21 heiðskírt Montreal 12 alskýjað
Kaupmannahöfn 15 heiðskírt Berlín 22 heiðskírt New York 16 alskýjað
Stokkhólmur 5 rigning Vín 22 heiðskírt Chicago 4 léttskýjað
Helsinki 7 léttskýjað Moskva 5 alskýjað Orlando 28 léttskýjað
DYk
U
Föstudagurinn langi
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Tulipop
08.04 Lalli
08.11 Tölukubbar
08.16 Skotti og Fló
08.23 Konráð og Baldur
08.36 Kúlugúbbarnir
08.58 Rán – Rún
09.03 Múmínálfarnir
09.26 Hið mikla Bé
09.49 Grettir
10.00 Þorri og Þura – vinir í
raun
10.11 Frímó
10.22 Lúkas í mörgum mynd-
um
10.30 Vefur Karlottu
12.05 Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum
13.55 Pixlar
15.35 Antboy- Rauða Refs-
inornin
17.00 Helgistund á föstudag-
inn langa
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.35 Húllumhæ
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.25 Veður
19.35 Mamma klikk!
21.35 Tryggð
23.05 Veðramót
00.45 Hver dagur er kraftaverk
02.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
10.00 Madagascar: Escape 2
Africa – ísl. tal
11.30 Aulinn ég – ísl tal
13.00 Benjamín Dúfa
14.30 Notting Hill
16.30 Hver drap Friðrik Dór?
17.10 Vinátta
17.40 Með Loga
18.20 Jarðarförin mín
18.50 Venjulegt fólk
19.20 Spy Kids 3-D: Game
Over
20.45 Monster Trucks
22.30 American Hustle
00.45 The Wolf of Wall Street
03.40 Síminn + Spotify
Hringbraut
20.00 Hátíð vonarinnar
20.30 Goðsögnin Þorvaldur
Halldórsson
21.00 Litir ljóssins
21.30 Fréttavaktin – Sérúrval
22.00 Hátíð vonarinnar (e)
Endurt. allan sólarhr.
N4
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Uppskrift að góðum
degi – Eyjafjörður 2.
þáttur
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
Rás 1 92,4 . 93,5
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hinir hinstu dagar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Stóð við krossinn mær-
in mæra.
09.00 Fréttir.
09.03 Týndi bróðirinn – líf og
kenningar Magnúsar
Eiríkssonar guðfræð-
ings.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Veröldin hans Walts.
11.00 Guðsþjónusta í Ás-
kirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Allir deyja.
14.00 Þó líði ár og öld.
15.00 Útvarpsleikhúsið: Vorar
skuldir.
15.25 Ratsjá: Eftirlit.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Lífsformið.
17.00 Josquin des Prez –
meistari tónanna.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Útlegð: Smásaga.
18.50 Veðurfregnir.
19.00 Jóhannesarpassía eftir
Johann Sebastian
Bach.
21.00 Kirkja og kristni.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á slóðum Íslendinga í
Kaupmannahöfn.
23.15 Þjóðsagnaþættir í sam-
antekt Þorsteins frá
Hamri.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Omega
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
Stöð 2
08.00 Áfram Diego, áfram!
08.40 Angry Birds Stella
08.45 Ruddalegar rímur
09.15 Maya The Bee Movie
10.40 Hotel Transylvania 3:
Summer Vacation
12.10 Angry Birds Stella
12.20 Lego Movie 2: The Se-
cond Part
14.00 Shark Tank
14.45 Í eldhúsi Evu
15.15 Jamie’s Quick and
Easy Food
15.40 Drew’s Honeymoon
House
16.20 Friends With Benefits
16.40 The Office
17.00 Þær tvær
17.35 Tónlistarmennirnir okk-
ar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Playmobil: The Movie
20.15 Good Boys
21.50 1917
23.45 A Star Is Born
01.55 Hustlers
03.40 Jamie’s Quick and
Easy Food