Morgunblaðið - 14.04.2021, Síða 26

Morgunblaðið - 14.04.2021, Síða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 2021 Það geta allir fundið eitthvað girnilegt við sitt hæfi Freistaðu bragðlaukanna ... stærsti uppskriftarvefur landsins! Senn dregur til kosninga og framboðin komin á fullt við liðskönnun og liðs- skipan. Andrés Magnússon fékk stjórnmálaspekingana Friðjón R. Friðjóns- son og Stefán Pálsson til þess að fara vítt og breitt yfir stjórnmálaviðhorfið. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Stjórnmálin í stóra samhenginu Á fimmtudag: Suðaustan og sunn- an 13-20 m/s og víða talsverð rign- ing, en úrkomuminna norðan- og norðaustanlands. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á Norðurlandi. Á föstudag: Sunnan og suðvestan 8-15, en heldur hægari vindur síðdegis. Væta með köflum, þurrt á N- og Austurlandi. Hiti frá 4 stigum vestast á landinu, upp í 13 stig á norðausturhorninu. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Vikan með Gísla Mar- teini 2015 – 2016 12.20 Börnin í hjarta Afríku 12.40 Framapot 13.05 Opnun 13.35 Þú ert hér 14.00 Poppkorn 1987 14.30 Joanna Lumley og Silki- leiðin 15.15 Símamyndasmiðir 15.45 Í leit að fullkomnun 16.15 Músíkmolar 16.30 Okkar á milli 17.00 Frankie Drake 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Klingjur 18.42 Sara og Önd 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.45 Meistarinn 21.10 Ógn og skelfing 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hinir óseðjandi 23.20 Mamma, pabbi, barn Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Með Loga 15.45 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 George Clarke’s Nat- ional Trust Unlocked 21.05 Chicago Med 21.55 Station 19 22.40 Queen of the South 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 Love Island 01.05 Ray Donovan 01.55 9-1-1 02.40 Manhunt: Deadly Ga- mes 02.40 Fargo Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Feðgar á ferð 10.30 Masterchef USA 11.10 Margra barna mæður 11.45 Flirty Dancing 12.35 Nágrannar 12.55 Beauty Laid Bare 13.40 Ísbíltúr með mömmu 14.05 Líf dafnar 14.45 Temptation Island USA 15.45 Hell’s Kitchen USA 16.30 Lóa Pind: Örir íslend- ingar 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Heimsókn 19.35 First Dates 20.25 Grey’s Anatomy 21.15 A Teacher 21.40 Sex and the City 22.15 Succession 23.15 The Blacklist 24.00 NCIS: New Orleans 00.45 Animal Kingdom 20.00 Hin rámu regindjúp 20.30 Fréttavaktin 21.00 Markaðurinn 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Þegar – Nour Moha- mad Naser 20.30 Uppskrift að góðum degi á Norðurland vestra Þáttur 4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:58 20:59 ÍSAFJÖRÐUR 5:54 21:13 SIGLUFJÖRÐUR 5:37 20:56 DJÚPIVOGUR 5:25 20:30 Veðrið kl. 12 í dag Víða sunnan og suðvestan 8-13 m/s og dálítil rigning eða skúrir, en þurrt og bjart norð- austan- og austanlands. Hiti víða 5 til 10 stig yfir daginn. Hvernig siðblindur morðingi kemst upp með að flakka á milli Asíu- landa, rænandi, svíkj- andi og myrðandi, er al- veg með ólíkindum. Á Netflix er ný átta þátta sería um þennan alræmda mann, Charles Sobhraj, sem gekk undir ýmsum nöfnum en hann stal gjarnan vegabréf- um, falsaði og ferðaðist um undir fölsku flaggi. Ævi þessa manns er æv- intýralegri en nokkur lygasaga. Hann sveifst einskis til að fá sitt fram og vílaði ekki fyrir sér að eitra fyrir fólki sem hann seinna myrti. Talið er að Sobhraj sé með að minnsta kosti tólf mannslíf á samviskunni, flest þeirra voru saklausir hippar á ferðalagi um Asíu, myrt á árunum 1975-1976. Sobhraj var handtekinn nokkrum sinnum en tókst á undraverðan hátt að brjótast út úr fang- elsum, og það oftar en einu sinni. Þátturinn The Serpent segir sögu þessa manns, kvennanna í lífi hans og fórnarlambanna. Ég mæli með að horfa; þættirnir eru vel gerðir og góðir, þótt maður fái stundum óbragð í munninn. Þessi maður er illskan uppmáluð og afar vel leikinn af Tahar Rahim. Eftir hámhorfið vaknaði forvitnin og ég las mér til um Sobhraj á netinu. Greinilegt er að þættirnir lýsa vel lífi hans en þó var fullt eftir; maðurinn er yfirmáta klikkaður. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Myrti hippa með köldu blóði Morð Tahar Rahim leikur hinn klikkaða morðingja Sobhraj. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Nýjasta nýtt í borginni er vefversl- unin Nammibíllinn. Þar er hægt að panta sér alls konar góðgæti og fá sent heim innan tveggja klukkutíma. Trausti Már, bílstjóri nammibílsins, mætti í Helgarútgáfuna og sagði þeim Einari, Önnu og Yngva allt um nammibílinn. „Þetta er náttúrulega örugglega ein mesta snilld í heimi. Sérstaklega á tímum Covid þegar all- ir nammibarir eru lokaðir, fólk situr heima í sóttkví, einangrun og hvað- eina. Þetta er einfalt, þú ferð á nammibillinn.is, setur í nammipoka og við komum og afhendum,“ út- skýrir Trausti. Trausti segir að svo mikið hafi verið að gera hjá nammi- bílnum frá því hann hóf starfsemi að vörur hafi selst upp trekk í trekk. Viðtalið við Trausta um nammibílinn má nálgast í heild sinni á K100.is. Nýjasta tíska að fá nammið sent heim Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 6 léttskýjað Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur 8 heiðskírt Brussel 9 heiðskírt Madríd 12 skýjað Akureyri 10 skýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 13 léttskýjað Egilsstaðir 8 léttskýjað Glasgow 8 skýjað Mallorca 16 léttskýjað Keflavíkurflugv. 9 léttskýjað London 9 alskýjað Róm 13 skýjað Nuuk 5 léttskýjað París 10 heiðskírt Aþena 18 léttskýjað Þórshöfn 6 skýjað Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg -3 snjókoma Ósló 5 alskýjað Hamborg 7 léttskýjað Montreal 15 heiðskírt Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 9 léttskýjað New York 13 alskýjað Stokkhólmur 5 rigning Vín 2 snjókoma Chicago 10 léttskýjað Helsinki 7 léttskýjað Moskva 21 léttskýjað Orlando 29 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.