Morgunblaðið - 16.04.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.04.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 2021 Kvennalandsliðið í handbolta er komið til Slóveníu, þar sem það mætir heimakonum á morgun í leik um sæti á HM. Liðinu fylgja óskir um gott gengi. Þjálfari liðsins er Arn- ar Pétursson sem einn- ig er þekktur sem ann- ar af helstu kast- skýrendum Ríkis- sjónvarpsins þegar karlalandsliðið tekur þátt í stórmótum. Fór hann mikinn í janúar síðastliðnum, meðan á EM stóð, og skylmdist svolítið við kollega sinn, Guðmund Þórð Guðmundsson, sem hafði á köflum ekki sérstakan smekk fyrir aðfinnslum Arnars enda þótt reiði hans beindist fyrst og fremst að sessunaut hans í myndverinu í Efstaleitinu, Loga Geirssyni, sem er ekki síðri skytta með tungunni en höndunum. Nú þegar Arnar er mættur með sitt lið í stórleik hlýtur Ríkissjónvarpið að bjóða Guðmundi Þórði í myndverið til að gera leikinn upp. Það yrði af- skaplega gott sjónvarp enda Guðmundur alls ekki líklegur til að liggja á skoðunum sínum. Enn betra væri auðvitað að setja Loga Geirsson niður við hliðina á honum. Það yrði sjónvarp á heims- mælikvarða og prógrammið pantað af sjónvarps- stöðvum vítt og breitt um heiminn. Það þarf bara að gæta þess að hafa mann á svæðinu til að ganga á milli þeirra, komi til þess. Ætli Hafþór Júlíus Björnsson sé laus? Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Fær Guðmundur að gagnrýna Arnar? Guðmundur Nær hann fram hefndum? Morgunblaðið/Golli Laugavegi 178,105 Rvk. | Sími 551 3366 | www.misty.is Opið virka daga: 12.00-18:00 Laugardagar 11:00-15:00 NÁTTSETT Stærðir: S-XXL Verð 8.650,- Sólveig Ösp Haraldsdóttir er viðskiptalögfræðingur og fyrrverandi banka- starfsmaður. Fyrir nokkrum árum sneri hún við blaðinu og hóf vegferð sína að innihaldsríkara og betra lífi og nú hjálpar hún öðrum að finna sömu leið. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Það jákvæða í tilverunni Á laugardag: Suðlæg átt 5-13 og skúrir eða slydduél, en þurrt á N- og A-landi. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á N- landi. Austlægari og fer að rigna A- til á landinu seinnipartinn. Á sunnudag: Suðvestan 8-15 og skúrir eða él, en léttskýjað um landið A-vert. Hiti 3 til 8 stig. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Persónur og leikendur 12.15 Hraðfréttir 12.25 Stóra sviðið 13.05 Spólað yfir hafið 13.50 Eyðibýli 14.30 Tungumál framtíð- arinnar 15.00 Í garðinum með Gurrý III 15.30 Íþróttafólkið okkar 16.00 Basl er búskapur 16.30 Ekki gera þetta heima 17.00 Frankie Drake 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Gettu betur – Bran- sastríð 20.50 Vikan með Gísla Mar- teini 21.40 Séra Brown 22.30 Tannbach – Átök og að- skilnaður 00.05 Haltu mér, slepptu mér 00.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 The Biggest Loser 15.50 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Prince Philip: For Queen and Country 21.10 Chef 23.00 Hounds of Love 00.45 Now You See Me 02.35 Side Effects Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.25 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 The Goldbergs 10.30 Shark Tank 11.10 Hindurvitni 11.40 Shipwrecked 12.35 Nágrannar 12.55 Between Us 13.35 Lóa Pind: Örir íslend- ingar 14.20 Ég og 70 mínútur 14.50 Í eldhúsi Evu 15.30 Jamie’s Quick and Easy Food 15.55 Drew’s Honeymoon House 16.35 McMillions 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 The Masked Singer 20.00 Meet My Valentine 21.35 High-Rise 23.30 Atomic Blonde 01.20 Light of my Life 03.15 Veronica Mars 03.55 The O.C. 04.40 Ég og 70 mínútur 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Fréttavaktin úrval 21.00 433.is (e) 21.30 Bílalíf (e) Endurt. allan sólarhr. 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 19.00 Að austan 19.30 Landsbyggðir – Kristján Þór Magnússon 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Málið er. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.39 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 16. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:51 21:05 ÍSAFJÖRÐUR 5:46 21:19 SIGLUFJÖRÐUR 5:29 21:03 DJÚPIVOGUR 5:18 20:37 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 8-15 og rigning eða súld S- og V-lands, en annars þurrt. Snýst smám saman í suðvestan 8-15 með skúrum og fer kólnandi, fyrst SV-til, en léttir til NA-lands. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Þættirnir Jarðarförin mín sem voru frumsýndir á Sjónvarpi Símans í fyrra eru að fara í sýningu í Þýska- landi á sjónvarpsstöðinni Arte. Hörður Rún- arsson, fram- kvæmda- stjóri Glass River, segist alveg viss um það að Laddi, sem leikur aðalhlutverkið í þáttunum, sé að fara að meika það í Þýskalandi í kjölfarið. Þeir Logi Bergmann og Siggi Gunnars heyrðu í Herði í Síðdegisþættinum. Þar segir Hörður heiminn vera að minnka þegar kemur að kvik- myndagerð og segir að fólk sé far- ið að horfa á fjölbreyttara efni frá mörgum löndum. Hann segir að þættirnir Jarðarförin mín hafi upp- haflega bara verið framleiddir fyrir íslenskan markað og því gaman að hún skuli vera að fara á erlendan markað. Viðtalið við Hörð má nálg- ast í heild sinni á K100.is. Viss um að Laddi muni meika það í Þýskalandi Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 rigning Lúxemborg 8 skýjað Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 10 rigning Brussel 8 léttskýjað Madríd 16 alskýjað Akureyri 11 rigning Dublin 10 skýjað Barcelona 13 heiðskírt Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 13 léttskýjað Mallorca 14 léttskýjað Keflavíkurflugv. 8 súld London 8 léttskýjað Róm 12 rigning Nuuk -7 léttskýjað París 10 léttskýjað Aþena 17 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg 1 alskýjað Ósló 10 léttskýjað Hamborg 9 heiðskírt Montreal 6 alskýjað Kaupmannahöfn 10 alskýjað Berlín 7 heiðskírt New York 11 rigning Stokkhólmur 8 heiðskírt Vín 6 léttskýjað Chicago 8 alskýjað Helsinki 8 heiðskírt Moskva 16 heiðskírt Orlando 27 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.