Morgunblaðið - 17.04.2021, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2021 33
Stjórn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs óskar eftir að ráða forstöðumann sem
hefur yfirumsjón með og samhæfir störf félagsráðgjafa, deildarstjóra í heimaþjónustu,
forstöðumanna þjónustueininga á starfssvæðinu og sérfræðinga skólaþjónustunnar.
FORSTÖÐUMAÐUR SKÓLA- OG
VELFERÐARÞJÓNUSTU ÁRNESÞINGS
Helstu verkefni
• Daglegur rekstur, stjórnun og eftirlit með
framkvæmd þjónustu og ákvarðanatöku
nefndarinnar og eftir atvikum ákvarðana
sveitarstjórna þegar þess er þörf
• Undirbúningur að gerð fjárhagsáætlunar og
eftirlit með útgjöldum þeirra aðila sem heyra
undir málaflokkinn
• Yfirumsjón með starfsmannamálum
• Fagleg ráðgjöf til starfsfólks
• Ýmis ráðgjöf gagnvart aðildarsveitarfélögum
við gerð fjárhagsáætlunar og um önnur mál
er snerta rekstur þjónustunnar
• Ábyrgð á góðu samstarfi við að efla faglega
þjónustu allra sem starfa í skóla- og
velferðarþjónustu
• Skýrslugerð og frágangur skjala og annarra
gagna á sviði þeirra málaflokka sem undir
hann heyra
• Önnur trúnaðarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í félagsráðgjöf eða önnur
háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Framhaldsnám sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegu starfi er nauðsynleg
• Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Skipulagshæfileikar
• Frumkvæði
• Hæfni í þverfaglegu samstarfi
• Framúrskarandi lipurð og færni í samskiptum
Sjö sveitarfélög í Árnessýslu:
Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes-
og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur,
Hveragerðisbær, Skeiða- og
Gnúpverjahreppur og Sveitarfélagið
Ölfus standa sameiginlega að skóla-
og velferðarþjónustu. Skólaþjónustu-
og velferðarnefnd sveitarfélaganna markar
þjónustunni stefnu í samvinnu við þá sem
málið varðar. Lögð er áhersla á heildarsýn
í málefnum einstaklinga og fjölskyldna.
Skóla- og velferðarþjónustan skiptist í
kennsluráðgjöf, sálfræðiþjónustu, félagslega
ráðgjöf, barnaverndarmál, málefni eldri
borgara og málefni fatlaðs fólks. Á svæðinu
eru sjö leikskólar og sjö grunnskólar.
Nemendafjöldi er alls um 1.450.
Umsóknir eru fylltar út á www.hagvangur.is
Umsókn skal fylgja greinargóð skýrsla um
störf umsækjanda og menntun.
Umsóknarfrestur til og með 5. maí nk.
Upplýsingar um starfið veita Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is og Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is
Við hjá Arctic Fish ehf. erum að leita að umsjónarmanni í viðhaldsdeild sjóeldis. Viðkomandi mun
heyra undir þjónustustjóra fyrirtækisins og getur starfstöðin verið á Ísafirði eða Þingeyri.
Viðhvetjumkonur jafnt semkarla til að sækjaum. Umsóknir skuluberast í tölvupósti til KristínarHálfdánsdóttir
kh@afish.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf.
Nánari upplýsingar veitir Egill Ólafsson s. 869 0877.
Umsóknarfrestur er til ogmeð 24. apríl 2021.
Arctic Fish framleiðir hágæða lax í seiðaeldisstöð í Tálknafirði og sjókvíum á Vestfjörðum. Markmiðið er að halda áfram að fjárfesta og
byggja upp sjálfbæran og arðbæran rekstur, þar sem að eldið er í sátt við samfélagið og umhverfið. Arctic Fish telur að lykillinn að velgengni
fyrirtækisinsmuni byggja á öflugu starfsfólki sem leggurmetnað sinn í að bjóða bestamögulega lax frá Íslandi.
Arctic Fish samanstendur af Arctic Fish, Arctic Sea Farm, Arctic Smolt og Arctic Odda. Arctic Fish sér um eftirlit og stjórnun fyrirtækjanna.
Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Ísafirði.
info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is
Arctic Fish
Umsjónarmaður í viðhaldsdeild sjóeldis
Ísafjörður eða Þingeyri
! Umsjón, aðstoð og samhæfing með viðhaldi báta, tækja, fóðurpramma félagsins á Vestfjörðum.
! Ábyrgð og utanumhald um lögbundnar skoðanir á búnaði og fóðurprömmum félagsins
! Menntun og reynsla sem nýtist í starfi. T.d. vélavarsla, vélstjórn eða annað sambærilegt.
! Reynsla og þekking úr rafvirkjun og viðhaldi tölvubúnaðar er kostur.
! Góð tölvukunnátta
! Sjálfstæði í vinnubrögðum
! Góð hæfni í mannlegum samskiptum
! Frumkvæði og metnaður til að skila góðu starfi
! Stundvísi, áreiðanleiki og áhugi á verkefninu
Helstu verkefni
Leitað er að einstaklingi með eftirfarandi hæfni:
Viðskiptavit ehf. er framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði sem sinnir
verktöku ásamt alhliða verkefnastjórnun og ráðgjöf. Viðskiptavit
hefur innan sinna raða reynslumikið og hæfileikaríkt starfsfólk
á sviði byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar.
Verkefnastjóri
Viðskiptavit ehf býður áhugavert framtíðarstarf og
spennandi verkefnastöðu fyrir verkefnastjóra sem
hefur stýrt byggingarverkefnum og unnið á verkstað.
Viðkomandi mun vinna náið með eigendum að fjöl-
breyttum verkefnum.
HELSTU VERKEFNI
• Samningagerð við undirverktaka og birgja
• Stjórn innkaupa
• Gerð og eftirfylgni verk- og kostnaðaráætlana
• Reikningagerð og uppgjör verka
• Tilboðsgerð
• Samskipti við opinbera aðila og samstarfsaðila
STARFSKRÖFUR OG EIGINLEIKAR
• Iðn-/tækni-/verkfræðimenntun og marktæk
reynsla á verkstað
• Reynsla í áætlanagerð
• Reynsla af AJOUR kostur
• Stundvísi, sjálfstæði og vinnusemi
• Árangursdrifin og lausnamiðuð nálgun
• Samskiptafærni, frumkvæði og framúrskarandi
þjónustulund
Umsóknarfrestur er til 23. apríl 2021.
Umsóknir óskast sendar til sigridur@vvit.is
með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila.
200 mílur