Morgunblaðið - 26.04.2021, Síða 25

Morgunblaðið - 26.04.2021, Síða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. APRÍL 2021 „ ÞÚ ERT AÐ BOMBA, MAÐUR. ER SPRENGJUSVEITIN Í HÚSINU?“ „HALTU ÞIG FRÁ ÞESSUM ÚR TRÉ. HAUSINN VAR NÆSTUM SKOTINN AF MÉR!!“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að vakna um niðdimma nótt til þess að hugga hann. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG BÝ Í HÚSI FULLU AF OFURHETJUM KAPTEINN LITLAUS … OG AÐSTOÐ- ARMAÐURINN HANS, GLÓRU- LAUS! GLÓRULAUS, ÉG HEF GRUN UM AÐ ÉG HAFI VERIÐ SVÍVIRTUR BÚ! ÉG ER KOMINN TIL AÐ RÆNA AF ÞÉR VÖLDUM! ÞÚ ERTOF SEINN! REYNDU AÐ SULLA EKKI ÚT FYRIR! KEPPNI ÁHUGAFRAMMÍ- KALLARA Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir versl- unarmaður, f. 10.11. 1940, og Sig- urgeir Scheving, f. 8.1. 1935, d. 24.10. 2011. Sjöfn og Sigurgeir skildu á 7. áratugnum. Eiginmaður Sjafnar og stjúpfaðir Sigurpáls er Magnús Sveinsson verslunarmaður, f. 2.3. 1948. Fv. eiginmaður Evu er Óskar Jónasson, f. 30.6. 1963. Börn Evu eru: 1) Matthildur Ósk- arsdóttir, nemi í sjúkraþjálfun við HÍ, f. 13.10. 1999; 2) Júlía Óskars- dóttir, nemi við MR, f. 3.7. 2003; 3) Sigrún Óskarsdóttir, nemi í Valhúsa- skóla, f. 4.10. 2005: 4) Sigríður Sig- urpálsdóttir Scheving, nemi í Mýr- arhúsaskóla, f. 26.7. 2010. Stjúpbörn Evu, sem Sigurpáll átti fyrir með Hildi Jakobínu Gísladóttur, eru: 1) Egill Breki Scheving, nemi við Borg- arholtsskóla, f. 2.6. 2000; 2) Hrafn- katla Scheving, nemi við FB, f. 20.10. 2004; 3) Kolfinna Kristín Scheving, nemi í Garðaskóla, f. 13.4. 2007. Systkini Evu eru Ragna Sara Jónsdóttir framkvæmdastjóri Fólks- Reykjavík, f. 3.3. 1973, og Hjörleifur Jónsson, margmiðlunarhönnuður í Mosfellsbæ, f. 15.10. 1976. Foreldrar Evu: Jón Hjörleifsson, f. 25.6. 1949, d. 18.6. 2020, og Sigrún Ágústsdóttir, f. 19.9. 1950. Þau skildu. Jón var athafnamaður en Sig- rún hefur lengst af starfað sem fóstra og leikskólakennari. Hún er búsett í Mosfellsbæ. Eva María Jónsdóttir Jón Árnason skipstjóri í Reykjavík, frá Móum á Kjalarnesi Ragnhildur Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, frá Breiðholti Ragna J. Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík Ágúst Sæmundsson framkvæmdastjóri í Reykjavík Sigrún Ágústsdóttir leikskólakennari í Reykjavík Matthildur Helgadóttir húsfreyja í Reykjavík, frá Flateyri Sæmundur Guðmundsson ljósmyndari í Hafnarfirði, frá Stokkseyri Snæbjörn Guðmundsson járnsmiður á Hvammstanga, f. í Saurbæ á Vatnsnesi Elín Pétursdóttir Blöndal húsfreyja á Hvammstanga, síðar sjálfsþurftarbóndi í Reykjavík, f. í Tungu á Vatnsnesi Ingibjörg Snæbjörnsdóttir húsfreyja í Reykjavík Hjörleifur Jónsson forstjóri í Reykjavík Guðrún Sveinsdóttir húsfreyja í Skarðshlíð, frá Selkoti Jón Hjörleifsson bóndi og oddviti í Skarðshlíð undir Austur-Eyjafjöllum, f. þar Úr frændgarði Evu Maríu Jónsdóttur Jón Hjörleifsson athafnamaður í Reykjavík Nú er hlýtt og bjart í Mývatns-sveit og Friðrik Stein- grímsson yrkir á Boðnarmiði: Fuglar kvaka kátt við raust sem kætir mannsins eyra, graðir þrestir linnulaust láta í sér heyra. Sumarkveðju Guðmundar Arn- finnssonar fylgir þessi vísa: Syngur lóa ljóð í móa, leysir snjó úr hlíð, víðitó og vellir gróa, vorsins frjó er tíð. Gunnar Rögnvaldsson sendi mér þessa stöku: Bjartsýni í brjósti fann, burtu kvaddur vetur. Fyrsta lóan lætur mann líða ávallt betur. Upp í hugann kemur staka Þor- steins Erlingssonar: Sofnar lóa er löng og mjó ljós á flóa deyja; verður ró um víðan sjó, vötn og skógar þegja. Reyr frá Drangsnesi rifjar upp gamla vorvísu, sem á vel við í dag: Ég braggast sem brum að vori brosandi móti sól og spring út að vörmu spori í sparisumarkjól Gylfi Þorkelsson lætur hugann fljúga: Halló, Dalvík, Akureyri! Þar alltaf má finna golu hlýja. Dýrðarstaðir finnast fleiri; Færeyjar, Kýpur, Namibía. Í síðustu viku rifjaði ég upp vís- ur Vestur-Íslendinga. „Spá“ kall- ar Guttormur J. Guttormsson þessar afhendingar: Eftir þúsund ár er mælt að almenningur verði orðinn vitfirringur. Verða kannske – vísindin ei vita um alla – einstöku með öllum mjalla. Einangraðir öðlast þeir þá eitthvert bæli – verður stofnað vitrahæli. Sæmundur Eyjólfsson kvað: Yfir lærdóms urð og grjót allvel skeiðar snarpur taglskelltur með fiman fót Flankastaða-Jarpur. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Vorið er komið og lóa í móa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.