Morgunblaðið - 27.04.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2021
Valdís Þóra Jónsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í golfi, ræddi um upp-
vaxtarárin á Akranesi, golfferilinn hér á landi og atvinnumannaferilinn sem
lauk skyndilega vegna langvarandi meiðsla. Valdís valdi golfið fram yfir fót-
boltann á unglingsárunum. Hún hafnaði í níunda sæti í kjörinu á íþrótta-
manni ársins 2017, var í liði ársins í kjöri íþróttafréttamanna 2018 og sjö
sinnum hefur hún verið útnefnd íþróttamaður Akraness.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Skíthrædd við að sveifla kylfu
Á miðvikudag: Fremur hæg norð-
læg átt, en 5-10 m/s austast. Bjart
með köflum og hiti 5 til 12 stig en
nálægt frostmarki á Norðaustur- og
Austurlandi.
Á fimmtudag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og þurrt en lítilsháttar úrkoma
syðst. Hiti 1 til 8 stig.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Andri á flandri í túrista-
landi
12.05 Hraðfréttir
12.15 Af fingrum fram
12.55 Landinn
13.25 Handritin – Veskú
14.20 Sterkasti maður Íslands
2020
15.15 Óskarsverðlaunin –
samantekt
16.45 Táknmálsfréttir
17.00 EM stofan
17.20 Ísrael – Ísland
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Chris Packham: Lifað
með asperger
21.05 Óperuminning
21.15 Lífsbarátta í náttúrunni:
Í hnotskurn
21.25 Gösta
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Þrjár stúlkur
23.10 One point 0
00.40 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.08 The Late Late Show
with James Corden
13.48 The Block
14.48 George Clarke’s Nat-
ional Trust Unlocked
15.34 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Zoey’s Extraordinary
Playlist
21.00 FBI
21.50 We Hunt Together
22.35 Pose
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 Love Island
01.15 Ray Donovan
02.05 Chicago Med
02.50 Station 19
03.35 Queen of the South
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Logi í beinni
10.50 Your Home Made Per-
fect
11.50 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.20 Grey’s Anatomy
14.05 First Dates
14.55 Ísskápastríð
15.30 Sendiráð Íslands
15.55 Falleg íslensk heimili
16.25 BBQ kóngurinn
16.45 Who Wants to Be a
Millionaire
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Last Man Standing
19.30 Mom
20.00 Manifest 3
20.45 S.W.A.T.
21.30 Magnum P.I.
22.15 Last Week Tonight with
John Oliver
22.45 The Wire
23.45 A Teacher
00.10 LA’s Finest
01.00 Veronica Mars
01.40 The O.C.
02.20 Your Home Made Per-
fect
03.20 NCIS
18.30 Fréttavaktin
19.00 Heima er bezt (e)
19.30 Karlmennskan (e)
20.00 Matur og heimili
Endurtek. allan sólarhr.
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
19.00 Taktíkin – Afreksvæð-
ing
19.30 Tónlist á N4
20.00 Að Norðan
20.30 Atvinnupúlsinn á Vest-
fjörðum – Þáttur 2
Endurtek. allan sólar.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Eyrbyggja
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
27. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:12 21:39
ÍSAFJÖRÐUR 5:03 21:58
SIGLUFJÖRÐUR 4:46 21:42
DJÚPIVOGUR 4:38 21:12
Veðrið kl. 12 í dag
Áfram léttskýjað en skýjað með köflum vestantil og lítilsháttar súld þar síðdegis.
Gengur í norðvestan 8-13 norðaustanlands þegar líður að kvöldi.
Hiti 7 til 13 stig yfir daginn en svalara fyrir norðan og austan.
Geimferðir virðast
vera að komast í tísku
á ný, nú þegar Banda-
ríkjamenn ætla að
fara aftur til tunglsins
eftir hálfrar aldar hlé.
Fyrsta tunglferðin
var farin í júlí 1969 og
í nýlegri kvikmynd
um ævi Neils Arm-
strongs á Netflix með
Ryan Gosling í aðal-
hlutverki er fjallað um þessa atburði. Þar kemur
fram að lendingin á tunglinu hafi verið mesti fjöl-
miðlaviðburður sögunnar, að minnsta kosti fram
að því en áætlað er að 650 milljónir manna hafi
fylgst með lendingunni í beinni útsendingu í sjón-
varpi.
En á þessum tíma var íslenska sjónvarpið jafn-
an í sumarfríi í júlí. Þegar ég skoðaði umfjöllun ís-
lenskra blaða frá þessum tíma rakst ég á frétta-
tilkynningu frá Sjónvarpinu, sem birtist í
Morgunblaðinu 20. júlí, daginn fyrir lendinguna á
tunglinu. Þar segir að Sjónvarpið geti ekki tekið
beint á móti og sent samtímis lifandi myndir af
fjarlægum atburðum. Sjónvarpið telji það illa
nauðsyn að þurfa að hætta útsendingum vikum
saman og geta því ekki flutt daglega fréttamyndir
af stóratburðum. „Hins vegar þykir orka tvímælis
að taka ákvörðun um aukaútsendingu og kalla
notendur að tækjum sínum, meðan ekki er séð,
hvaða efni er hægt að bjóða þeim. Daginn sem
Sjónvarpið opnar, hinn 3. ágúst, mun verða ítar-
leg dagskrá um þennan einstæða atburð.“
Það hefur margt breyst á hálfri öld.
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Tunglferð í óbeinni
Geimfari Ryan Gosling
sem Neil Armstrong.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Alltaf Astra-
Zeneca hjá
mér, það er
mitt bóluefni
og verður og ég
ætla að biðja
um það,“ segir
Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmti-
kraftur og samfélagsmiðlastjarna,
aðspurður hvort hann ætli sér í
bólusetningu. Hjálmar mætti í viðtal
í Síðdegisþáttinn á K100 þar sem
hann ræddi meðal annars um bólu-
setningar og lífsstílsbreytinguna
sem hann hefur undanfarið tekið
sér fyrir hendur en hann hefur und-
anfarið tekið mataræði sitt í gegn
og fór hann úr því að borða 16
brauðsneiðar á dag niður í þrjár til
fjórar sneiðar. Þá ákvað hann einnig
að fara að hreyfa sig meira og byrj-
aði fyrsta daginn af krafti. Daginn
eftir hafði hann svo gleymt því að
hann væri í átaki og sé hann því
strax kominn í skuld. Viðtalið við
Hjálmar má nálgast í heild sinni á
K100.is.
Gleymdi átakinu
á öðrum degi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 léttskýjað Lúxemborg 13 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 6 heiðskírt Brussel 14 léttskýjað Madríd 18 léttskýjað
Akureyri 5 heiðskírt Dublin 15 léttskýjað Barcelona 13 skýjað
Egilsstaðir 2 alskýjað Glasgow 10 alskýjað Mallorca 18 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 léttskýjað London 12 skýjað Róm 19 léttskýjað
Nuuk 1 þoka París 18 heiðskírt Aþena 19 léttskýjað
Þórshöfn 8 skýjað Amsterdam 10 heiðskírt Winnipeg 4 alskýjað
Ósló 10 heiðskírt Hamborg 10 skýjað Montreal 3 alskýjað
Kaupmannahöfn 8 skýjað Berlín 9 heiðskírt New York 11 heiðskírt
Stokkhólmur 4 skýjað Vín 11 heiðskírt Chicago 16 skýjað
Helsinki 4 skýjað Moskva 7 heiðskírt Orlando 27 skýjað
DYk
U