Morgunblaðið - 12.05.2021, Page 18

Morgunblaðið - 12.05.2021, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 2021 Atvinnuauglýsingar Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 19. maí kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Almennar stjórnmálaumræður Stjórnin Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Sunnuvegur 5, Svfél. Skagaströnd, fnr. 213-9033 , þingl. eig. Áslaug Ottósdóttir og Sigurður Sverrir Ó Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Skagaströnd og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, þriðjudaginn 18. maí nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 11 maí 2021 Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Álit Skipulagsstofnunar Aukin framleiðsla í eldisstöð Stofnfisks, Sveitarfélaginu Vogum Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam- kvæmt lögum nr. 106/2000. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og matsskýrslu Stofnfisks er einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2012-2024. Ofanbyggðavegur á Hvolsvelli – Aðalskipulagsbreyting Fyrirhuguð er breyting á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2012-2024. Meginmarkmið breytingarinnar er að skilgreina nýjan veg, hringtorg og undirgöng. Nýr ofanbyggðavegur mun tengja betur byggðina á Hvolsvelli við íþróttasvæðið ásamt því að hægja og létta á umferð um þjóðveg 1 í gegnum þéttbýlið og auka þannig umferðaröryggi. Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra. Ofanbyggðavegur á Hvolsvelli – Deiliskipulagstillaga Um er að ræða nýtt deiliskipulag af svokölluðum Ofanbyggðarvegi. Vegurinn mun liggja frá hringtorgi við Þjóðveg nr. 1, sem staðsett verður vestan við Hvolsvöll. Frá hringtorginu mun vegurinn liggja norður fyrir byggðina á Hvolsvelli og tengjast Nýbýlavegi. Ofangreinda deiliskipulagstillögu ásamt tillögu að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2012-2024 er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingar- fulltrúa frá 12. maí nk. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillöguna, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 23. júní nk. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. F.h. Rangárþings eystra Guðmundur Úlfar Gíslason Skipulags- og byggingarfulltrúi Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9:00-12:30, nóg pláss - Hæfi, hreyfiþjálfun kl.10:30 - Söngstund við píanóið, með Helgu kl.13:45 - Kaffi kl.14:30-15:00 - Bókaspjall með Hrafni kl.15:00 - Vegna fjöldatak- markana þarf að skrá sig í viðburði hjá okkur, það er grímuskylda í Samfélagshúsinu, gestir bera ábyrgð á að koma með eigin grímu og passa uppá sóttvarnir - Nánari upplýsingar í síma 411-2702 - Allir vel- komnir Árskógar Smíðastofa með leiðb. kl. 9-14. Opin vinnustofa kl. 9-12. Stóladans með Þórey kl. 10. Bónusbíllinn, fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.55. Spænskukennsla kl. 14. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14:30-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. Grímuskylda og það þarf að skrá sig í viðburði eða hópa: 411-2600. Boðinn Handavinnustofa er opin frá kl. 13:00-16:00, munið sóttvarnir. Sundlaugin er opin frá kl. 13:30-16:00. Bólstaðarhlíð 43 Tálgað með Valdóri frá kl. 09:15. Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10 . Jafnvægisþjálfun kl. 13:00 (lokaður hópur). Opið kaffihús kl. 14:30. Bústaðakirkja Opið hús verður á miðvikudaginn frá kl 13-16. Prestar verða með hugleiðingu og bæn, Jónas þórir mun spila á píanóið og fá með sér óvænta gesti. Kaffið verður á sínum stað. Hólmfríður djákni sér um stundina. Enginn göngutúr verður þennan miðvikudag- inn. Við frestum messuhaldi uppstigningadags til betri betra tíma vegna covid. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8:10-11:00. Upplestrarhópur Soffíu kl. 10:00-12:00. Línudans kl. 10:00-11:00. Hádegismatur kl. 11:30-12:30.Tálgun með Valdóri kl. 13-15:30. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30. Garðabæ Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10:00. Gönguhópur fer frá Smiðju kl. 13:00. Stólajóga í Jónshúsi kl. 10:00 og 11:00. Zumba í sal í kjallara Vídalínskirkju kl. 16:30. Guðríðarkirkja Félagsstarf eldriborgara. Það verður opið hús hjá okkur miðvikudaginn 12.05.kl: 13:00 við pössum uppá millibilið og virðum sóttvarnir. Byrjum með hugvekju og bæn inn í kirkju. Hrönn organisti kemur og spilar nokkur lög og við syngjum undir hjá henni. Sr. Leifur mun lesa fyrir okkur skemmtilega sögu síðan mun kirkjan bjóða okkur upp á kaffi og meðlæti. Hlökkum til að sjá ykkur. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8:30-10:30. Útvarpsleik- fimi kl. 9:45. Sjúkraþjálfun frá Hæfi kl. 10:10 Framhaldssaga kl. 10:30. Komdu á flakk - hversu vel þekkir þú landið? kl. 13:30. Korpúlfar Morgunleikfim útvarpsins kl. 09:45 í Borgum, gönguhópar kl. 10:00 gengið frá Borgum og í Egilshöll. Þrír styrkleikar og kaffi- spjall eftir göngu í Borgum. Keila Korpúlfa í Egilshöll kl. 10:00 í dag. Matar og kaffiþjónusta á sínum stað og kvikmyndasýning í Borgum Borgum kl. 13:00 allir hjartanlega velkomnir. Grínuskylda og sóttvarnir í hávegum höfð. Seltjarnarnes Gler og bræðsla á neðri hæð félagsheimilisins kl. 9. og 13. Leir á Skólabraut kl. 9. Botsía Skólabraut kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Handavinna, samvera og kaffi í salnum á Skóla- braut kl. 13. Minnum á söngstundina á föstudaginn kl. 13.00. Allir hjartanlega velkomnir. Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Ýmislegt Aðalfundur Lóðarfélagsins Móhella 4, A-E, verður haldinn fimmtudaginn 20. maí 2021, kl. 17.00. í sal Kænunnar Óseyrarbraut 2 í Hafnarfirði 1. Fundur settur. 2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana. 3. Framlagning ársreikninga til umræðna og samþykktar. 4. Kosning formanns. 5. Kosning tveggja stjórnar- manna. 6. Kosning tveggja varamanna. 7. Kosning skoðunarmanna reikninga. 8. Framlagning rekstraráætlunar fyrir næsta ár til umræðna og samþykktar. 9. Framlagning framkvæmda ætlunar fyrir næsta ár til umræðna og samþykktar. 10. Ákvörðun húsgjalda fyrir komandi ár. 11. Önnur mál. 12. Fundargerð lesin og leiðrétt. 13. Fundi slitið. Reikningar félagsins vegna ársins 2020 liggja frammi á sama stað frá kl. 17.00 – 18.00 miðvikudaginn 19. maíl – einnig verða þeir aðgengilegir á heima- síðu félagsins www.mohella.is frá 5. apríl og fram yfir aðalfund Samkvæmt ofanrituðu verða mikilvæg mál tekin fyrir á fundi- num til ákvörðunar og umræðu. Hér með er eindregið skorað á eigendur að mæta á fundinn til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og taka þátt í ákvörðunum. Fundur þessi er boðaður í samræmi við ákvæði fjöleignarhúsalaga nr. 26/1994 og verður fundurinn haldinn samkvæmt fyrirmælum þeirra. Fundarboð þetta er kunngert félagsmönnum með birtingu auglýsingar í Morgunblaðinu og einnig á heimasíðu félagins. Stjórn Móhellu 4, A-E Bílar Chrysler Pacifica Touring Hybrid 12/2018 Ekinn aðeins 12 þ. km. 7 manna. Uppgefin drægni 53 km á rafmagni. Leðursæti. Rafdrifnar hurðir og skottlok. O.fl., o.fl. Verð: 6.890.000,- www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Nú !##u" þú það sem þú $ei%a" að á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA 200 mílur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.