Morgunblaðið - 12.05.2021, Page 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 2021
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 18. maí 2021BLAÐ
Arnar Sigurðsson, sem nýlega opnaði vínbúðina sante.is á netinu, er gestur
Andrésar Magnússonar í Þjóðmálunum. Áfengisverslun má heita í uppnámi,
enda atlaga gerð að einokun ríkisins og boðar Arnar betra verð en hjá ÁTVR.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Áfengiseinokunin á enda
Á fimmtudag (uppstigningar-
dagur) og föstudag: Austlæg eða
breytileg átt, 3-10 m/s og skúrir
eða slydduél, en þurrt á NA- og A-
landi. Hiti 2 til 8 stig að deginum. Á
laugardag: Norðaustan 8-13 m/s. Skýjað og sums staðar dálítil slydda A-til, en bjart
með köflum V-lands. Hiti breytist lítið.
RÚV
10.50 Heimaleikfimi
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Kastljós
11.45 Menningin
11.55 Af fingrum fram
12.35 Þú ert hér
13.00 Fjársjóður framtíðar
13.30 Eldað úr afskurði
14.00 Skólahreysti
15.00 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
15.15 Óvæntur arfur
16.15 Í leit að fullkomnun –
Fullkomið líf?
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 Skólahreysti
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kúlugúbbarnir
18.24 Hæ Sámur
18.31 Klingjur
18.42 Sara og Önd
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Skólahreysti
21.10 Kiljan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Nói Albínói
23.50 Pottþéttur prófíll
01.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.08 The Late Late Show
with James Corden
13.48 The Block
14.49 Aldrei ein
15.15 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 George Clarke’s Nat-
ional Trust Unlocked
21.05 Chicago Med
21.55 Station 19
22.40 Queen of the South
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 Love Island
01.05 Ray Donovan
01.55 9-1-1
02.40 Manhunt: Deadly Ga-
mes
03.25 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Bomban
10.55 Hið blómlega bú
11.25 Masterchef USA
12.05 Margra barna mæður
12.35 Nágrannar
12.55 Áttavillt
13.20 Grand Designs: Aust-
ralia
14.10 Líf dafnar
14.55 Temptation Island USA
15.35 Hell’s Kitchen USA
16.20 Á uppleið
16.40 The Diagnosis Detecti-
ves
17.40 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkingalottó
19.10 Heimsókn
19.35 First Dates
20.25 Grey’s Anatomy
21.10 A Teacher
21.45 The Gloaming
22.40 Sex and the City
23.15 The Blacklist
24.00 NCIS: New Orleans
00.40 Animal Kingdom
01.25 Grey’s Anatomy
18.30 Fréttavaktin
19.00 Hin rámu regindjúp
19.30 Markaðurinn
20.00 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Mín leið – Dagur Fann-
ar Magnússon
20.30 Matur í maga – Þ. 2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Þá tekur tónlistin við.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
12. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:21 22:28
ÍSAFJÖRÐUR 4:03 22:56
SIGLUFJÖRÐUR 3:45 22:40
DJÚPIVOGUR 3:45 22:03
Veðrið kl. 12 í dag
Hægur vindur og bjart veður en skúrir eða slydduél á stöku stað sunnantil. Hiti 1 til 9 stig
yfir daginn, mildast SV-lands, en næturfrost um mestallt land.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina
sanna „stóra
spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn Taktu skemmtilegri
leiðina heim með Loga Bergmann
og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Við erum fimm stelpur sem semj-
um þessi lög og syngjum og spilum
og einmitt semjum lög sem eru
kannski með svona miklum texta,“
segir Vigdís Hafliðadóttir, meðlimur
hljómsveitarinnar Flott, sem er
vísnapoppshljómsveit. Vigdís ræddi
við þá Loga Bergmann og Sigga
Gunnars í Síðdegisþættinum um
hvað vísnapopp er og segir það vera
nútímalegt raunsæi og sungið rapp
að einhverju leyti. Vísnapopp hefur
ekki verið mikið í umræðunni, né
hafa margar hljómsveitir tileinkað
sér þann stíl, en Vigdís segist bíða
eftir því að vísurnar komist aftur í
tísku. Viðtalið við Vigdísi má nálg-
ast í heild á K100.is.
Bíður eftir að vís-
urnar komist í tísku
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 heiðskírt Lúxemborg 11 skýjað Algarve 19 heiðskírt
Stykkishólmur 6 heiðskírt Brussel 15 léttskýjað Madríd 17 heiðskírt
Akureyri 7 heiðskírt Dublin 13 léttskýjað Barcelona 16 heiðskírt
Egilsstaðir 1 skýjað Glasgow 14 léttskýjað Mallorca 19 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 léttskýjað London 16 alskýjað Róm 17 rigning
Nuuk 3 skýjað París 14 alskýjað Aþena 23 heiðskírt
Þórshöfn 6 léttskýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 14 léttskýjað
Ósló 12 alskýjað Hamborg 14 rigning Montreal 11 alskýjað
Kaupmannahöfn 15 skýjað Berlín 27 heiðskírt New York 17 léttskýjað
Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 26 heiðskírt Chicago 10 skýjað
Helsinki 23 heiðskírt Moskva 22 heiðskírt Orlando 31 heiðskírt
DYk
U
Heimildarþættir
BBC, Fullkomin
pláneta eða Perfect
Planet á frummál-
inu, eru bæði vand-
aðir og heillandi en
hafa líka sett að
manni hroll. Fram-
tíðin er svört, við
mannfólkið erum að
tortíma plánetunni
okkar fullkomnu
með mengun og
sjálfselsku, eins og löngum hefur verið ljóst. Við
fjölskyldan horfðum fyrir viku á þátt sem helg-
aður var mannfólki og tæplega tíu ára syni okkar
hjóna var mikið niðri fyrir og skal engan undra.
Virtir vísindamenn útskýrðu á mannamáli í hvað
stefndi og hversu lítinn tíma jarðarbúar hafa til að
bjarga málum. Ef það er ekki þegar orðið of seint.
Með hlýnun jarðar af mannavöldum erum við að
tortíma lífríkinu, breyta hafstraumum, stuðla að
meiri öfgum í veðurfari, tíðari þurrkum, skógar-
eldum, flóðum, útrýma dýrategundum, útrýma
Amason-regnskóginum og þannig mætti áfram
telja. Brenndir kóalabirnir og fílskálfur að deyja
úr þorsta voru meðal skelfilegs myndefnis.
En hvað getum við gert? Jú, margt er enn hægt
að gera og mikilvægt að halda í vonina. Við meg-
um ekki gefast upp og börnin verða að trúa því að
við séum að gera eitthvað í málunum. Þetta eru
frábærir þættir og nauðsynleg áminning um stöðu
mála, fyrir unga jafnt sem aldna.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Hvað í ósköpunum
getum við gert?
Tímaskortur Börn mótmæla
aðgerðaleysi stjórnvalda í
loftslagsmálum árið 2018.
Morgunblaðið/RAX