Morgunblaðið - 14.05.2021, Side 30

Morgunblaðið - 14.05.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2021 Lilja Sigurðardóttir er einn af okkar helstu glæpasagnasmiðum og hefur vakið athygli hér heima og erlendis. Hún hefur þó ekki bara skrifað glæpa- sögur, því hún hefur líka skrifað fyrir leikhús og sjónvarp. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Magnað fjölskyldudrama Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Skýjað og sums staðar dálítil él norðaustanlands en annars bjart með köflum. Hiti 1 til 9 stig yfir dag- inn en víða næturfrost. Á sunnudag: Norðaustanátt, skýjað og lítils háttar rigning eða slydda austanlands, annars skýjað að mestu en þurrt. Fremur svalt í veðri. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Í garðinum með Gurrý 11.40 Gönguleiðir 12.00 Okkar á milli 12.30 Nýjasta tækni og vís- indi 13.05 Ferðastiklur 13.40 Hið sæta sumarlíf 14.10 Innlit til arkitekta 14.40 Söngfuglar með heila- bilun – Seinni hluti 15.40 Grænkeramatur 16.10 Kiljan 16.50 Skólahreysti 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.28 Sögur – stuttmyndir 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Rotterdam kallar 20.05 Pabbastríð 21.40 Frankie Drake 22.25 Karatestrákur 00.40 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 The Biggest Loser 15.50 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 The Pink Panther 2 21.45 Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull 23.45 Me Before You 01.35 Little Fockers 03.10 The Walking Dead 03.55 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 Grey’s Anatomy 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Shark Tank 10.50 Hvar er best að búa? 11.15 Golfarinn 11.45 Friends 12.25 Nágrannar 12.50 Between Us 13.30 Landhelgisgæslan 13.50 Ég og 70 mínútur 14.15 Í eldhúsinu hennar Evu 14.35 Jamie’s Quick and Easy Food 15.00 Grand Designs: Aust- ralia 15.50 The Goldbergs 16.15 Modern Family 16.35 Three Identical Stran- gers 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Britain’s Got Talent 19.45 The Night Is Young 21.10 21 Bridges 22.50 Jojo Rabbit 00.40 Rambo: Last Blood 02.15 Grey’s Anatomy 03.00 The O.C. 03.40 Shark Tank 18.30 Fréttavaktin úrval 19.00 Kaupmaðurinn á horn- inu (e) 19.30 433.is (e) 20.00 Bærinn minn (e) Endurt. allan sólarhr. 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 21.30 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Málið er. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:15 22:35 ÍSAFJÖRÐUR 3:55 23:04 SIGLUFJÖRÐUR 3:37 22:48 DJÚPIVOGUR 3:38 22:10 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg átt, 3-8 m/s en 8-13 syðst. Skúrir eða slydduél víða um land en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 3 til 9 stig að deginun, hlýjast suðvestanlands en víða næturfrost. Ég notaði þetta pláss síðast til vegsemdar bandarísku dauða- rokkssveitinni Canni- bal Corpse og finn mig nú knúinn til að halda áfram að lof- sama þungarokks- sveitir, að þessu sinni frá Evrópu. Fyrst ber að nefna austurrísku sveitina Harakiri for the Sky sem hafa í ár gefið út eina af plötum ársins, Mære. Þeir spila eins konar blöndu af svokölluðu „post metal“ og svartmálmi, þar sem mikil melódía og mikill þungi er soðið saman af list. Næst er komið að dauðarokkssveitinni Crypts of Despair, sem kemur frá Litháen. Nýjasta plata hennar, All Light Swallowed, kom sömuleiðis út á þessu ári. Einstætt „sánd,“ vel tímasett notkun á tvöfaldri bassatrommu og tveir færir söngvarar sem skiptast á að „syngja“ stuðla að einni bestu plötu af þessari tónlistarstefnu í langan tíma. Síðast en alls ekki síst, Pupil Slicer frá Englandi gaf út sína fyrstu plötu á árinu, Mirrors. Plata þessi er hrein og bein árás á skilningarvitin, hressi- legur löðrungur sem fær mann ósjálfrátt til þess að þeyta flösu. „Hvaða tegund af tónlist spila þau?“ spyrjið þið. Liðsmenn sveitarinnar lýsa tónlistar- stefnu sinni sem blöndu af „mathcore“, „death- grind“ og „powerviolence“, sem gefur einhverja, eða kannski alls enga, hugmynd um hverju eiga megi von á. Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson Dásemdarþunga- rokk frá Evrópu Ensk árás Pupil Slicer. Ljósmynd/Twitter 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. „Hugmyndin að mínu fyrirtæki sem heitir Ossom útlit í rauninni fæddist þegar ég sjálf þurfti að glíma við hárleysi vegna veikinda, krabbameins. Í kjölfarið missti ég hárið eins og svo margir og hélt nú bara að það væri tímabundið á meðan á veikindunum stæði en raunin var nú sú að ég fékk ekki hárið nógu vel aftur og mjög gisið hár og svona og áður var ég með ofsalega þykkt og fallegt hár. En þetta reyndist náttúrlega mjög erf- itt,“ segir Sirrý Einarsdóttir hár- greiðslukona í viðtali við morgun- þáttinn Ísland vaknar. Fyrirtækið hjálpar fólki sem glímir við hárleysi að leita lausna. Viðtalið við Sirrý má nálgast í heild sinni á K100.is. Getur verið erfiðast að missa hárið Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 alskýjað Lúxemborg 14 léttskýjað Algarve 23 léttskýjað Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 14 léttskýjað Madríd 18 léttskýjað Akureyri 8 alskýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 21 léttskýjað Egilsstaðir 5 léttskýjað Glasgow 11 skýjað Mallorca 22 léttskýjað Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 12 alskýjað Róm 19 léttskýjað Nuuk 6 léttskýjað París 16 rigning Aþena 23 heiðskírt Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 19 skýjað Ósló 19 alskýjað Hamborg 12 rigning Montreal 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 14 alskýjað Berlín 11 skýjað New York 19 heiðskírt Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 11 rigning Chicago 18 heiðskírt Helsinki 22 heiðskírt Moskva 16 alskýjað Orlando 23 rigning DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.