Morgunblaðið - 26.05.2021, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 26.05.2021, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 2021 Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 – www.kemi.is - kemi@kemi.is NÚ FÁST BOSCH BÍLAVARAHLUTIR HJÁ KEMI TUNGUHÁLSI 10 Staða Íslands í stóru myndinni er til umfjöllunar í Þjóðmálaþætti vikunnar. Gestur Andrésar Magnússonar er Albert Jónsson fv. sendiherra og einn helsti sérfræðingur þjóðarinnar á sviði utanríkismála og ræddu þeir m.a. ný- afstaðinn fund norðurskautsráðsins og breytta alþjóðlega stöðu Íslands. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Ísland í breyttum heimi Á fimmtudag: Breytileg átt 3-8 og léttskýjað, en suðaustan 8-13 og sums staðar skýjað við S-ströndina. Hiti 8 til 18 stig. Á föstudag: Geng- ur í suðaustan 8-15 með rigningu, en víða bjartviðri um landið N-vert. Áfram milt í veðri. Á laugardag: Suðlæg átt 8-15 og víða rigning, en þurrt að kalla N-til. Hiti 7 til 12 stig, en hiti að 18 stigum NA-lands. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Gönguleiðir 11.55 Djók í Reykjavík 12.30 Hrefna Sætran grillar 12.55 Toppstöðin 13.45 Bólusetningar á Íslandi 14.15 Borða, rækta, elska 15.10 Katla kemur 16.00 Lífsins lystisemdir 16.30 Eldað úr afskurði 17.00 Titanic: 20 árum síðar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Klingjur 18.42 Sara og Önd 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Stjörnuhreysti 20.35 Hnappheldan 21.00 Ógn og skelfing 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Auðhyggjan alltumlykj- andi – Vinna 23.05 Hross í oss 00.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.09 The Late Late Show with James Corden 13.48 The Block 14.44 Life Unexpected 15.32 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Trúnó 20.45 Normal People 21.20 Chicago Med 22.10 Queen of the South 22.55 The Late Late Show with James Corden 23.40 Love Island 00.35 Ray Donovan 01.25 Jarðarförin mín 01.55 Venjulegt fólk 02.25 Stella Blómkvist 03.10 Manhunt: Deadly Games 03.55 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Hið blómlega bú 10.35 Masterchef USA 11.15 Lóa Pind: Battlað í borginni 11.50 Trans börn 12.35 Nágrannar 12.55 Bomban 13.40 Grand Designs: Australia 14.30 Temptation Island USA 15.15 Hell’s Kitchen 15.55 The Diagnosis Detectives 17.05 Fréttaþáttur EM 2020 17.20 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Heimsókn 19.35 First Dates 20.25 Grey’s Anatomy 21.15 Coroner 22.00 The Gloaming 22.55 Sex and the City 23.25 NCIS 00.15 The Blacklist 01.00 NCIS: New Orleans 01.45 Animal Kingdom 02.30 Grey’s Anatomy 03.10 The O.C. 18.30 Fréttavaktin 19.00 Lífið í sjónum 19.30 Markaðurinn 20.00 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 20.00 Þegar – Pétur Ein- arsson minning um mann 21.00 Matur í maga – Þ. 3 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Þá tekur tónlistin við. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 26. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:38 23:13 ÍSAFJÖRÐUR 3:06 23:55 SIGLUFJÖRÐUR 2:47 23:40 DJÚPIVOGUR 2:59 22:51 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 3-8 m/s, en 8-15 við S- og SV-ströndina. Víða bjartviðri, en skýjað með köfl- um S- og A-til. Hiti 5 til 14 stig. Svipað veður á morgun, en léttir til á A-landi. Hiti 8 til 17 stig að deginum, hlýjast inn til landsins fyrir norðan. Segja þurfti mér það tvisvar að rokklag hefði unnið Júróvisjón, eða Veiróvisjón, eins söngmótið vinsæla kallaðist að þessu sinni, og fjórum sinn- um að það hefði komið frá Ítalíu. Ég meina, hver tengir Ítalíu við rokk? Þegar kemur að tónlist hefur það ágæta land fram að þessu bara verið þekkt fyrir Verdi, Puccini og þá óperugaura og svo Eros Ramazzotti og slíka sykurpoppara. Og svo auðvitað fyrir að dæla í okkur Íslendinga jólalögum. Ég hélt hreinlega að rokk væri bannað með lögum á Ítalíu. Að vísu var Ronnie James Dio heitinn af ítölsku bergi brotinn og það var einmitt ítölsk amma hans sem kenndi honum að sveifla djöflahornunum frægu; ekki til að játa Myrkrahöfðingjanum hollustu sína, heldur til að halda honum í skefjum. Það er önnur saga. Téð sigurlag er fínasti slagari og atriðið vel út- fært; áhugavert að sjá glysrokk frá sjöunni aftur uppi á dekki. Sú stefna reis sumsé og féll aldar- fjórðungi áður en Tunglsljósbörnin fæddust. Það er svolítið eins og að tónlistarmenn sem voru um tvítugt 1991 hefðu kosið að líta út eins og Glenn Miller eða Marlene Dietrich. Hefði það virkað? Annars fékk ég þá metnaðarfullu hugmynd í seinustu viku, meðan Júróvisjón og fundur norð- urskautsráðsins tröllriðu öllum fréttum, að henda í nýtt söngmót ríkjanna átta á norðurslóðum, Arc- ticvision, sem flétta mætti saman við fund ráðsins. Þar yrðum við Íslendingar sigurstranglegir. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Glys Måneskin kunni af- ar vel við sig á sviðinu. AFP Má rokka á Ítalíu? 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Íslendingar eru held ég bara kurteisari en maður heldur. Ég lendi ekki mikið í böggi með þetta, ég er kannski ekkert mikið niðri í bæ á fylleríi um helgar þannig að kannski lendi ég sjaldnar í þessu. En ég hef farið á bar og þá byrjaði kerfið að spila Ja Ja Ding Dong og svona. En ég fæ miklu oftar fólk að spyrja mig hvort ég sé þreyttur á því að allir séu að segja Ja Ja Ding Dong við mig en að fólk sé „actu- ally“ að gera það,“ segir Hannes Óli Ágústsson leikari í viðtali við Ís- land vaknar aðspurður hvort hann sé ekki orðinn þreyttur á því að fólk sé að segja Ja Ja Ding Dong við hann. Hannes segist ekki vera mikið fyrir athyglina og hefur hann því ekki notað frasann sjálfur og viðurkennir í viðtalinu að karakter- inn hafi orðið til í hita leiksins. Við- talið við Hannes má nálgast í heild sinni á K100.is. Ja Ja Ding Dong varð til í hita leiksins Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 léttskýjað Lúxemborg 10 rigning Algarve 23 heiðskírt Stykkishólmur 11 léttskýjað Brussel 11 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt Akureyri 13 heiðskírt Dublin 12 léttskýjað Barcelona 18 léttskýjað Egilsstaðir 7 alskýjað Glasgow 11 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 14 alskýjað Róm 22 heiðskírt Nuuk 1 skýjað París 15 alskýjað Aþena 30 heiðskírt Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 11 léttskýjað Winnipeg 18 skýjað Ósló 13 alskýjað Hamborg 10 rigning Montreal 20 alskýjað Kaupmannahöfn 11 rigning Berlín 12 léttskýjað New York 21 léttskýjað Stokkhólmur 11 heiðskírt Vín 11 rigning Chicago 27 skýjað Helsinki 13 heiðskírt Moskva 18 skýjað Orlando 29 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.