Fréttablaðið - 21.09.2021, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.09.2021, Blaðsíða 40
frettabladid.is 550 5000RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf.DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Jóns Sigurðar Eyjólfssonar n Bakþankar Við lifum í heimi þar sem ímyndin virðist taka fram fyrir hendur raunveruleikans og ég velti því fyrir mér hvort það sé þess vegna sem Spánverjar skamma mig ef ég fer í langerma f lík áður en sumri líkur. Og ef ég hef orð á því, áður en haustar, að veðrið sé svalt sýna þeir mér hundsrass svo ég er farinn að skynja þá skýlausu kröfu þeirra um að ég skuli þrauka í stuttbuxum og hlýrabol uns almanakið hafi kveðið á um endalok sumars. Virðast þeir óttast frétta- f lutning á við þennan: Moodys lækkaði Spán í dag úr sólarlanda- flokki niður í góðviðrisf lokk. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að norrænn pistlaskrifari sást í hlífðarflíkum þar í landi síðast- liðinn fimmtudag. Við Íslendingar könnumst líka við það að ekki megi „tala landið eða heilbrigðiskerfið niður“, líkt og vandinn raungerist fyrst þegar talað er um hann. Svo vitum við að halli ríkis- sjóðs og fylgi Framsóknarflokks- ins fer alveg eftir því hver segir frá. Af hverju ætti veðurfarið á Spáni þá ekki að fara eftir því hvernig talað er um hitastigið? Því kannski gerist ekkert í raun nema aðrir skynji það líka. Allavega spyr Kaninn hvort hljóð komi frá fallandi tré úti í skógi ef enginn er nálægt til að heyra það og Íslendingar spyrja hvort Eyj- ólfur sé ekki bara nokkuð hress ef enginn er vitni að sorgum hans. Því geta Spánverjar nú tekið gleði sína á ný því ég er hættur að skrifa pistla og því getur spænska regnið fallið eins og bakþanki sem enginn skrifar. n Veruleiki í mótun ALLAR PIZZUR AF MATSEÐLI Á 1.690 KR. EF ÞÚ SÆKIR, 7.–13. JÚNÍ 2021 GERÐU FRÁBÆR KAUP Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl. VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI FALLEG SÆNGURVERASETT ÚRVAL AD VÖNDUÐUM ILMKERTUM FRÁ FRANSKA MERKINU DURANCE. FULLKOMIN Á SÍÐSUMARKVÖLDUM KERTATÍMI Kósý Ve rð b irt m eð fy rir va ra u m in ns lá tta rv ill ur o g/ eð a br ey tin ga r. GERIÐ GÆÐA & VERÐSAMANBURÐ HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA JAMES HVÍLDARSTÓLL MEÐ SKEMLI – FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI Verð kr. 169.900 kr.- STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.isBALDURSNES 6 – AKUREYRI VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK UM FJÓRÐUNGUR LANDS- MANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup. MIKIÐ ÚRVAL Í STÆRRI GERÐUM FLEIRI STÆRÐIR, OG GERÐIR Í BOÐI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.