Morgunblaðið - 31.05.2021, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.05.2021, Blaðsíða 5
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fer hringinn í kring um landið til að ræða Ræktum Ísland! umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Með í för verða þau Björn Bjarnason og Hlédís H. Sveinsdóttir, sem mynda verkefnastjórn um landbúnaðarstefnu. • VESTURLAND | 1. júní kl.20:00 | Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri • ÍSAFJÖRÐUR | 2. júní kl. 20:00 | Stjórnsýsluhúsið • BLÖNDUÓS | 8. júní kl. 16:00 | Félagsheimilið Blönduósi • EYJAFJÖRÐUR | 8. júní kl. 20:30 | Hlíðarbær • ÞISTILFJÖRÐUR | 9. júní kl. 12:00 | Svalbarðsskóli • EGILSSTAÐIR | 9. júní kl. 20:00 | Valaskjálf • HÖFN Í HORNAFIRÐI | 10. júní kl. 12:00 | Nýheimar • SELFOSS | 14. júní kl. 20:00| Þingborg • HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ | 15.júní kl. 20:00 | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið OPINN FJARFUNDUR 16. JÚNÍ KL. 12:00. SKRÁNING AUGLÝST SÍÐAR. UMRÆÐUSKJALIÐ FINNUR ÞÚ Á WWW.ANR.IS FUNDARGESTIR ERU BEÐNIR UM AÐ VERA MEÐ GRÍMUR OG HUGA AÐ PERSÓNULEGUM SÓTTVÖRNUM Landbúnaðarlestin Ræktum Ísland!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.