Morgunblaðið - 21.06.2021, Side 3
Hlutafjárútboð
Opinn kynningarfundur ámorgun, þriðjudaginn 22. júní
Auglýsing
Áætlað er að niðurstöður útboðanna verði tilkynntar föstudaginn 25. júní 2021 og niðurstöður úthlutunar þann
28. júní 2021. Gjalddagi og eindagi áskrifta er áætlaður 5. júlí 2021.
Minnt er á að fjárfesting í hlutabréfum felur í sér áhættu og að áskrift í útboðunum er skuldbindandi. Áður en
tekin er ákvörðun um fjárfestingu í hlutabréfum í FLYPLAYhf. skulu fjárfestar kynna sér alla skilmála útboðsins
og upplýsingar um FLYPLAYhf., sem finna má í fjárfestakynningu FLYPLAYhf., sem dagsett er 14. júní 2021, auk
annarra gagna, fyrirvara og upplýsinga sem birt eru í tengslum við útboðin og fyrirhugaða skráningu á Nasdaq
First North Iceland. Frekari upplýsingar má finna á vef umsjónaraðila, arctica.is/play.
Hlutafjárútboð FLYPLAYhf.munu standa yfir frá kl. 10:00,
fimmtudaginn 24. júní nk. og ljúka kl. 16:00 föstudaginn 25. júní.
PLAY býður til kynningarfundar í tengslum við útboðin
á morgun, þriðjudaginn. 22. júní kl. 8:30. Fundinum verður
streymt á vefPLAY. Hlekk á vefstreymið verður jafnframt
að finna á útboðsvefArctica Finance og vefsíðu Arion banka.
Boðnir verða til sölu samtals 221.906.800 hlutir
að nafnverði í formi nýrra hlutabréfa í FLYPLAYhf.
Tekið verður við tilboðum á útboðstímabilinu
í gegnum áskriftarvefArctica Finance, arctica.is/play.
Hlekk á áskriftarvefinn verður jafnframt að finna á
vefsíðu PLAY og Arion banka.
Tveir áskriftarmöguleikar eru í boði, í sitthvoru útboðinu,með þátttöku í áskriftarleið A og áskriftarleið B, sem eru
ólíkar er varðar stærð áskrifta og úthlutun.
Arctica Finance
Umsjónar- og söluaðili
513-3300
play@arctica.is
arctica.is/play
Arion banki
Söluaðili
444-7000
play@arionbanki.is
arionbanki.is
ÁSKR I F TAR L E I Ð A ÁSKR I F TAR L E I Ð B
Fast verð 18 kr./hlut
Um 1,15ma.kr. að söluandvirði
64.000.000 hlutir (um 29% af heild)
Áskriftir að fjárhæð 100 þ.kr.–20m.kr.
Leitast verður við að skerða ekki áskriftir
undir 500 þ.kr. Ef til umframeftirspurnar
kemur verður skerðing hlutfallsleg
Tilboð gerð innan verðbilsins 18–20 kr./hlut. Salan
fer fram á föstu verði, sem ákvarðast jafnt og það
lægsta af samþykktum tilboðum (hollenskt útboð)
Um2,84–3,16ma.kr. að söluandvirði
157.906.800 hlutir (um 71% af heild)
Áskriftir að fjárhæð yfir 20m.kr.
Samþykki tilboðaverður ákvarðað á grundvelli
tilboðsverðs.Útgefandi áskilur sér rétt til að
ákveða úthlutun einhliða
Upplýsingar og aðstoð vegna áskriftarleiða veita: 1. Útgefandi áskilur sér rétt til að minnka stærð áskriftarleiðarA til að tryggja að stærð útboðsins
verði undir jafnvirði 8 milljóna evra í íslenskum krónum. Breytingar á gengi gjaldmiðla gætu haft
áhrif á fjölda hluta sem boðinn verður eða seldur í áskriftarleið A. Útgefandi áskilur sér rétt til að
breyta innbyrðis stærð áskriftarleiðanna,með stækkun annarrar áskriftarleiðar á kostnað hinnar,
eftir því sem eftirspurn kann að gefa tilefni til og til að þjóna sem best markmiðum útboðanna.
2. Útgefandi áskilur sér rétt til að víkja frá framangreindum grunnviðmiðum um úthlutunmeð
skerðingu áskrifta og framkvæma úthlutun á grundvelli viðmiða sem útgefandi teluræskileg eða
eftirsóknarverð til að þjóna markmiðum útboðanna sem best, þ.m.t. með því að hafna einstaka
áskriftum í heild eða að hluta, án frekari viðvörunar eða rökstuðnings. Útgefandi mun leitast við
að tryggja úthlutun til þeirra starfsmanna sem taka þátt í útboðinu.
Tilboðsverð
Stærð útboða
3,99- 4,31ma.kr.
að söluvirði¹
Stærð áskrifta
Meginreglur
varðandi úthlutun²