Morgunblaðið - 29.06.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.06.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 2021 101.9 AKUREYRI 89.5 HÖFUÐB.SV. Retro895.is ÞÚ SMELLIR FINGRUM Í TAKT MEÐ RETRÓ ‘70,‘80 OG ‘90 STÖÐIN Sigurþóra Bergsdóttir er stofnandi og framkvæmdastjóri Bergsins head- space. Líðan og umhverfi ungs fólks eru hennar helsta ástríða og vill hún tryggja að ungt fólk hafi greiðan aðgang að stuðningi og aðstoð á eigin for- sendum. Sjálf missti hún son á unglingsaldri sem svipti sig lífi. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Unga fólkinu mætt á eigin forsendum Á miðvikudag: Suðvestanátt, víða 8-13. Léttskýjað A-lands, en skýjað og súld með köflum V-til. Hiti 10 til 24 stig, hlýjast á Norðaustur- og Austurlandi. Á fimmtudag: Fremur hæg suðvestan eða breytileg átt og skýjað á V-verðu landinu, en bjart veður eystra. Áfram hlýtt í veðri. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Sumarlandabrot 11.15 Hraðfréttir 11.25 Thorvaldsen á Íslandi 12.00 Vegir liggja til allra átta 13.15 Vestfjarðavíkingur 2009 14.05 Við getum þetta ekki 14.30 Gleðin í garðinum 15.00 Rick Stein og franska eldhúsið 16.00 The Bookshop 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Handboltaáskorunin 18.13 Bitið, brennt og stungið 18.28 Hönnunarstirnin III 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.45 Soð í Dýrafirði 20.05 Aðgengi fyrir alla 20.45 Hvað hrjáir þig? 21.25 Dagbók smákrimma 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Skylduverk 23.20 Þýskaland ’86 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Life Unexpected 15.50 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Líf kviknar 20.45 The Moodys 21.10 Younger 21.40 Bull 22.30 Hightown 23.25 Pose 00.25 The Late Late Show with James Corden 01.10 Love Island 02.05 Ray Donovan 02.55 Normal People 03.25 Station 19 Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Divorce 09.55 Logi í beinni 10.45 Your Home Made Per- fect 11.45 NCIS 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.20 The Good Doctor 14.00 Ísskápastríð 14.35 The Masked Singer 15.40 Lýðveldið 16.00 Feðgar á ferð 16.25 BBQ kóngurinn 16.40 Veronica Mars 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Einkalífið 19.35 Saved by the Bell 20.10 Shrill 20.35 Manifest 21.20 Patrekur Jamie: Æði 21.45 The Girlfriend Experi- ence 22.15 Last Week Tonight with John Oliver 22.50 The Wire 23.50 The Gloaming 00.40 Coroner 01.25 LA’s Finest 02.10 The Mentalist 02.50 Divorce 03.20 NCIS 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili (e) 19.30 Eldhugar (e) 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 20.00 Að norðan – 22/06/ 2021 20.30 Ljóðamála á almanna- færi – Þáttur 4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Lestin. 21.40 Sögukaflar af sjálfum mér: Lestur hefst. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 29. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:04 24:00 ÍSAFJÖRÐUR 1:37 25:37 SIGLUFJÖRÐUR 1:20 25:20 DJÚPIVOGUR 2:19 23:43 Veðrið kl. 12 í dag Sunnan og suðvestan 5-10 og víða bjartviðri í dag, en 10-18 á norðvestanverðu landinu og rigning eða súld öðru hverju þar. Hlýnar heldur, hiti 12 til 26 stig á morgun, hlýjast í innsveitum austanlands, en svalast við ströndina. Mér finnst sérlega skemmtilegt að láta koma mér á óvart, og það á líka við um út- varps- og sjónvarps- efni. Þegar ég er í sveitinni minni þá finnst mér gott að láta Rás 1 malla í bak- grunni á meðan ég stússast. Allra best er að detta óvart inn í einhvern áhugaverðan þátt sem ég vissi ekki að væri á dagskrá. Þannig var það einmitt sl. laugardag þegar þátturinn Fólkið í garðinum fór í loftið, en þar kíkir Þor- gerður Ása Aðalsteinsdóttir á leiði fólks í Hóla- vallakirkjugarði. Þorgerður segir frá einstaka fólki sem hvílir í gamla garðinum og vekur þannig upp sögur á bak við fólk sem löngu er horfið úr heimi hér. Hólavallagarður er næstum tvö hundr- uð ára og því leynist mörg áhugaverð manneskja þar undir steini. Sjálf er ég sérlega áhugasöm um kirkjugarða, ég heimsæki ævinlega slíka garða á ferðum mínum um landið og líka í útlöndum ef ég kem því við, af því að kirkjugarðar búa yfir ein- stakri ró og fegurð og þeir anda sögu. Mér finnst gaman að geta mér til um lífið sem lifað var á bak við nöfn, fæðingarár og dánardaga fólks sem þar hvílir. Þorgerður staldraði við leiði nítjándu aldar kvennanna Ingibjargar H. Bjarnason og Þóru Melsteð. Stórmerkar konur báðar og ég mæli með hlustun á ruv.is undir dagsetningunni 26. júní. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Sögurnar undir leiðum kirkjugarða Kirkjugarðar Þeir geyma sögu fólks sem þar hvílir. Morgunblaðið/Eggert 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Já, ég leyfi mér að dreyma mjög stórt, fólk hlær alveg að því. Ég tel það vera þannig að ef þú setur markið ekki nógu hátt kemstu ekkert lengra en það. Við erum það eina sem stoppum sjálf okkur. Það er ekkert sem stendur í vegi fyrir því að við getum ekki gert eitthvað,“ segir Camilla Rut samfélagsmiðlastjarna í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar. Ca- milla segir að sér þyki gott að skrifa niður markmið sín á blað ásamt þeim litlu skrefum sem þurfi að framkvæma til þess að ná markmiðunum. Í haust stefnir hún að því að gefa út sína eigin fatalínu ef allt gangi vel en hugmyndina hafi hún haft í kollinum í fimm ár. Viðtalið við Camillu má nálgast í heild sinni á K100.is. Leyfir sér að dreyma stórt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 23 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 22 léttskýjað Madríd 26 heiðskírt Akureyri 14 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Egilsstaðir 15 skýjað Glasgow 21 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 20 skýjað Róm 33 heiðskírt Nuuk 4 súld París 23 skýjað Aþena 33 léttskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 21 léttskýjað Ósló 23 heiðskírt Hamborg 28 heiðskírt Montreal 28 skýjað Kaupmannahöfn 23 heiðskírt Berlín 30 heiðskírt New York 31 heiðskírt Stokkhólmur 24 heiðskírt Vín 31 heiðskírt Chicago 23 skýjað Helsinki 24 heiðskírt Moskva 22 alskýjað Orlando 31 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.