Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.06.2021, Síða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.06.2021, Síða 1
Kallar eftir hugrekki Upp á hár Audrey Osler á sæti í sérstökum dómstól sem rannsakar aðstæður Úígúra í Xinjiang. Hún segir mikinn ótta undirliggjandi á svæðinu og þeir sem búi utan þess hafi áhyggjur af fjölskyldum sínum sem þeir hafi jafnvel ekki heyrt í lengi. „Það sem komið hefur fram hefur oft og tíðum verið erfitt að hlusta á,“ segir hún og kallar eftir hugrekki af hálfu annarra ríkja til að standa uppi í hárinu á Kínverjum. 12 20. JÚNÍ 2021 SUNNUDAGUR Gegn óréttlæti 05. - 15. OKTÓBER - 11 DAGAR 11 daga gönguferð á ítölsku eyjunni Sikiley og Aeolian eyjunum Lipari, Stromboli, Vulcano og Salina. Þetta er ævintýraleg ferð með íslenskri fararstjórn og beinu flugi til Sikileyjar. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á UU.IS | INFO@UU.IS | HLÍÐASMÁRI 19, 201 KÓP. SIKILEY & AEOLIAN EYJARNAR GÖNGUFERÐ UM INNIFALIÐ Í VERÐI:ÍSLENSK FARARSTJÓRN,GÖNGUSTAFIR, GISTING Í10 NÆTUR M. MORGUNVERÐI,ÞRÍR HÁDEGISVERÐIR OGTVÆR VÍNSMAKKANIROG MARGT FLEIRA Knattspyrnu- menn fara oft og tíðum eigin leiðir þegar kemur að hártísku. 18 Feðgarnir Max og Igor Amadeus Cavalera nota sitt beittasta vopn, tónlistina, til að sækja að samfélags- meinum. 28 Ískyggileg þróun Hjartastopp knattspyrnu- manna í miðjum leikjum færist í vöxt og ekki sleppa allir eins vel og Christian Eriksen. 8

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.