Skólablaðið - 01.11.1973, Side 6
SKILAFUKDUR SKhLAFUNEUR
Skóxafundur haldinn í kjallara Casa
Nova 2/10 "7/.
Dagskrá fundarins var sem hér segir:
I. Kosningar.
II. Lagabreitingar.
III. Öhnur mál.
I upphafi.fundar afsalaði Magnús
ölafsson inspector scholae sér starfi
fundarstjóra og stakk upp á Þórönnu
Sigurbergsdóttur í sinn'stað. Var það
samþykkt samhljóða. -
Síðan var tekinn. fyrir fyrsti liður
á dagskuá, sem var kosningar til nokkurra
embætta innan ' S'kó'lafélagsins. Aðeins eitt
framboð hafði'borist,. frá Gunnsri Harðar-
syni í bódmennbadeild. Var því sjálf-
kjörinn.
Því'næst var rætt um lagabreytingar
og nýmæli í lögunr Skólafélagsins. Fyrst
kom fram eftirfarandi tillaga um Verzlunar-
bústaðinn Guðjón:■
Skólafundur haldinn 1 kjallara C.N.
samþykkir eftirfarandi■lög fyrir Skóla-
verziunina Guðj.ón:
1. Skólaverzlunin Guðjón sér um daglega
sælgætissölu í husakynnum skólans. Þar
sem þyí verður við komið, skal hún leit-
ast við að hafa umsjón með slíkri starf-
semi á sdemmtpnum, sem eru haldnar í nafni
skólans.
2. Umsjón með daglegum rekstri verzlunar-
innar hefur verzlunarstjóri, sem skal
vera launaður með hlut af hagnaði verzl-
unarinnar, er ákveðinn verður hveiju sinni.
ý._ A hverju vori skal fráfarandi inspektor
fráfarandi verzlunarstjóri skipa verzlunar-
stjóra fyrir næsta ár.
4. Hagnaður verzlunarinnar skal renna
éskertur til Skólafélagsins.
Fyrstur tók til máls flutningsmaður
tillögunnar Magnús ölafsson. Taldi hann
nauðsynlegt að setja klausu í lög varð-
andi Guðjón. Einkum taldi hann rétt að
hafa skýlaus ákvæði varðandi það hvert
hagnaður ætti•að renna. Eftir að athuga-
semd hafði verup gerp samþykkti Magnús
góðfúslega að orða tillöguna: "......Verzluna:
bústaðurinn Guðjón....", en ekki skóla-
sjoppan.....
Eftir.farandi breytingartillaga til
breytinga um grein um kvikmyndaklúbb
var næst rædd:
Skólafundur samþykkir eftirfarandi:
Vegna nýstafnaðs kvikmyndaklúbbs nokk-
urra menntaskóla verði eftirfarandi laga-
grein í skólalögum Skólafélags M.R.
breytt sem hér segir: 16'. liður, 2. grein
19. kapítula verður þannig: "Tveir
' menn í kvikmyndadeild, en þrir í hverja
hinna deilda Listafél.." Vegna sömu
orsaka hljóði ý. gr'ein, 2. kapítula
laga Listaf. M.R. þannig: "Stjórn kvik-
myndadeildar skipi tveir menn, en þeir
velja formann úr sínum hópi.” Undir
tiliöguna skrif Magnús Ölafsson og
Sigurðpr Emil Pálsson.
Magnús sagði að ástæðan fyrir þessari
tillögu væri stofnun nýs kvikmynda-
klúbbs menntaskólanna. Hefði hann
verið stofnaður til þess að skapa sæmi-
legan grundvöll fyrir slíkan klúbb.
Taldi hann M.R. ekki einan geta staðið
undir slíkum klúbb, einkum með hliðsjón
af hinum mikla halla sem verið hefði á
rekstri hans.
Næst á dagskrá var svohljóðandi
tillaga um boðsmiða á skólaböll:
Skólafundur haldinn í kj. C.N. samþykkir
eftirfarandi breytingu á grein 16.5 í
skólalögum, sem fjallar um boðsmiða
á dansleiki: "Auk þeirra embættismanna,
sem frá greinir í 5- gr. 16. kapí-
tula verði taldir: Skólastjórnar-
fulltrúar nemenda, verzlunarstjóri
Guðjóns, formaðjur Iþökunefndar og for-
maður bóksölunfndar.
strax og tillagan hafði verið bor-
in upp, kom fram viðaukatillaga frá Pétri
Þórsteinssyni þess efnis, að við bættist
"....og ráðsmaður Dreifbýlisfélagsins."
Flutningsmaður aðaltillögu taldi
eðlilegt að þetta fólk fengi boðsmiða,
þar sem starf þess væri ekki síðra en
annarra embættismanna innan skólans.
Næstur tók Benedikt Jóhannesson
til máls og kvaðst styðja tillögu Magnúsar Benedikt bar einnig upp eftirfarandi
Hann bar emnig upp viðaukatillögu þess' tillögu ásamt M.Ö.:
efnis, að skyldi öllum boðsmiðaskiptum
við aðra skóla. Taldi hann of mikið fé
þannig fara í súginn.
Inspector áleit þessa miða ekki
ganga inn í veltu ballanna og þess vegna
ekkert tapast.
Þórarinn Þórarinsson vildi losa
inspeetor við þá fyrirhöfn að útbýta
miðunum manna á milli. Þá var gangið til
atkvæðagreiðslu um viðaukatillöhurnar og
var tillaga Péturs felld, en tillaga
Benedikts var samþykkt með yfirgnæfandi
meirihluta.
Tillaga frá Magnúsi Ölafssyni um
plötusafn M.R. var næst borin fram.
Tillagan er svohljóðandi:
Skólafundur haldinn í kjallara
Casa Nova þriðjudaginn 2. okt. samþykkir
eftirfarandi lagabreytingu:
"Allar greinar 12. kapitula skólalaga
Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík
verði felldar úr skólalögunum og viðkom-
andi nefnd þannig oögð niður. "
12. kapituli hljóðar þannig: 12.I.
Plötusafnsnefnd hefur umsjón með hljómplötu-
safni nemenda.
12.2. í plötusafnsnefnd sitja 4 menn ,
og skipta þeir með sér verkum innbyrðis.
I2,J.. Hver nemandi greiðir árgjald
til viðhalds og viðbótar sagninu.
hafði síðastliðið skólamisseri, þ.e.
plötukynningar, þá felur skólafundur
tónlistadeild Listafélaprsins til að halda
tónlistarkynningu af plötum, enda er það
frekar í þeirra verkefnahring, heldur
en plötusafnsnefndar.
Magnús Ölafsson tók til máls um tillöguna
og sagði að ekki væri eðlilegt að leggja
jafnmikið fjármagn í jafn illa nýtta -
starfsemi. Að spurður taldi Magnús plötu-
safnsnefnd fyllilega treystandi til að
láta umrætt plötuuppboð fara vel fram.
Næsta tillaga á dagskrá var sem hér
segir: Skólaf. haldinn í kj. Casa Nova
2.10.197/ samþykkir eftirfarandi laga-
breytingu:"Grein 1,/ hljóði: Allir
nemendur Menntaskólans í Reykjavík eru
félagar í Skólafélaginu."
Benedikt Jóhannesson.
Flutningsmaður tók til máls og sagði
að utanskólanemendur ættu að eiga kost
á þátttöku í félagslífinu. Hann taldi
óeðlilegt að fordæma þá sem veldu þessa
braut.Siðan sagði hann að stjórn Skóla-
félagsins ætti að sjá um allsherjaratkv.-
greiðslu um tillöguna innan alls skólans.
( Þett'a er rangt. 2/3 hlutar atkv. á
skólafundi nægja til breytinga á gr. 1.3
á gr. 1.3. Sig.H.)
Skólafundur haldinn í kjallara Casa
Nova þriðjudaginn 2.okt. samþykkir
eftirfarandi lagabreytingu: " Grein
22.4. hljóði: Kosningarétt og kjör-
gengi hafa allir skólafélagar, sem
greitt hafa skólagjöld, nema dimittendi.'
Benedikt taldi óeðlilegt að menn gætu
starfað og notið félagslífs án þess að
greiða skólagjöld.Taldi hann það megin
styrk Skólafélagsins að allir nemendur
væru félagar í því.
Næst seinasta tillaga á dagskrá var
varðandi söluvöru í Guðjóni og var svo-
hljóðandi:
Skólafundur í Casa Nova þriðjudaginn
2.10. samþykkir, að verzlunarbústaðurinn
Guðjón hætti allri sölu á nikótíni og
áfengum drykkjum.Jafnframt samþykkir
skólafundur að stöðva beri flutning á
allri siðspillandi músík og spili þess
í stað eingöngu Mozart, Beethoven og
Tschaikowsky.
Karl.V.Matthíasson.
Karl gerði athugasemdir við tillögu
sína og bar fram breytingartillögu við
hana.Síðan hóf hann umræður um skaðleg
áhrif tóbaks á líkamann og lagði til
Plötusafnsnefnd sér um fjárreiður safnsins.að stofnað yrði Bindindisfélag M.R.
Jafnframt felur skólafundur núverandi
stjórn plötusafnsens, að sjá um uppboð
áplötueign safnsins. Til að bæta upp '
þann þátt í félagslífinu, sem plötusafnið
samhjalp
Taldi hann rétt að koma a
allra nikka".
Að lokinni ræðu hans urðu nokkrar umræður
um tillöguna, sem í tóku þátt: Pétur
Eysteinsson, Arsæll Másson, Þórarinn
Þórarinsson og Magnús' Ölafsson.
Þá var kominn upp frávísunsartillaga
á tillöguna, sem var felld.
Seinasta tillaga á dagskrá var um skipun
jólagleðinefndar.Var tillagan svohljóðand.1
"Inspector schoale skipi nú þegar þrjá
menn, sem annast skulu yfirstjórn jóla-
gleðinefndar. Byrji þeir undirbúning nú
þegar,^fyrst og fremst við að útvega
hús,því nú stefnir í algert óefni í
þeim málum. Verði formaður skipaður úr
hópi þessara þriggja, en hinir verða
hægri og vinstri hönd hans."
Benedikt Jóhannesson.
Flutningsmaður taldi rétt að skora á
inspector að skipa þessa nefnd. þá
var lesin upp breytingartillaga á
þann veg að í stað inspectors kæmi stjórn
Skólafélagsins.Flutningsmenn voru P.Þ.S.
og, Þorsteinn Steinsson. Vildi Benedikt
ekki samþykkja það , heldur treysti hann
inspector fullkomlega. Pétur Þór taldi
ekki rétt að vantreysta scriba og quaestor.
Þór.Þór. sagði að i lögum frá 1966 væru
ákvæði um að stjórn Skólaf. sæi um að s
skipa nefndina.Vildi hann dreifa valdinu
eins og mögulegt væri.
Arni C.Th. taldi rétt að stjórnin hefði
skipun þessarar nefndar með höndum.Ljóst
væri einnig að betra væri að hafa gofct
fordæmi.
Tillagan var rædd öllu lengur og tóku
Kalli Matt, Bensi, Magnús, ArniC.Th.,
Sigurður Helgason og Kalli Matt aftur
til máls.
Síðan var gengið til atkvæða um breyt-
ingatillöguna, sem var samþykkt með
yfirgnæfandi meirihluta.
Því næst sleit Þóranna Sigurbergsdóttir
fundi.
Vár klukkan þá að verða 3.
Rvk. 15.okt.1973.
Sigurður Helgason
scriba scholaris-
★ ★★★★★ ★★*★ *
* **********
★ ★★★★* *
* * *
★ *★******.*.*.
***********
a
***********
**** *******
***********
******
★ ★***★
GRJÖT
KAST
ÚR
GLERHUSI
Nú
litlu^blaði, muu j-i' sujc
Framtiðarinnar um hin margvíslegustu mál.
I þessum snepli er lítilsháttar veitzt
að mér, og tel ég mér skylt að svara þar
nokkru til.
Forseti Framtíðarinnar hefur grein sina
með þvl að gera að því skóna, að einhvers
konar oeining sé kominn upp innan Bóksölu-
nefndar. Eg hirði ekki um að gera hugmyndum
forsetans frekari skil hér, en vísa
aðdróttunum hans algerlega á bug. Starf
nefndarinnar hefur þvert á móti aldrei
verið eins öflugt og nú,þau tæplega 50 ár,
sem nefndin hefur starfað.Mér er spurn,
hvort forseti Framtíðarinnar getur sagt
sömu sögu af starfi þeirrar stjórnar,sem
hann er 1 forsæti fyrir. Ef satt skal
segja kæmi mér það mjög á óvart.
Forsetinn átelur mig einnig fyrir að hafa
stofnað til boksölu á Iþökulofti.-
Eg ætla^ekki að hætta mér út á þá braut
að útskýra fyrir forsetanum að til eru
þau mál, sem eru sameiginleg hagsmunamál
allra menntaskólanema. En ég vil þó skýra
astæðurnar fyrir þessari bóksölu á
Iþökulofti. I sumar ákvað ráðuneytið að
stofna nýjan menntaskóla í Kópavogi.
Nu þegar hann kom saman 1 fyrsta sinn
var þar ekkert sem heitið getur félags-
starfsemi, og því engir sem gátu tekið
að ser að sjá um söluna þar. Við tókum
þetta þess vegna á okkur og fengum
leyfi til að stunda okkar starfsemi á
Iþökulofti þessa umræddu tvo daga.
Loftinu var þó aldrei lokað fyrir nem-
endum, nema einn formiddag.
ÍVaSl Ssemmtn^r drelr meða1 ne“el?da hneykslaði forsetann þó hvað mesl
blaði, sem tulka mun hugmyndir stjornar var að ég skyldi vos:a mér að L,
ðarinnar um hin marKvísleeustu mál. n ho C! Cf O A f-ll a Trn’ « 1__ _ ^ ^ t t 3.
án þess að tala við hann, vegna ein-
hvers málkvölds, sem átti að halda þar.
Hið sanna 1 malinu er að ég gerði
ítrekaðar tilraunir, til að ná tali af
honum, en því miður árangurslaust.Eg
sneri mer þá til ritara félagsins og
tjað1 honum hvernig málið var komið.
* v,UT?um^saiIlr!lada um» að ekki væri gerleg
að halda fundinn á loftinu, og sagðist
hann munu sja um að fá annað húsnæði,
hvað hann og gerði. Hann mun síðan hafa fe
upp auglýsingu á Iþöku, þar sem tilkynnt v
að fundurinn væri i Casa Nova.
Um þessa auglýsingu segir Benedikt Jóhanne
son: a hurðarhúninum hékk miði,sem á var
H-naPað o.s.frv. Það er leitt til þess að
vita að Benedikt skuli ekki vita, að þessi
snepill Þórarins" var mjög virðuleg aug-
lysing frá ritara Framtíðarinnar. A meðan
Af öllu þessu þvaðri forseta má e.t.v.
nokkuð marka hvernig samstarf er innan
stjórnar Framtíðarinnar. A meðan svo er
ætti ^forseti Framtiðarinnar að sjá sóma síj
í því að núa ekki öðrum aðilum eigin
heimilisvandamálum um nasir.
Þykist ég nú hafa svarað skætingi Framtíðai
forseta, en vil að endingu biðja þess,að
1 framtiðinni verði mér hlíft við frekari
pennaglöpum af hans hálfu.
Þórarinn Þórarinsson.