Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 23

Skólablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 23
Symposium er nýr þáttur í Skolablað- inu, var reyndar tekinn upp í tíð Jóns Þórs og var þá kallaður Segul- bandsumræður eða eitthvað slíkt. Munurinn er sá að þetta nafn ber vitni um menntun og viðsýni ritnefndar sem er mun mun meira húmaniskt sinnuð en sú i fyrra. Þáttakendur nú eru lika flestir utanskólamenn, það er aðeins vegna þagnargildis kynferðis- pólitíkur meðal nemenda skólans. Umræður fóru fram á tveim kvöldum á loftinu á Tjarnargötunni og voru þattakendur, auk min, Halldóra Thor- oddsen, Þröstur Haraldsson og Guðmundur Olafsson. Umræðuefnið er kynlífshegðun okkar aldursflokka. Það er nauðsynlegt að taka það fram að enginn þattakenda telur sig vera heilaga ku i þessum málum, við höfum aðeins litið a um- hverfið og okkur sjálf og reynt að / | draga _einhverjar alyktanir. 7^ . I SYMPOSIUM Halldóra: Fundur settur. Páll: Jæja, er Menntaskolinn spegilmynd af þjóðfelaginu? Halldóra: Þröstur,þú hefur svo ágætt svar við því Þröstur: I þriðja sinnj nei. Það er vegna þess Siðan fiör eg bara að kynnast menntaskólanemum og drekka með þeim, mér fannst þetta svo asskoti skemmtilegur hópur og eg fór að hænast að honum og missti loks áhuga á Loftskeytaskólanum. Menntaskólinn var ekki eitthvað sem eg hafði stefnt að. Guðmundur: Eg er úr verkamannastétt. Það að eg fór í menntaskóla er eiginlega bæði að stéttaleg samsetning þar er öðruvisi fyrir tilviljun og hvatningu móður en i þjóðfelaginu, það er að segja, efri lögin eru betur representeruð en þau lægri. Menntaskólinn er sniðinn við nemendur úr efri lögum. Þau hafa fengið menntað uppeldi, menntamanna- uppeldi, það hafa verið búnir til úr þeim markvisst menntaskólanemendur. Aftur með fólk úr lægri stéttum, það er oft tilviljun ein sem ræður þvl að það fer þangað en ekki eitthvað annað, til dæmis iðnskóla. Þau eru ekki alin upp á sama andlega standard og þeim er ekki kennt að þekkja Van Gogh og Makbeð. Páll: En með hvaða 'hugarfari ganga þá þessi menntamannabörn inn í skólann eða öllu heldur, skólana? Þröstur: Þau eru yfirleitt mjög ómeðvituð um hvers vegna yfirleitt þau eru að asnast í þessa stofnun, það er mikið raunhæfara að tala um kröfurnar sem gerðar eru til þeirra. Hvers foreldrar og þjóðfélag ætlast til af þeim. minnar. Eg fer I landspróf 1 Reykholti i Borgarfirði og þar er það ekkert sjálfsagt áframhald fyrir mann að fara í menntaskóla en samt gerðu nú margir það í mínum árgangi. Þröstur: Til dæmis um hvað þetta er mikil til - viljun hjá mér að þá var eg með 6,0 á landsprófi, ef eg hefði verið með 5,90, þá hefði eg farið 1 gegnum ’Loftskeytaskólann og væri nú úti á sjó. Þröstur: En þú færð ákaflega kúltúrlegt uppeldi. Páll: já, og lika umgengst eg nær þannig hóp, að það er ekki annað sjálfsagt, en eg fari þessa leið. Og svo má geta þess að eg var með 6,1. Þröstur: Hvað varst þú með,Dóra? Páll: Hvers vegna fórst þú Dóra? í menntaskólann, Halldóra: Það var náttúlega til þess að ná mér Guðmundur: 1 mann sem yrði eitthvað við mitt hakfi. þetta er enn tvíbískara með mig, því Nei„ nei, eg fór bara þetta var sjálf- eg fékk 5i97- Var að vlsu hækkaður sögð leið fyrir mig, eg hefði verið upp eftir endurskoðun landsprófsnefndar exhibitionisti ef eg hefði farið ein- hverja aðra leið. Þröstur: Þröstur: En þú, Páll. Eg fór ekki 1 Menntaskólann strax eftir landspróf. Minn óskadraumur var að að vera sjómaður í samræmi við faðerni mitt, því fór eg í Loft- skeytaskólann. 48. Páll: Það er dáldið tviskipt með mig, þvi foreldrar minir eru ekki menntaskóla- menntaðir, Halldóra: 6,87. Guðmundur: Eg byrjaði nú á þvl að fara 1 Mennta- skólann hérM.R.og það voru ansi mikil viðbrigði að koma úr heimavistarskóla úti á landi 1 svona stofnun, einsog hún var þá, Hún hefur sennilega verið ennþá viðbjóðslegri þá en núna. Þetta var haustið '62. Halldóra: En þarna í Menntaskóla byrja svo þeir sem ætla I æðstu stöður þjóðfelagsins þarna byrja þeir að leika sér i svona samkeppni. Framafólin. Guðmundur: Ja, að hve miklu leyti er þeim þetta meðvitað? Halldóra: mörgum er það algjörlega meðvitað að þeir eru að búa sig undir visst hlut- verk. Guðmundur: Þegar maður kom í skólann þá var verið að tjekka á þvl hvers konar fyrirbæri maður eiginlega væri og það voru allir í bekknum spurðir hvað foreldrar gerðu, Eg held að eg hafi verið sá eini sem átti verkamann fyrir föður, hinir voru allir úr efri lögum þjóðfelagsins, nema einir þrír bændasynir sem þá það voru af því sem maður kallar góð- bændasynir. Páll: Það er enn spurt að þessu. Þröstur. I skólaskýrslum er alltaf tekið fram stöðuheiti foreldra. Guðmundur: Mér er ekki kunnugt um hvað er gert við þessar upplýsingar. Eg hef aldrei séð neina statistik frá þessum skólum um hlutfall stétta foreldra og mér er nær að halda að þetta sé nær ein- göngu fyrir snobbaða kennara eða snobbuð yfirvöld skólanna. Hjálpar- tæki til að fara í manngreinarálit. Páll: Þarna byrjar llka pörunin. Guðmundur: Þarna byrjar alveg nýtt takmark sem manni er meira og minna innprentað , minnsta kosti var það á þessum árum egar maður kemur í þriðja bekk þá líta bæði kennararnir og fólkið I efti bekkjun- um á þriðju bekkinga sem einhvers konar tilraunadýr. Þriðji bekkur var lengi einhvers konar sigti og þeir sem ekki komust i gegnum Það gátu bara farið á togara, einsog þá var sagt og er sagt enn. Síðan er sagt við mann að ef maður ljúki ekki stúdentsprófi, þá verði maður bara að sætta sig við það. og vera einhver þræll. Þessi áróður er svo rekinn konstant 1 gegnum allan skólann, manni er komið 1 skilning um það að maður sé að læra til að öðlast fé og völd. Nemendum er innprentað það viðhorf til námsins að aðalnáms- hvatinn verður fégræðgi og metorða,- girnd, ekki i sjálfu sér áhugi á námi, minnsta kosti ef maður dæmir eftir þeim spurningum sem við fengum á námskynningu uppí Háskóla siðastliðið vor, Þetta voru þær meginspurningar sem komu fram:"Hvaða laun hefur maðurj' eða "Hverjar eru atvinnuhorfur" eða "Hvaða stöðu,titil eða eitthvað sllkt hef egtrþegar eg hef lokið þessu prófi" Þetta finnst mér sanna þetta, en ekki það að námsfólk stundi nám vegna þess að því þyki gaman að læra eða að þjóð- arheildinni sé einhver nauðsyn 1 að það sé að læra eitthvað.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.