Skólablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 29
lHMfÁ
■ 'rðLÍy. 1
3oa,<x>
[ yoc. «,
outa
sXlFR^{)iVIKA MoPPRÆOíLUIíÁílS; la.-itTAfrtóT, t>ar**-.
F>L6I&T O'IÉ-t’ PRA gvajun!
mié nm ? mié mti ?
AuKlýsinR.
A friendship once ended, can not
be mended.
Eitthvað mun hafa kastast 1 kekki
milli hinna annars ágætu vina,
Ragnheiðar Erlu og Össurar. Hvað
veldur er fremur óljóst, en þó
telja menn að rekja megi orsökina
til hinnar illkvittnu níðgreinar
Hver sá sem veit eitthvað um uppruna
þessa reiknings, sem fyrir stuttu barst um meyna, sem birtist 1 síðasta
upp £ hendur okkar gegnum póst, hver sá Quid Novi og er talin afrek
er beðinn að gefa sig fram við
skrifstofuna
I gleði og sorg.
Heldur var ritnefnd dauf yfir
viðtökum þeim sem Alþýðublaðið
hlaut meðal nemenda. Bætti þó
nokkuð úr skák ummæli sem kennarar
gáfu blaðinu. (Reyndar var blaðinu
ekki dreift á kennarastofuna eins
og hefur tíðkazt hingað til en
kennarar voru furðu iðnir við að
stela þvl). Ber fyrst að nefna
öskur Guðna Guðmunds. og það sem
á eftir fylgdi. Bezt var þó
komment Bingó's. Þetta blað er
plebeískt. Þóttist ritnefnd þá
geta eitthvað af himnum tekið.
ijititf mvi ?
Hver er komin heim í heiðardalmn?
Stundum er það að fólk fellur £
skólanum og verður að taka upp.
Þá getur það l£ka hent að fólk
fellur á upptöku og verður að
hætta. En aldrei hefur það gerst
að slikt fólk haf-i notið aðstöðu
vegna þjóðfelagsstöðu og stéttar
foreldra. Og það munar nú öllu.
I útlegð.
Allir sem til þekkja'-vita hve áhrifa-
gjarn og ráðþægur Jón Magnússon
(Rauði djöfullinn) er> Að sjálfsögðu
er foreldrum' drengsins manna bezt
kunnugt um þennan veikleika drengsins
og hefur þvi löngum gramizt sá félags
skapur, sem hann er i(Karl Matt, Val-
geir platere m, Össur, Siggi E. og
aðrir delar, en Guðmundur Þorsteins-
er að sjálfsögðu undantekinn þvl
hann er góður piltur). Vitað er að
það hefur staðið þeim mjög nærri
að senda dreng i sveit eða á.annan
þann stað sem er nógu fjarlægur
skarkala heimsborgarinnar. Þó hafa
þau ætið látið það undir höfuð legg
jast,vegna þrábeiðni pilts og lof-
orða hans um bót og betrun.Þá gerði
st það að ung stúlka úr fjórða bekk
fékk ofurást á pilti(how could she)
og lagði hann i einelti.Þótti þá
frú Jónu,móður Jóns og konu pabba
hans mælirinn fullur og mælti hin
fleygu orð:Teningunum er kastað.
hingað en ekki LENGRA.
Hefur piltur siðan dvalist norð-
an Vatnajökuls.
Völundarsmiður.
Ein okkar ágætu skólasystra, sem
hefur getið §ér orð fyrir stór-
virka þátttöku í félagslifi M.R.
undanfarin 4 ár, var gripin miklu
kvikmyndaæði i 4.bekk og myndaði af
miklum móð. Náttúrulega þurfti hún
lika vél til að sýna. Til þess varð
hún sér úti um ameríska sýningarvél,
sem hafði öðru visi raftengil en
hægt er að nota 1 Islenzka innstungu.
I vandræðum sinum sneri hún sér til
Halldórs Axelssonar þúsundþjalasmið s
um hjálp þvi að "innstungan er þvers-
xom og ekkert millistykki svo ég kom
honum ekki inn."
Ekki er getið um viðbrögð Halldórs •
Össurar þó fremur megi eigna hana
Páli ritstjóra.Aðspurð kvaðst
mærin ekkert vilja láta hafa eftir
sér um málið, en mælti þó af miklum
þunga: Þeim er ek verst er ek unna
mest.
Fagurt mannllf?
Skaþvonzkan hefur nú loksins náð
yfirtökum I eitruðu ofði Guðna rekt-
ors. Fyrsta afleiðin þess var brott-
rekstur Valgeirs Vikings úr hringjara-
embættinu. Sætir bessi framkvæmd
miklu ámæli meðal nemenda og kennara,
þar sem almannarómur telur að langt
sé siðan elztu menn muni jafn stund-
vísan og vandvirkan hringjara. Enda
sé hann yfir starfi sinu vakinn og
sofinn(!*! ).
Er við bárum þetta undir Valgeir
brást hann illur við og kvað Guðna
hinn versa fant og þrælmenni og væri
I engu mark á honum takandi og lýsti
hann slðan ýfir I heyranda hljóði að
hann hygðist að engu hafa orð þessa
illmennis. Að lokum hét hann á alla
velunnara sina. til liðveizlu ef 1
odda skærist.
Jólagetraunir.
Foreldrar dunduðu, eins og
kunnugt er, við margt um
jólin. Hin og þessi: fyrirtæki
reyna g.jarnan að gleðja við-
skiftavini sina um slikar hátíð-
ir. Þetta gerði Menntaskólinn
lika. Var að þessu sinni send
út jólagetraun til foreldra.
Hvernig þeir voru valdir vitum
við ekki, en hitt er vist að
getraun Menntaskólans I Reykja-
vik fór allt frá Kanarleyjum
til Kaupmannahafnar, Svo ekki
sé talað um Hafnarfjörð og Himna-
riki. Aðeins einni frú tókst
að fylla rétt upp I reitina,
óskum við þeim mæðgum til hamingju
og vonum að það gangi jafnvel
næst.
Ha-ha.
Margt hefur verið skeggrætt og skraf-
að um klippingu Marðar. Margir hafa
undrast þessar tiltektir hans, og
ýmsar tilgátur skotið upp kollinum.
til skýringar. Kunnugir telja það
sennilegast að hann hafi gert það
til að þriðjabekkjarstelpurnar
þekktu hann örugglega af myndinni,
sem birtist af honum I fyrsta skóla-
blaðinu.
Yfirlýsing.
Eg hefi ákveðið að kjósa Pál
Baldvinsson ekki I inspectorinn
I vor.
Rikarður Sigfússon.
Sterki Jói.
Sá, sem leikur þetta bragð, verðuT
að vera I langerma skyrtu og
jakka. Hann bindur tvo hringa
eða handföng sitt í hvorn enda
á sterku bandi, snæri eða reipi.
Hann dregur svo endana gegnxim
ermarnar á jakka sínum og heldur
I hringana. Siðan fer hann inn I
stofuna til áhorfendanna og
býður tveimur sterkustu strákunum
að togast á við sig. Þeir rembast
svo hvor sem betur getur, en fá
ekkert að gert og undrast nú afl
andstæðingsins.
0
Spitz trúlofaður.
Hér er hörmuleg frétt stúlkur.
Mark Spitz er búinn að opinbera
trúlofun sina. Hann kunngerði
þetta 4.jan. s.l. Sú'hamingju-
sama heitir Susan Weinder og er
2o ára gömul. Hún stundar nám I
ensku við Kallfornluháskóla.
Mark og Susan kynntust á af-
skaplega gamaldags og kannski
að sumu leyti lummulegan hátt,
eins og kallað er nú á síðustu og
beztu tlmum. Feður þeirra kynntu
þau. Rómantlkara var það nú ekki.
Heyrst hefur að Jón Sigurðsson
sperrileggur og Öli Oddson feita-
bolla neyti nú allra bragða til
að sigra hvorn annan í baráttunni
um hylli Guðna.
Hið eina sem Guðni muðr hefur
látið hafa eftir sér um málið er,
að það sé sosum ágætt að haf tvo
kóksendla og svo Braga og Palla
Baldvins að auki.
tjuitf nm ?
Yfirlýsing.
Yfirlysing til allra þeirra
nemenda sem ætla að fa frí
á árinu undir þvl yfirskyni
að þeir seu að fara I blóð-
bankann.
Ef nemendur nenna ekki að
fara 1 slnum eigin tíma til
að gefa hinum sjuku blóð,
þá mega hinir sjúku deyja
fyrir mér.
Guðni Guðmundsson.
Dragið f tungu loksins, svo
að hylkið opnist eptirpunk-
tallnunni. Takið burt pap-
plrinn innanf; við það myn-'
dast hentugur stútur. Loka
má hylkinu með þvl að
smeygjapappatungunni inn
um lásrifuna.
JÚlNABHEItLA I
Vinur vor Tryggvi
Pétursson er
trúlofaður. Þessi
frétt kom eins og
reiðarslag yfir
okkur vini hans.
Tryggvi var jafnan
hrókur alls fagnað-
ar I góðra vina
hópi en þéttur I
lund og mikill alvörumaður ef þvl
var að skipta. Við sem áttum þess
kost að kynnast Tryggva, vitum að
hann er ekki aðeins mikill skaði
þeim er hann þekktu, heldur og
þjóðfélaginu öllu. Eg votta
aðstandendum hans og Isl. lýðveld-
inu mlna dýpstu samúð.
Vinarmissir.
Nú er Össur forseti að missa
alla slna gömlu stuðningsmenn.
Beini einn spjótum sínum að
honum I smásögu sem hér birtist
I blaðinu undir nafninu
Schizoprhenia. Hyggur össur
á gagnaðgerðir
Ath.
Þessi saga sem birtist hér
að ofan er samin af Merði
Arnasyni. Við vonum að
lesendur hafi emjað af hlátri
við lesturinn. Alla vega
gerðum við I ritnefnd það
þegar við lásum þennan há-
punkt húmors Marðar. Við
vonum hins vegar að hann
hætti á toppinum
og við þurfum ekki að vænta
fleiri slíkra frá honum.
En haf samt þökk fyrir Mörður.
Rógburður kommúnista.
Það er djöfulsins firra sem
kommúnistinn Mörður (kallaður
rola núorðið,) er að dyigja
um að ég sé að missa öíi tök
á stuðningsmönnum minum.
Hið rétta 1 málinu er að aldrei
hafa jafnmargar og göfugar
sálir fylgt sér undir rétt-
sýna forystu mlna 1 baráttunni
gegn spillingaröflunum sem
grasséra 1 vissu félagi 1
skólanum. Þá verður það að
teljast ódrengilegt af Merði
sem ég einu sinni taldi vin minn
mmn, að reyna að kilna upp
á mig G.Þ. og vináttu hans,
sem hann sjálfur vill losna
við. Hið sanna er, að öðru
heilbrigðu fólki þykir Guðmundur
hinn mesti durtur, þó ég hafi
að sjálfsögðu nýtt hann til
þeirra verká sem mér hefur
bezt þótt henta á hverjum
tíma. Guðmundur þessi er
nefnilega hin mesta sleikja
og hefur sótt fast eftir
vináttu minni án árangurs.
Þess vegna sjá allir að þessi
tilraun Marðar til rýra mannorð
mitt er út I hött. Getur
hann i hæsta lagi kallast
handbendi mitt svo og þeir
báðir.
Virðingarfyllst,
Össur Skarphéðinsson
Góðmenni.
Yfirlýsing.
Eg hefi ákveðið að kjósa Ingu
Láru Baldvinsdóttur I inspector-
inn ekki vor,ekki næsta vor heldur
þarnæsta vor.
Brynjúlfur Björnsson.
. P. S.
Að frásögn Guðmundar Þ. er'i
Jon nú aftur kominn I bæinn.
Enn fremur tjáði Guðmundur
blaðinu, að málinu vári svo
háttað, að Jón hyrfi á dular-
fullan hátt yfir nætur og
væri ekki kominn heim klukkan
11. á morgnana. Grunar Guðmund
helzt að Jón sé hjá kvenmanni,
en Guðmundur er sérfræðingur
blaðsins í málum sem þessum.
Latest News.
Slðustu fregnir af hinu dularfull:
næturgöltri Jóns Magnússonar
eru heldur litlar. Öllum
mun þó kunnugt um að Guðmundur
hefur tekið upp rannsókn I
málinu og fjölmiðlun (af fram-
gangi hennar.)