Morgunblaðið - 07.07.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.07.2021, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 2021 Sigmar Guðmundsson hefur um langt skeið verið í fjölmiðlum, en hefur nú tekið sæti á framboðslista Viðreisnar fyrir alþingiskosningarnar í haust. Andrés Magnússon hefur sætaskipti við þennan vana spyril og lætur hann svara. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Úr Efstaleiti á Austurvöll Á fimmtudag: Suðvestan 5-13, hvassast með SA-ströndinni. Skýj- að og dálítil rigning vestan til, en annars bjart að mestu. Hiti 10 til 23 stig, hlýjast í innsveitum aust- anlands. Á föstudag: Suðlæg átt, víða hæg og skýjað að mestu, en léttskýjað norðan og austan til. Hiti 11 til 23 stig, hlýjast á Norðausturlandi. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Sumarlandabrot 11.15 Manstu gamla daga? 11.55 Flikk flakk 12.40 Paradísarheimt 13.10 Brautryðjendur 13.35 Á meðan ég man 14.00 Heilabrot 14.30 Söngvaskáld 15.10 Árni Magnússon og handritin 15.50 Grænlensk híbýli 16.20 Besta mataræðið 17.20 Örkin 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir 18.23 Hæ Sámur 18.30 Klingjur 18.41 Eldhugar – Wu Zetian – keisaraynja 18.45 Sögur af handverki 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.50 Heimilislæknirinn 20.20 Þegar afi eignast barn 21.15 Neyðarvaktin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Háskaleg helgi í Banda- ríkjunum 23.05 Neytendavaktin 23.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Life Unexpected 15.50 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Trúnó 20.45 American Housewife 21.10 Normal People 21.40 Station 19 22.30 Love Island 22.30 The Royals 23.15 The Late Late Show with James Corden 24.00 Love Island 00.55 Ray Donovan 01.45 Jarðarförin mín 02.15 Venjulegt fólk 02.45 Systrabönd Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Divorce 09.50 All Rise 10.35 Lífið utan leiksins 11.10 MasterChef Junior 11.50 Brother vs. Brother 12.35 Nágrannar 12.55 Hvar er best að búa? 13.25 Bomban 14.10 Grand Designs 15.00 Flúr & fólk 15.20 Ultimate Veg Jamie 16.05 Á uppleið 16.35 12 Puppies and Us 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.53 Víkingalottó 18.55 Skreytum hús 19.10 Golfarinn 19.45 First Dates 20.35 The Good Doctor 21.20 Coroner 22.05 Sex and the City 22.35 A Black Lady Sketch Show 23.05 The Blacklist 23.55 NCIS: New Orleans 00.35 Tin Star: Liverpool 01.25 The Mentalist 20.00 Saga og samfélag 20.30 Undir yfirborðið (e) 21.00 Fjallaskálar Íslands (e) 21.30 Sólheimar 90 ára (e) Endurt. allan sólarhr. 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Uppskrift að góðum degi – Austurland Þátt- ur 2 20.30 Meistarar Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.03 Það sem skiptir máli. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Þá tekur tónlistin við. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Segðu mér. 21.10 Íslendingasögur. 21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar af sjálfum mér. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 7. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:21 23:46 ÍSAFJÖRÐUR 2:30 24:46 SIGLUFJÖRÐUR 2:10 24:32 DJÚPIVOGUR 2:39 23:27 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 8-13 um landið norðvestanvert og allra syðst á landinu. Skýjað en úrkomulítið á landinu sunnan- og vestanverðu, en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt norðaustan og austan til. Birtir suðaustanlands. Sums staðar þokuloft við sjávarsíðuna. Hiti 8 til 24 stig. Ég á svolítið erfitt með að útskýra af hverju nýjasti uppistands- þáttur (ef uppistands- þátt má kalla) Bo Burn- ham, Inside, er með besta efni sem komið hefur frá Netflix. Ég hef aldrei verið aðdá- andi Burnham og ég verð að viðurkenna að Inside náði mér ekki til að byrja með. Kannski var það af því að ég horfði á þátt- inn um miðja nótt með kuldahroll og beinverki eft- ir Janssen-sprautu, en nokkrum dögum síðar fór ég að hlusta á lögin og þá var ekki aftur snúið. Burnham hefur tekist að grípa þá tilfinningu á lofti sem fylgdi því að eyða allof miklum tíma einn inni í húsi síðastliðna 15 mánuði eða svo. Einn en samt með fjall afþreyingar innan seilingar og möguleika á að eiga í filteruðum samskiptum við alla sem þú þekkir. Óþægileg nærvera internetsins og einmanaleikinn sem það skapar er alltumlykj- andi í þættinum. Þetta gerir Burnham með grínlögum sem flest taka fyrir eitt af því sem einkennir tilveru okkar á þessum síðustu og verstu tímum. Textarnir eru bráðskemmtilegir en lögin líka ótrúlega grípandi. Ég hef haft þau öll á heilanum síðustu tvær vik- urnar. En svo ég vitni í Ólaf Kristjánsson, þjálfara og sparksérfræðing, þá væri eins og að teikna yf- irvaraskegg á Mónu Lísu að útskýra þetta eitthvað frekar. Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson Netið Bo Burnham syng- ur um internetið. Ljósmynd/Netflix Nærvera alnetsins 7 til 10 Ísland vaknar Jón Axel og Ellý Ármanns rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Ey- steins. Skemmtilegasti morg- unþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sum- arfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Siggi Gunnars hækkar í gleðinni með góðri tónlist og léttu spjalli um allt og ekkert. 16 til 18 Síð- degisþátturinn Logi Bergmann og Siggi Gunnars taka skemmtilegri leiðina heim alla virka daga frá 16 til 18. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist á K100 öll virk kvöld með Heiðari. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Vingjarnlega kaffihúsið La La Land Kind Café í Bandaríkjunum hefur slegið í gegn og ekki einungis fyrir gott kaffi. Það hefur verið með átakið „Drive-By Kindness“ í gangi lengi þar sem starfsfólkið ekur um og hrósar gangandi vegfarendum á uppbyggilegan, jákvæðan og skemmtilegan máta. Starfsmennirnir deildu mynd- bandi þar sem sjá má gleðina sem fylgir þessum einfalda gjörningi. Dj Dóra Júlía finnur ljósa punkt- inn á tilverunni á K100 og K100.is. Bjarga degi fólks með hrósum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 18 léttskýjað Algarve 23 léttskýjað Stykkishólmur 13 skýjað Brussel 18 léttskýjað Madríd 20 heiðskírt Akureyri 14 skýjað Dublin 15 rigning Barcelona 27 léttskýjað Egilsstaðir 18 léttskýjað Glasgow 19 alskýjað Mallorca 30 léttskýjað Keflavíkurflugv. 11 súld London 16 léttskýjað Róm 32 heiðskírt Nuuk 5 rigning París 22 heiðskírt Aþena 31 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 13 léttskýjað Ósló 22 skýjað Hamborg 23 léttskýjað Montreal 23 alskýjað Kaupmannahöfn 19 skúrir Berlín 28 léttskýjað New York 31 heiðskírt Stokkhólmur 24 heiðskírt Vín 32 heiðskírt Chicago 30 léttskýjað Helsinki 24 heiðskírt Moskva 26 heiðskírt Orlando 29 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.