Morgunblaðið - 21.07.2021, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 2021
Ýmsar gerðir af heyrnar-
tækjum í mismunandi
litum og stærðum.
Allar helstu rekstrarvörur og
aukahlutir fyrir heyrnartæki fást
í vefverslun heyrn.is
HEYRNARÞJÓNUSTA
2007
HLÍÐASMÁRI 19, 2. HÆÐ • 201 KÓPAVOGI • SÍMI 534 9600
HEYRN@HEYRN.IS • HEYRN.IS
Heyrðu
umskiptin,
fáðu heyrnartæki
til reynslu
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er
gestur í Dagmálum í dag. Þar er m.a. rætt um ríkisstjórnarsamstarfið, ríkis-
fjármál og hvaða mál verði helst á döfinni í kosningunum í haust.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Ríkisstjórnarsamstarf og ríkisfjármál
Á fimmtudag: Suðlæg átt, 5-13
m/s og dálítil rigning á sunnan- og
vestanverðu landinu, en þurrt og
víða bjart eystra. Hiti 12 til 24 stig,
hlýjast fyrir austan.
Á föstudag og laugardag: Suðvestlæg átt, 3-8 m/s og rigning með köflum vestantil, en
bjart með köflum og stöku skúrir annars staðar. Áfram fremur hlýtt í veðri.
RÚV
08.20 ÓL 2020: Fótbolti
10.25 Nýbakaðar mæður
10.55 Sumarlandabrot
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Manstu gamla daga?
11.50 Flikk flakk
12.30 Paradísarheimt
13.00 Brautryðjendur
13.25 Á meðan ég man
13.55 Heilabrot
14.25 Söngvaskáld
15.05 Veiðikofinn
15.30 Á tali við Hemma Gunn
16.15 Sítengd – veröld sam-
félagsmiðla
16.45 Maðurinn og umhverfið
17.10 Hið sæta sumarlíf
17.20 Örkin
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Klingjur
18.41 Eldhugar – Nellie Bly –
blaðakona
18.45 Sögur af handverki
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.45 Ólympíukvöld
20.30 Líkamsvirðingarbylt-
ingin
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Morgan Freeman: Saga
guðstrúar
23.10 Tilraunin – Fyrri hluti
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.07 The Late Late Show
with James Corden
13.47 The Block
14.36 90210
15.17 American Housewife
16.15 Black-ish
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Aldrei ein
20.45 Young Rock
21.10 Normal People
21.40 Station 19
22.30 Love Island
23.20 The Royals
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 Ray Donovan
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.25 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Friends
10.30 All Rise
11.10 MasterChef Junior
11.50 Brother vs. Brother
12.35 Nágrannar
12.55 Hvar er best að búa?
13.20 Bomban
14.10 Gulli byggir
14.35 Besti vinur mannsins
15.00 Ultimate Veg Jamie
15.45 12 Puppies and Us
16.45 Hell’s Kitchen
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Skreytum hús
19.00 Víkingalottó
19.05 Golfarinn
19.35 First Dates
20.25 The Good Doctor
21.10 Pennyworth
22.10 Sex and the City
22.40 A Black Lady Sketch
Show
23.10 NCIS: New Orleans
23.50 Tin Star: Liverpool
00.35 The Mentalist
01.20 The Good Doctor
02.00 Friends
02.20 All Rise
20.00 Saga og samfélag (e)
20.30 Undir yfirborðið (e)
21.00 Fjallaskálar Íslands
–Loðmundarfjörður (e)
21.30 Þjóðleikhúsið í 70 ár
(e)
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Uppskrift að góðum
degi – Austurland Þátt-
ur 3
20.30 Mín leið – Sara Atla-
dóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Það sem skiptir máli.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Þá tekur tónlistin við.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Segðu mér.
21.10 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar
af sjálfum mér.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
21. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:02 23:08
ÍSAFJÖRÐUR 3:35 23:44
SIGLUFJÖRÐUR 3:17 23:28
DJÚPIVOGUR 3:24 22:45
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestlæg átt, 3-10 m/s, en 10-18 norðvestantil, hvassast á Ströndum. Skýjað og dálítil
súld á víð og dreif á vestanverðu landinu, einkum í nótt og fyrramálið, en bjart með köfl-
um annars staðar. Hiti 10 til 24 stig, hlýjast á Suðaustur- og Austurlandi.
Það sem gerist einu
sinni getur svo sann-
arlega gerst aftur.
Þegar orðinu „endur-
tekinn“ er flett upp hjá
Stofnun Árna Magn-
ússonar í íslenskum
fræðum er tekið eft-
irfarandi dæmi: „Það
er bara endurtekið efni í sjónvarpinu.“
Þarna hittir stofnunin naglann á höfuðið. Ljós-
vakamiðlar hafa verið gjarnir á að endurflytja
efni sitt en ætli Ríkisútvarpið slái þar ekki öll met.
Dyggur hlustandi Rásar 1 hafði nýverið samband
við Morgunblaðið og sagðist daglega upplifa sig
eins og Bill Murray í kvikmyndinni Groundhog
Day. Rás 1 væri meira og minna með endurflutt
efni á sinni dagskrá. Þegar nánar er að gáð hefur
hlustandinn nokkuð til síns mál. Sé bara tekið
dæmi um dagskrá Rásar 1 í dag, 21. júlí, þá eru
tólf dagskrárliðir endurfluttir, þar á meðal endur-
fluttir þættir að morgni sem verða endurfluttir í
kvöld. Einnig eru sumir fastir mannlífsþættir að
morgni, eins og hinn stórgóði þáttur Sumarmál,
endurfluttir á kvöldin, eins og hefð er reyndar
fyrir. Sjálfsögð þjónusta við þá sem fylgja línu-
legri dagskrá en sofa yfir sig á morgnana.
Vegna sumarleyfa hjá RÚV fást ekki upplýs-
ingar um hlutfall endurflutts efnis fyrr en í ágúst-
mánuði og hvort það hafi aukist. Skiljanlega koma
óskir frá hlustendum um að endurflytja eldra efni,
ekki síst gæðaefni og eftirminnilega þætti, en allt
er nú gott í hófi.
Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson
Endurflutt efni
endurflutt
RÚV Gamalt efni gulli
betra, þó ekki endalaust.
Morgunblaðið/Kristinn
Curver Thoroddsen, listamaður og
kennari, hefur opnað afar áhuga-
verða listasýningu sem kallast
„Tónlistarhornið“ í gömlu neta-
gerðinni í Neskaupstað en sýningin
einkennist fyrst og fremst af fjöl-
mörgum leikfangahljóðfærum sem
gestum sýningarinnar býðst að
spila á.
Curver mætti í stúdíó K100 og
ræddi um verkefnið.
„Þetta byrjaði þegar ég var að
kenna í Fossvogsskóla í eftir-
skólaprógramminu að leyfa krökk-
unum að skapa,“ sagði Curver en
hann sagðist hafa fundið flest
hljóðfærin í Góða hirðinum.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Á yfir 50 leik-
fangahljóðfæri
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 21 heiðskírt
Stykkishólmur 14 léttskýjað Brussel 25 léttskýjað Madríd 34 heiðskírt
Akureyri 27 léttskýjað Dublin 23 léttskýjað Barcelona 29 léttskýjað
Egilsstaðir 24 heiðskírt Glasgow 26 léttskýjað Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 12 þoka London 28 skýjað Róm 29 heiðskírt
Nuuk 11 skýjað París 28 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað
Þórshöfn 12 léttskýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 18 þoka
Ósló 24 alskýjað Hamborg 19 skýjað Montreal 22 alskýjað
Kaupmannahöfn 20 skýjað Berlín 20 skýjað New York 29 þoka
Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 22 léttskýjað Chicago 27 léttskýjað
Helsinki 18 léttskýjað Moskva 24 heiðskírt Orlando 31 léttskýjað
DYk
U
7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Jói G rífa hlustendur K100 fram úr
ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg-
asti morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og besta
tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu.
Þór hækkar í gleðinni á K100.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlustendur
og rifjar upp það besta með Loga og
Sigga frá liðnum vetri. Sumar-
síðdegi á K100 klikkar ekki.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.