Morgunblaðið - 02.07.2021, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 2021
Útsölustaðir: Apótek og heilsuhillur stórmarkaða.
Vönduð bætiefnalína
hönnuð til að styðja
við almenna heilsu
Bragðgóðar & sykurlausar freyðitöflur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir að ef gler-
augu hagfræðinnar eru sett á mýkri málaflokka komi í ljós að þar sé um að
ræða stærsta efnahagsmálið.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Stærsta efnahagsmálið er að fjárfesta í fólki
Á laugardag: Hæg breytileg átt
eða hafgola og bjart með köflum,
en sums staðar skýjað og þokuloft
við ströndina. Hiti 15 til 20 stig, en
svalara við sjávarsíðuna.
Á sunnudag og mánudag: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum, en sums staðar
þokusúld við ströndina, einkum austan til. Líkur á stöku skúrum og áfram hlýtt í veðri.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Sumarlandabrot
11.15 Matur með Kiru
11.45 Úti
12.10
12.15 Ofurheilar – Svefnleysi
12.45 Ferðastiklur
13.20 Nýjasta tækni og vísindi
13.50 Óvæntur arfur
14.50 Matarmenning – Kaffi
15.20 Í garðinum með Gurrý II
15.50 Kiljan
16.30 Innlit til arkitekta
17.00 Basl er búskapur
17.30 Hásetar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.28 Fjölskyldukagginn
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Tónaflóð um landið
21.10 Dýrin mín stór og smá
22.00 Barnaby ræður gátuna
23.30 Luther
00.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Biggest Loser
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Meikar ekki sens
20.35 The Bachelorette
22.05 Cowboys and Aliens
00.05 Transformers
02.25 Side Effects
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Divorce
09.50 Shark Tank
10.35 Lóa Pind: Snapparar
11.20 Hvar er best að búa?
12.00 Golfarinn
12.35 Nágrannar
12.55 Framkoma
13.25 Eldhúsið hans Eyþórs
13.55 Jamie’s Quick and
Easy Food
14.20 Grand Designs:
Australia
15.15 Grand Designs:
Australia
16.05 The Goldbergs
16.25 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 The Greatest Dancer
20.40 Í kvöld er gigg
21.35 The Art of Self-Defense
23.20 1917
01.15 Backdraft 2
02.50 The Mentalist
03.35 Divorce
04.00 Shark Tank
18.30 Fréttavaktin úrval
19.00 Eldhugar (e)
19.30 Lengjudeildarmörkin
(e)
20.00 Matur og heimili (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
02.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Djassþáttur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Þjóðsagnaþættir í sam-
antekt Þorsteins frá
Hamri.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Er ofbeldi fyndið?.
21.15 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar
af sjálfum mér.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
2. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:09 23:56
ÍSAFJÖRÐUR 1:57 25:17
SIGLUFJÖRÐUR 1:29 25:12
DJÚPIVOGUR 2:26 23:38
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg breytileg átt eða hafgola fyrri part dags. Úrkomulítið um vestanvert landið en áfram
bjart fyrir austan. Hiti 12 til 26 stig, hlýjast í innsveitum á Austurlandi.
Leonard Cohen kom
til landsins á listahá-
tíð í Reykjavík árið
1988. Á sarpinum,
streymisveitu Rúv,
má nú nálgast heim-
ildarmyndina Það er
gott að vera hér, í
leikstjórn Hrafns
Gunnlaugssonar.
Myndin er saman sett
af brotum úr viðtali
sem Hrafn tók við Cohen og úr myndbrotum af
tónleikum. Cohen var nýbúinn að gefa út plöt-
una I’m Your Man og var afar vinsæll. Umræð-
ur Cohen og Hrafns fara um víðan völl í mynd-
inni, en aldrei fer á milli mála að tveir
listamenn séu að eiga samræður. Cohen, í veru-
lega rúmgóðum jakka og fremur hokinn, svarar
spurningum Hrafns á skemmtilegan en um leið
afar lífsleiðan máta. „Er listin stund sannleik-
ans,“ spyr Hrafn Gunnlaugsson spekingslega.
„Veröld mín er full af óþverra og skít. Vinnan
virðist vera eins og að þrífa kamar. Hugtök
eins og stund sannleikans eru ekki hluti af mín-
um heimi,“ svarar Cohen þrútinn og þreyttur.
Þessu fylgdi hann eftir með óræðri línu: „Það
er hvorki kvöl né ánægja, það er ekkert til að
hugsa um.“ Þessi samskipti ein og sér gerðu
myndina hverrar mínútu virði.
Ljósvakinn Steinar Ingi Kolbeins
Þreyttur og þrútinn
á listahátíð 1988
Djúpur Cohen fór á dýpt-
ina í sinni sköpun.
7 til 10 Ísland vaknar Jón Axel og
Ellý Ármanns rífa hlustendur K100
fram úr ásamt Yngva Eysteins.
Skemmtilegasti morgunþáttur
landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og besta
tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu.
Þór hækkar í gleðinni á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Siggi
Gunnars hækkar í gleðinni með
góðri tónlist og léttu spjalli um allt
og ekkert.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Logi
Bergmann og Siggi Gunnars taka
skemmtilegri leiðina heim alla virka
daga frá 16 til 18.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 alskýjað Lúxemborg 17 skýjað Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 17 léttskýjað Madríd 32 heiðskírt
Akureyri 21 skýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 18 heiðskírt Glasgow 22 skýjað Mallorca 26 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 12 alskýjað London 20 léttskýjað Róm 29 léttskýjað
Nuuk 11 léttskýjað París 22 léttskýjað Aþena 36 léttskýjað
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 26 skýjað
Ósló 23 skýjað Hamborg 20 skúrir Montreal 23 alskýjað
Kaupmannahöfn 16 skýjað Berlín 16 skýjað New York 28 rigning
Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 21 léttskýjað Chicago 23 léttskýjað
Helsinki 25 léttskýjað Moskva 21 alskýjað Orlando 28 þoka
DYk
U
Baldur Rafn Gylfason fór yfir allt
það heitasta í hártískunni í dag í
morgunþættinum Ísland vaknar.
Spurður um hártískuna núna segir
Baldur hana vera svolítið fjöl-
breytta. „Til dæmis rakaðar hliðar
og sítt að aftan, en svo hafa verið
„fade“-klippingar hjá strákunum,
það er alveg tekið inn að skinni,
pínu svona „army“-dæmi. Stutt á
hliðunum og aðeins meiri kassi of-
an á sem er leikið aðeins með. Hjá
dömunum hafa lengi verið kaldir
litir, svona fjólublár tónn, þá er ég
að tala um hjá blondínunum,“ segir
hann meðal annars í viðtalinu sem
má nálgast í heild sinni á K100.is.
Það heitasta
í hártískunni