Fiskifréttir


Fiskifréttir - 15.06.1990, Blaðsíða 5

Fiskifréttir - 15.06.1990, Blaðsíða 5
föstudagur 15. júní Skoðun Fiskmarkaðir Faxamarkaður H/F Vikuna 3. júní - 9. júní 1990 Teg. Hám. Meðat- Magn (kr/kg) Grálúða 66,00 20,0. 57,51 26,9: Karfi 45,0 28,0 38,40 16.’’ Keíla 20.0 16,0 17,36 0,2 /iiátipljiiill 51.Q 5imI 45,43 7,1 Langl. 5,0 5.0 5,00 0,4 Lúða 340,0 100,0 223,24 9,8 Rauðm. 210,0 5,0 57.66 0,2 Skark. 86.72 20,0 28,32 4,5 Skata 75.0 40,0 67.20 0,2 Skötus. 330,0 110,0 6,6 Stcinb. n 20,0 47,27 2.9 Ufsi 48,0 28.0 41,43 322,0 Undmf. 62.0 10,0 49.96 5,5 1'or.km 106,0 49,0 78,11 138,8 Ýsa 315,0 18.0 80,67 74,8 58,77 616,1 Fiskmarkaður Suðurnesja Vikuna 3. júní - 9. júní1990 Teg. Hám. tágm. Meðat- Magn iiliiiliSi^iiiiiií íkr/kg) Blanti. 6,0 5.0 5,62 0,5 Blál. 49,0 15,0 39.00 0,4 Grál. 20,0 20,0 20,00 0,2 Hlýrí 28,0 28,0 28,00 0,1 Humar 1535.0 430,0 987,62 0.6 Karfi 41,0 5.0 V 34,65; :, 11,0 Keila 34.0 5,0 15,48 4.8 Langa 49,0 5,0 : 39,14 5,8 Lang]. 20,0 10,0 17,29 1,8 Lúöa 405,0 25,0 258,38 1.4 Skark. 50,0 15,0 : 38,94 11,4 Skata : 69,0 64,0 67.35 0,1 Skötus. 345.0 108,0 193,56 1,5 Steinb./ hlvri 40,0 40.0 •41,00 0,0 Stéínb, 50,0 10,0 25,29 3,2 Svartf. 33,0 25,0 32,44 0.2 Sólk, 67,0 50,0 58.03 0.3 Ufsi 46.5 10,0 38,61 63,0 Undmf. 48,0 33.0 42.53 6,0 Pnrskur 387,0 ; 25,0 71,94 147,1 Öfugkj. 15,0 15,0 15,00 1,5 Ýsa 100.0 30,0 74,58 39,9 Satntals 62,59 301,0; Fiskmarkaður h/f Hafnarf. Vikuna 3. júní - 9. júní 1990 Tcg. Hám. T.ágm. Meðal- Magn verð (tMtn) fkr/kg) Bland. 30,0 5,0 28,49 0,5 Gráluða 70,5 : 20,0 68,73 113.9 Hlýri 50,0 50,0 50,0 0.1 Karfi 46,0 20,0 37,72 15,3 Keila : 26,0 20,0 22.97 : 2,0 Langa 57,0 20.0 44,00 4,4 Lúða 310.0 100,0 209:62 1,4 Rauðm. 41.0 41,0 41,00 0.1 Skark. 115,0 10,0 34,49 3,8 Skata 40,0 10,0 14,54 0,3 Skölus. 169,0 150,0 154,81 1,7 Sícinb. 53.0 20,0 44,14 3,8 1 hl 40,0 18,0 37.06 24,3 U ndmf. 64,0 20.0 42,63 2.8 Porskur 95,0 20,0 78,36 174,4 Ýsa . 109,0 20,0 : s3.st, 51.6: Samtals 71.25 400.0 Hver er munurinn? — eftir Arthúr Bogason Eitt mesta hitamál, sem verið hefur til umræðu á sjávarút- vegssviðinu nú undanfarið, er út- flutningur á fiski sem fyrst er flatt- ur og síðan sendur þannig ferskur úr landi. Mönnum sem í þessum útflutningi standa hefur verið líkt við landráðamenn, sem ynnu skipulega í samstarfi við erlenda aðila að því að eyðileggja marka- ðina í Evrópu fyrir saltfisk. Þeim skal refsað Margir mætir menn hafa haft uppi ýmsar fullyrðingar og allar á einn veg: Með einhverjum ráðum skal þessi útflutningur stöðvaður og þeim refsað sem að honum standa. Ég leyfi mér að spyrja: Hve margir þeirra, sem haft hafa hvað hæst út af þessum útflutn- ingi, hafa sjálfir útvegað sömu fyrirtækjunum í Evrópu hráefni til sömu vinnslu, en með öðrum hætti? Hver er munurinn á því að flytja út ferskan flattan fisk eða að flytja fiskinn fyrst óunninn á er- lendan markað og láta viðkom- andi fyrirtæki kaupa hann þar og fletja hann síðan? Ég er nú svo vitlaus, að ég sé ekki nema einn mun þar á: Það er þó meiri atv- inna af honum hér heima með ,,ferskflöttu“ aðferðinni. Sá aðili, sem hefur þyngstar áhyggjur af „ferskflatningunni", er að sjálfsögðu SÍF. Mér hefur hins vegar þótt verulega á það skorta, að samtökin tækju upp skeleggja umræðu um það, hvers vegna einstaklingar og fyrirtæki færu út í þessa vinnslu og á hvern hátt samtökin gætu brugðist við þannig að menn sæu sér lítinn hag í „ferskflatningunni“. SIF, með þann styrk sem samtök af þessu tagi eiga að búa yfir, ætti ekki að vera í miklum vandræðum með það. Miðaldaaðferðir Lausn vandans felst ekki í þeim aðferðum sem bryddað hefur verið upp á. Brottrekstur manna úr samtökunum, tollaálögur, kvótaskerðing, eða hreinlega að banna mönnum hlutina, — allt þetta minnir óþyrmilega á þær að- ferðir, sem notaðar voru á miðöldum, þ.e. að gera menn út- læga, skattpína þá eða bannfæra. Ennfremur hljóta menn að lenda í hálfgerðu klandri við sortering- „Hve margir þeirra, sem haft hafa hæst útafþessum útflutningi, hafa sjálfir útvegað sömu fyrir- tækjum í Evrópu hráefni til sömu vinnslu?“ una, ef ætti að elta upp alla þá, sem hafa í reynd útvegað kaup- endum „ferskflatta" fisksins hrá- efni. í mínum huga er augljóst hver verður framvindan í saltfisksölu- málunum. Fleiri aðilar en SÍF munu sjá um söluna. SIF mun eft- ir sem áður verða risinn í salt- fiskinum. 95% framleiðenda inn- an SÍF hafa þegar lýst sig fylgj- andi núverandi sölufyrirkomulagi, sem hlýtur að þýða að þeir bindast innan sam- takanna eftir sem áður. Enginn þarf að velkjast í vafa um sam- keppnisstyrk slíkra samtaka. Stóra breytingin yrði hins vegar sú, að menn hefðu valkost. Slíkir viðskiptahættir hljóta að vera í anda þeirra breytinga, sem Vest- ur- og Austur-Evrópa ganga nú í gegnum. Það gengur einfaldlega ekki til lengdar að væna menn í öðru orðinu um að flytja út fisk á þann hátt, að hann liggi stöðugt undir skemmdum og komi óorði á íslenskan fisk, — en í hinu orðinu að banna þeim að setja efni í hann sem kemur í veg fyrir að hann skemmist. Gunnar og gjaldeyririnn í stuttri Skoðunargrein sem þessari verður engan veginn öllu komið að sem maður vildi sagt hafa. Þó get ég ekki látið hjá líða að minnast örfáum orðum á greinar Gunnars Tómassonar, sem birtust í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Það veldur mér miklum vonbrigðum að sjá hversu lítið Gunnar hefur kynnt sér þessi mál, þegar haft er í huga að hann er einn af æðstu mönnum Sölu- samtaka íslenskra fiskframleið- enda. Stefið í skrifum hans er það, að gríðarlegar fjárfúlgur tap- ist í beinhörðum gjaldeyri við „ferskflatninguna“. Ef allar þess- ar fullyrðingar byggjast á stað- reyndum er til einföld leið til þess að koma í veg fyrir þennan út- flutning. Gunnar, ásamt fleirum, einfaldlega kaupa „ferskflatta“ fiskinn af þeim, sem hann vinna, og gera úr honum allan þennan dýrmæta gjaldeyri. Það ætti varla að vefjast fyrir honum, ef upp- settu samanburðartöflurnar hans eru raunveruleikanum sam- kvæmar. Ég hef áður lýst þeirri skoðun minni, að íslendingar eigi að stefna að því að flytja allan sinn fisk út í þannig ástandi, að hann sé sem allra næst því að vera til- búinn beint á disk neytandans. En meðan fyrirtækjum í greininni er búin sú aðstaða sem raun ber vitni, er langt í að þetta verði að veruleika. Slíkt á heldur ekki að gerast með boðum og bönnum hins opinbera. Höfundur er saltflskverkandi í Vestmannaeyjum og formaður Landssambands smábátaeigenda. Aflamiðlun: Við úthlutun útflutnings- leyfa a vegum Aflamiðlunar er nú tekið tilli. til þess árangurs seni einstakir útflvtjendur hafa náð á undanförnum vikum. Þeir sem fengiö hafa hátt veró fyrir aflann eiga samkvæntt því að fá rý-mri úthlutanir cn hinir sem ekki hafa staðið sig nægi- lega vel að mati Aflamiðlunar. Við síðustu úthiutun var heldur dregið úr útflutningi til Eng- lands, ef miðað er við uthlutun- ina í vikunni á undan, en út- flutningur :il Þýskalands hefur nú verið aukinn. Þar verður lcyfilegt ad selja 218 tonn af karfa og ufsa ur gámum í rucsiu viku. Bretland og Þvskaland Útflytjandi l>+Y IJ+K Asiaco hf. Bergur-Huginn 26 13 Eldey hf, 12 Fiskmat Grindav. Fiskmiðlun Norð 26 Fiskv. Aðalst. Sæm 12 Gámar hf. 0 24 Gámavínír hf. 62 28 Grandi hf. Gunnar I. Hafst. 12 0 Gunnar Óiafsson 13 1 lainjrbjkki HB & co. hf. 12 12 Hcimal letlut Heimaskaci ht. Hlérhf. Hraðfi Brciðdæl .12 Hraðfr. Grandarfj, 12 Hrellir hf. 39 Hrönn hf. 13 ísfang hf. 51 26 íslenska umboðss IJ. aæðatiskui ii Áshjömsson 48 12 Kleifar hf. 12 0 Mark hf. 0 Mariann Meitillinn Mtðnes hf. 24 0 Mummi hf 13 0 Nausti hf. 0 Nes hf. 12 0 Póiarsfid RC & co. hf. 0 Samtog hf. 13 Setfur hf. 65 12 Stidarvmnslan Skagfirðirtgur hf. Skipaafgr, Vestm. 30 12 Skipaþión Suðurl 30 12 Skjöldurhf. Stafnsíid Ltd. 12 Stáiskip hf. 0 0 Strandasíld hf. 0 Tattgí hf. 12 14 Útgerðarf Barðinn 28 28 Valbjörn hf. Vinnshistööin 12 0 Vísir hf. 12 SAMTALS ÚTHL. 661 t. 218 t. UMSÓKNIR 2073 t. 6341. ÁÆTL, LAND. SKIPA 370 t. 2001. ÁÆTL ÚTFL. SAMT. 10311. 418 t. Önnur lönd Belgía ísl. gæðafisktir Nes 12 Skipaþj. Suðurl. Danmörk Ísfíing 5 Frakkland ísfang 13 Ncs hf. 12 Sciliir hf. 14 Sklpaþjón, Suðurl. 12 SAMTAI.S ÚTHL, 681.

x

Fiskifréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3536
Tungumál:
Árgangar:
26
Fjöldi tölublaða/hefta:
1154
Skráðar greinar:
24
Gefið út:
1983-í dag
Myndað til:
22.02.2008
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Sjávarútvegur | Fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað: 23. tölublað (15.06.1990)
https://timarit.is/issue/418605

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

23. tölublað (15.06.1990)

Aðgerðir: