Fiskifréttir


Fiskifréttir - 15.06.1990, Blaðsíða 12

Fiskifréttir - 15.06.1990, Blaðsíða 12
s F I 710169187900 FRÉTTIR 23. tbl. föstudagur 15. júní KOSTCIR FYRIR SKIP OG BÁTA Allt á einum stað: Matvörur og hreinlætisvörur fyrir skip. Kjöt á heildsöluverði. Skipaverslunin — Sérverslun sjómanna. HRINGBRAUT 121 □ 107 REYKJAVÍK □ SÍMI/TEL. 91-62 55 70 □ TELEFAX 67 83 14 Grásleppuvertíðin: Léleg veiði en í sam- ræmi við sölumöguleika Grásleppuvertíðin hefur víðast hvar verið fremur léleg en að sögn Arnar Pálssonar, framkvæmda- stjóra Landssambands smábáta, er veiðin þó í samræmi við þá sölu- möguleika sem eru á grásleppu- hrognum á þessari vertíð. — Heildarveiðin í fyrra varð um 13.500 tunnur af grásleppuhrogn- um en það er margt sem bendir til þess að hún verði ekki nema um helmingur þess magns nú. Menn urðu við tilmælum okkar og fóru ekki af stað nema að sala á hrogn- unum væri trygg og eins hefur veiðin verið mun lakari en í fyrra, sagði Örn en samkvæmt upplýs- ingum hans er það aðeins á NA - horninu sem veiðin hefur verið sæmilega en mjög víða s.s. vestan Siglufjarðar, við Barðaströnd og í Faxaflóka hefur veiðin verið mjög léleg. Fyrir þessa vertíð hafði verið samið um sölu á 3500 tunnum af nýjum söltuðum grásleppuhrogn- um til Danmerkur og náðust samn- ingar um 900 þýsk mörk, eða sem svarar rúmum 32 þúsund ísl. kr, fyrir tunnuna. Að sögn Arnar eru eldri hrogn, sem til voru í landinu, nánast öll farin og var skilaverð til framleiðenda um 600 þýsk mörk eða sem svarar rúmlega 20 þúsund ísl. kr. Verð hér innan lands var gefið frjálst en algengt verð fyrir tunnuna er um 25 þúsund krónur til framleiðenda. Innihaldið er aðalatriðið, en umbúðirnar skipta engu að síður miklu máli. Þess vegna notum við þrælsterka stór- sekki fyrir fiskisalt, sem tryggja að saltið óhreinkist ekki, fyrirbyggja rýrnun og auðvelda flutning og geymslu saltsins. Sekkjað salt er fáanlegt i birgðastöðvum okkar um land allt. Einnig bjóðum við laust salt úr geymslum okkar í Hafnarfirði, Keflavík og Vestmannaeyjum. HAFNARBAKKI Hvaleyrarbraut 23 220 Hafnarfjöröur Simi 65 2733 Telefax 65 27 35 Samkvæmt upplýsingum Arnar var grásleppuveiði Kanadamanna og Norðmanna léleg í ár og sömu sögu er að segja um veiðar Dana. Veiði þeirra síðast nefndu var t.a.m. aðeins um fjórðungur þess magns sem náðist á vertíðinni í fyrra. Útgerðarmenn - fiskverkendur LÚDA Tökum í umboðssölu og erum kaupendur að ferskri og frystri lúðu. Erum útflytjendur ferskra og frystra sjávarafurða. NORÐURHAFhf. Hólmaslóö 8a, P.O.Box 1309,121 ReykjavíV Símar: 91-624880 og 91-623263, Fax 91-28789 CATERPILLAR EIGENDUR VALKOSTUR Á HÁGÆÐA VARAHLUTUM í CATERPILLAR VÉLINA ÞÍNA Ekki hika, við bjóðum varahlutina, gæðin og ábyrgðina sem þú leitar eftir. IPD varahlutir sem við bjóðum eru bandarísk framleiðsla. Gæðaeftirlit er það fullkomnasta sem völ er á, enda hefur IPD framleitt díselvélavarahluti í 32 ár. Gerðu verðsamanburð og gættu þess að velja ávallt hagkvæm- asta kostinn með tilliti til gæða og verðs—IPD varahluti frá BÆTI h/f. Eitt símtal og við veitum allar nauðsynlegar upplýsingar. BÆTIR hf SÍMI 91-672050 SMIÐSHÖFÐI7,112 REYKJAVÍK SANDTAK SANDBLÁSTUR - MÁLUN - ZINKHÚÐUN Hvert á land sem er. 400m2 inniaðstaða HÁÞRÝSTIHREINSUN Dalsvegi2 • 200Kópavogi • P.O.Box390 • Sími 641904 • Heimasími 656482 xiAvrxAatí uol VIVOS 1883 AH Visi NdVSVMOaSONVT

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað: 23. tölublað (15.06.1990)
https://timarit.is/issue/418605

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

23. tölublað (15.06.1990)

Aðgerðir: