Fiskifréttir


Fiskifréttir - 19.12.1997, Síða 3

Fiskifréttir - 19.12.1997, Síða 3
FISKIFRÉTTIR föstudagur 19. desember 1997 3 átta til níu milljónir króna. Það er auðvitað fráleitt að greiða slíka upphæð í ríkissjóð bara til þess að skipin geti sinnt verkefnum sem þeim bjóðast utan landhelginnar. Helmingur aflaverðmætisins utan landhelginnar Er við ræddum við Kristján var Svalbakur EA á þorskveið- um á Halamiðum og átti veiði- ferðin að standa fram á Þorláks- messu. — Það er gaman að vera kom- inn inn í landhelgina að nýju og ekki spillir fyrir að veiðin er ág- æt. Það er reyndar ekki sami þéttleiki á þorskinum hér á Hal- anum nú og verið hefur á sama tíma undanfarin ár. Hér er engin loðna og það er sennilega ástæðan fyrir því að þorskurinn þéttir sig ekki. Hins vegar kvört- um við ekki. Við höfum verið að taka um 20 tonn af þorski á sólar- hring og reynum að fá þetta fimm til átta tonn í holi. I sumum hefur aflinn farið niður í um tvö tonn en mest höfum við fengið um 15 tonna hol, segir Kristján en þess má geta að á þeim þremur og hálfa ári sem Svalbakur EA hef- ur verið í íslenska flotanum hefur skipið samtals verið 20 mánuði á veiðum fyrir utan landhelgina. — Mér telst til að um helming- ur aflaverðmætisins á þessum tíma hafi fengist utan landhelg- innar. Við höfum verið á rækju- veiðum á Flæmingjagrunni, þor- skveiðum í Smugunni, á úthafsk- arfaveiðum á Reykjaneshrygg og nú síðast á úthafskarfa- og grá- lúðuveiðum í grænlenskri land- helgi, segir Kristján Halldórsson. plastvörubretti, sem falla að alþjóðlegum flutningastöðlum og eru sérhönnuð til nota i matvælaiðnaði. Einangruð ffiskiker afýmsum stærðum; hefðbundin eða endurvinnanleg ofurker. Góðar vörur -framleiddar undir ströngu gædaeftirliti úr hráefnum sem eru alþjóðlega viður- kennd tii nota í matvælaiðnaði. BORGARPLAST Sefgarðar1-3 • 170 Seltjarnarnes Simi: 561 2211 • Fax: 561 4185 HF. íslenskir markaðir Allir markaðir Vikan 7.-13. des. 1997 Hæsta Lægsta Meðal- verð verð verð Tegund (kr/kg) (kr/kg) (kr/kg) Magn (kg) Annar afli 292,00 30,00 78,31 4.946 Annar flatfiskur 46,00 23,00 38,62 289 Bland. 50,00 30,00 40,35 1.516 Blálanga 75,00 31,00 60,86 2.076 Djúpk. 75,00 75,00 75,00 815 Gellur 346,00 300,00 313,41 558 Grásl. 10,00 10,00 10,00 91 Hlýri 161,00 120,00 134,37 9.906 Hrogn 210,00 10,00 71,32 152 Karfi 96,00 5,00 70,10 31.977 Keila 78,00 10,00 60,70 50.649 Langa 110,00 15,00 78,05 27.164 Langlúra 112,00 70,00 96,77 5.467 Litli karfi 5,00 5,00 5,00 57 Lúða 750,00 100,00 555,43 5.205 Lýsa 42,00 5,00 37,03 2.320 Rækja 85,00 85,00 85,00 670 Steinb./ hlýri 145,00 118,00 132,85 2.093 Sandkoli 79,00 40,00 61,71 8.085 Skarkoli 159,00 50,00 124,84 24.645 Skata 135,00 115,00 131,46 525 Skrápfl. 70,00 10,00 50,09 5.399 Skötusel. 550,00 96,00 226,64 7.331 Steinb. 1.600,00 44,00 138,15 35.600 Stórkjafta 120,00 30,00 64,15 827 Sólkoli 325,00 100,00 196,28 1.116 Tindask. 50,00 5,00 8,42 21.502 Ufsi 80,00 30,00 70,74 108.895 Undm.f. 147,00 54,00 102,13 30.364 Svartfugl 75,00 17,00 20,90 4.048 Ýsa 147,00 40,00 109,33 191.173 Þorskal. 25,00 25,00 25,00 72 Þorskur 153,00 23,00 107,85 513.205 1.099.933 Hafnarey SFgerð út til skötusels og skrápflúruveiða: 240-300 krónur fyrir kílóið af skötuselnum — segir Jón Hafdal Héðinsson skipstjóri Togbáturinn Hafnarey SF hefur á undanförnum árum verið gerður út til veiða á utankvótafiski hluta úr ári og hefur áhöfn skipsins náð athyglisverðum árangri á þessu sviði. Að sögn Jóns Hafdals Héðinssonar, skip- stjóra og útgerðarmanns, hefur einkum verið sótt í skrápflúru, sem nú er reyndar komin í kvóta, og eins skötusel en mjög hátt verð hefur lengst af fengist fyrir skötuselinn á innlend- aflinn orðið um tvö tonn í holi. Algengur afli er þó jafnan ekki meiri en 200-300 kíló í holi. — Við höfum einkum lagt okk- um og erlendum fiskmörkuðum. - Við höfum verið að veiða um 120-130 tonn af skötusel á ári í fót- reipistrollið og megnið af þeim afla hefur fengist utan humarveiðitím- ans, segir Jón en þess má geta að oft fæst töluvert af skötusel sem aukafli á humarveiðunum. Að sögn Jóns hafa fengist upp í átta til níu tonn af skötusel í róðri á und- anförnum vikum og mestur hefur Skötuselur ur eftir skrápflúru fyrir utan skötu- selinn en þessar fisktegundir veið- ast jöfnum höndum hér alls staðar í dýpunum við suðausturströndina. Það hefur fengist þokkalegur skrápflúruafli upp á síðkastið og við erum þokkalega settir hvað varðar kvóta vegna veiðireynsl- unnar undanfarin ár, segir Jón en samkvæmt upplýsingum hans hef- ur skötuselsaflinn verið seldur jöfnum höndum á íslensk- um og erlendum fiskmörk- uðum. Verðið hér heima hefur lengst af verið um 200-240 krónur fyrir kflóið en í Englandi hafa um 300 krónur fengist fyrir kflóið. Hafnarey SF er eini bát- urinn á Höfn, sem gagngert hefur verið gerður út til veiða á þessum utankvótategund- um undanfarin ár, en upp á síð- kastið hefur Steinunn SF einnig stundað veiðar á umræddum teg- undum. Sjónvarp til s j ó s . SeaTel sjónvarpsloftnetin ásamt móttökubúnaði tryggja áreiðanlegt og ótruflað gervihnatta- sjónvarp fyrir skip á sjó. SeaTel “TV at Sea” gefur möguleika á að ná hinum ýmsu sjónvarpsrásum, nánast óháð staðsetningu skipsins. ÍSMW? hf. Seaí ^Tel Síðumúla 37 - 108 Reykjavík í sambandi við umheiminn S. 568-8744 - Fax 568-8552

x

Fiskifréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.