Fiskifréttir


Fiskifréttir - 19.12.1997, Page 14

Fiskifréttir - 19.12.1997, Page 14
14 FISKIFRÉTTIR föstudagur 19. desember 1997 ÓoC 1997 Starfsfólk Marel hf. sendir sjómönnum og fiskvinnslufólki hugheilar jólakveðjur með ósk um farsælt komandi ár. Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími: 563 8000 Fax: 563 8001 Netfang: info@marel.is FRÉ' m) rriR Ásh 515 i Tlft 5555 Loðnufrysting Seljendur á frystri loðnu til Japan óttast nú að verkfallsá- tök eftir áramótin geti gert að engu margra ára vinnu við markaðssetningu íslensku loð- nunnar á Japansmarkaði. Vegna boðaðs verkfalls sjó- manna á stærri fiskiskipum hafa útgerðir margra skipa lagt áherslu á að skipin veiði sem stærstan hluta kvótans áður en hugsanleg verkfallsá- tök lami flotann. Góður mark- aður hefur verið fyrir frysta loðnu á Rússlandsmarkaði og hefur frysting fyrir þennan markað margfaldast frá því í fyrra. íslenskir framleiðendur á frystri loðnu hafa verið nær einráðir á japanska markaðn- um síðan 1994. Fyrir þann tíma voru Kanadamenn í for- ystuhlutverki á þess- um markaði og Norðmenn komu þar næstir á eftir. Brestur í loðnuafla Kanada- manna og Norð- manna leiddi hins vegar til þess að ís- lenska loðnan varð um tíma ein um hit- una og þótt sumarveiðar Kanada- manna hafi heldur glæðst á þessu ári þá er framleiðsla þeirra óveru- leg og eins hefur íslenska loðnan líkað betur en sú kanadíska. For- ráðamenn stóru sölusamtakanna hafa bent á að margra ára mark- Verkfallsátök ógna framleidslu á frystrí loðnu fyrír Japan: Margra ára markaðsstarf gæti verið unnið fyrir gíg — minni birgðir í Japan ættu að auðvelda sölu þrátt fyrir efna- hagsþrengingarnar segir forstöðumaður skrifstofu SH í Japan aðsstarf kunni að vera unnið fyrir gíg ef kjaradeilur sjómanna og út- vegsmanna leiði til þess að ekki verði hægt að frysta loðnu fyrir Japansmarkað eftir áramótin. Þótt ekki þurfi að óttast samkeppni frá Norðmönnum og Kanadamönn- ASDIS ST 37 Óskum útgerð og áhöfn Ásdísar ST 37 til hamingju með breytingarnar. Við sáum um hönnun, gerð teikninga og eftirlit með verkinu. SKIPA- OG VÉLATÆKNI ehf RÁÐGJÖF, HÖNNUN OG EFTIRLIT Hafnargötu 60, pósthólf 38 Keflavík ::: Sími: 421 5706, Fax: 421 4708 um þá sé samkeppnin um hillup- lássið í japönskum stórmörkuðum það mikið að óvíst sé hvort þurrk- uð loðna, sem unnin er úr frystri íslenskri loðnu, nái þangað inn að nýju ef hún detti einu sinni út af markaðnum. Fiskifréttir slógu á þráðinn til Jóns Magnúsar Kristjánssonar, forstöðumanns söluskrifstofu ÞORSKl/R ÚR barentshafi Qetum útvegað heílfrystan hausaðan þorsk (Qadus Morhua) með reglulegu millibili allt árið um kríng, meðalskiptíng á afla. Porskur < 1 kg. ca. 30% Þorskur 1 -2 kg. ca. 60% Porskur yfir 2 kg. 10% Klumbubein fylgir fískínum. Stærð á förmum frá 300-700 tonn. FISKMIÐLUN NORÐURLANDS HF. NORFISH LTD. Sími: 466 1875 • Fax: 466 1650 Qsm: 8971650 Ásgeir Qsm: 897 1875 Hilmar

x

Fiskifréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.