Sæbjörg - 01.11.1938, Qupperneq 14

Sæbjörg - 01.11.1938, Qupperneq 14
í> S ÆBJÖRG Hið þjóðkunna skáld og for- vígismaður slysavarna á sjó, Sigurður Sigurðsson frá Arnar- iiolti, sendi Slysavarnafélaginu eftirfarandi kvæði um komu > björgunarskipsins í vetur sem leið. § Æ IB1 D R C. Velkomin handan um hafið. Hefst nú vandinn og raunin, að sigla við sandinn og hraunin í særok og' þokuna grafið. Vel sé þeim dáðríku drengjum, sem dugðu að ráði og hinum, er áttu og eignastu’ að vinum og afl þitt magna í strengjum. Blakti nú flekklaus og fagur þinn fáni um ókomna daga, löng, um sæbjörg, þín saga, sólmörg og glæstur þinn hagur. Drag svo í drottins nafni, af drengskap og mannskap á sæinn, fær þú bjargráð í bæinn, bjargtrú með von í stafni. Ást vora áttu nú þegar. Auðsótt og fúsgefin var liún, ávöxt í barminum bar liún blessuð og sagði til vegar. Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti.

x

Sæbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sæbjörg
https://timarit.is/publication/1601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.