Huginn - 01.12.1938, Blaðsíða 3
! 2. tbl.___________des. 1933 ________3« árg.
mm KYSSTI MIG.
j J
| - j
I Hann kyssti mig og kossinn brennir enn, i
jnei, kossarnir, þeir urðu fleiri að vonuiri,
: því hann er eins og flestir ungir menn
að eiga hjartans löngun eftir konum.
Við æskuleik og æfintýraglans
er yndislegt að mega vaka og dreyma.
Ég fann 'það glöggt við ástaratlot hans,
hve örar hjartahlóð mitt tok að streyma.
- En bjáni varstu' að byrja þennan leik -
svo boðar rödd úr^skynseminnar leynum.
- Það gæti skeð þér yrði vörnin veik
og varuðin er bezt í öllum greinum. -
Æ, lof mér samt að leika mér um stund,
ég lofa' að geyma hreinleik sálar minnar.
Er nokkuð ^ljótt við ltjúf an^ástafund?
ó, leyf mér teig úr bikar ástarinnar.
Gríma
B I R G I R__í D A L.
Það var einn af þessum fögru, íslenzku
júnídögum, þe^ar veldi vorsins stendur
sem hæst og mattur sélargeislanna er mest-
ur. Júní færir okkur flest það, er börn
vors og gréanda girnast og þrá, - bjartar
nætur og sélríka daga, angandi blomskrúð
og grænar grundir,laufgaðan víði og fugla-
söng.
Þegar við heyrurn hinar
glaðværu raddir