Huginn - 01.12.1938, Qupperneq 4
2
farfuglanna 1 fyrsta sinn a vorin, finnuiji
við til ðljósrar gleði í hjarta. Söngur
þeirra er okkur vorboði. Hann getur fgar--
lægt þunglyndiský, sen lagzt hafa á salir
okkar og skyggt á fegurð náttúrunnar og
unað lífsins.
Birgir litli í Dal gekk hægt út^úr bað-
stofunni og lagði^leið sína fram túnið
og síðan inn með ánni, sem rann eftir
miðjum, fögrum dal. Hann ætlaði að fara
að athuga^um lambær og jafnframt að ganga
innan um óbornu ærnar, sem hafðar voru a
grundunum með fram ánni.
Hann var í þungum hugleiðingum og virt-
ist enga athyggli veita því, sem fyrir
augun bar. Það var eins og allt slíkt^væfi
honum nú óviðkomandi. Hann gekk líka ó-
vengulega hæ^t, því að hann var vanur að
vera hvatur 1 spori. d?að leit út fyrir,
að hann /æri eitthvað utan við^sig núna
og að hugurinn væri kominn út úr sambandi
við veruleikann, - skyldustörfin.
Ástæðan til þessarar breytingar var
líka mikilvæg. Sorg og söknuður höfðu tek--
ið sér bólfestu í hugskoti hans. Rltt áð-
ur en hann hafði lagt af stað að heiman,
hafði maður ÍLqmið með^símskeyti, sem var
þess efnis að/kynna lát föður hans. Þessi
fregn kom eins og reiðarslag. Slíkar fregn-
ir virðast Rjafnan koma að óvörim. Hann
setti hljóðan. drátið gat hann ekki. Sorg-
in var innibyrgð og hafði huga hans alvej£
á valdi sínu.
Pabbi hans var dáinn. - Þessari setn-j
ingu skaut aftur og aftur uppí huga hand.
Hann var nauðbeygður til að trúa því, þój
að honum þætti það ótrúlegt, - óskiljan-j
le^t. Hann hafði bðuizt svo fastlega við j
þvi, þegar pabbi hans var fluttur burtu
sjúkur, að hann mundi innan skamms koma