Huginn - 01.12.1938, Side 7
5
Það hafði alltaf "/erið sannfæring^hans, ;
enda þðtt sú sannfæring byggðist á barna'p
trú. Hann hafði lílca vonina um að fá að
sjá pabba sinn í öðru lífi og að geta "þa
verið samvista með honum. En hann var
numinn svo skyrdilega á brott, að það
hlaut að raska jafnvægi hugans - ixm stimji
arsakir. Þetta var allt eins og dular-
full, torráðin gáta. Það er erfitt fyriri
barnssálina að skilja dauðann og tilgangj
hans.
En hugsunin um það, að pabba hans liðji
vel og gafnvel ernþá betur en áður, gerðji
Birgi rolegan. Hann var ákveðinn að sættja
sig við orðinn hlut og bera harm sinn í !
hljóði. Hann gekk heim^á leið, hress í i
anda og í öruggri trú á framtíðina. Honuja
fammst pabbi sinn aldrei hafa verið sár ;
nálægari en einmitt núna. Hú bekkti hanni
hann fyrst í raun og veru og vissi, hvað
hann hafði átt. -
Blónin kinkuðu til hans kolli og
brostu svo undurblðitt. Aldrei höfðu sól-
argeislarnir skinið skærar en nú. Það vaH
eins og öll náttúran og umhverfið fagnaði
honum o^ kepptist við að varpa sólargeisl
um inn í^sál hans. Þar skyldi enginn
skuggi fá að setjast að.
Söngfuglarnir sungu svo unaðslega þýt
og heillandi. Það var eins og þeir væru
að leitast við að gleðja hinn þreytta,
unga mann, sem var að ljíka við verk situ
og sjá um, að allt væri í lagi áður en
hann færi heim.
Þráinn