Huginn - 01.12.1938, Blaðsíða 8

Huginn - 01.12.1938, Blaðsíða 8
o EG ÆTLA EKKI AB WEFNA HENNAR NAEN. Ég ætla ekki að nefna hennar nafn, - þið náttúrle^a skiliið hver hún er,| sem fegurst pryðir lgósra lokka safn j og ljúfast æskubros á hvörmum her. j nún minnir bezt á fagurt, fíngert bláiji, sem fyrsti morgungeislinn vakti blítti og svo á mærin mildan, þýðan róm, sem mundi frosið hjarta geta þýtt. i Hún geymir duxlt í djúpri augans lind j draum, sem heillar margan ungan sveinj en hver sé hennar h^artakæri prins, er hulin gáta, sem 'ún ræður ein. Gríma. M I N N I N G. Það er kvöld seint á túnasiætti, sóliji er að \síga og fjöllin eru roðuð mildu aftanskini. Allt er hljótt og kyrrt, blaktir varla hár á höfði, aðeins einstaka fugl heyrist syngja. , , Það er kominn hattatimi og folkið 1 rilíð er fegið hvíldinni; það hefur lokið við vel unnið dagsverk. Þurkur hef- ur verið um daginn og mikið hey komizt heim í garðinn, enda eru nú allir orðnir þreyttir. , , bn það er þo ein sal 1 bænum,^sem ekkí er að hugsa um^svefn, þótt hún sé þreyttj eins og hitt fólkið. Það er Dóra, vinnu~! kona í rilíð. Hún er eigi að síður fegin j

x

Huginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Huginn
https://timarit.is/publication/1602

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.