Huginn - 01.12.1938, Side 9

Huginn - 01.12.1938, Side 9
7 kyrrð k\röldsins og frelsi frá störfunum.! ■ Hún flýtir sér með síðustu handtökin í ,■ ; eldiaúsinu, oví hún er að ganga frá matarj- ílátunum eftir kvöldverðinn og hleypur ! ; síðan út á lilaöið, i Hún er klædd í léttan, ermastuttan i : léreftskjél, sélbrennd a andliti og-handý- i leggjtmi* breklega.- vaxin og hraustleg stulka. iiún er atján ára gömul, svarbhærð, með dökk, dgép, dreymandi augu. Venj'ulega er létt yfir svip hennar, | því Dóra er glaðlynd að eðlisfari, en nú; j hvílir einhver miidur raunablær yfir henhi. Hún litast um fyrir utan bæjardyrnar, og er hún sér, ao enginn er nálægurj tek-!- j ur hún til fótanna og hleypur upp túnið, | yfir túngaröinn og nemur loks Staðar í : ilmandi laut, undir háum steini. iar ; fleygir hún sér niður eins og hún hefði ; verið að flýja undan hættu og hefði kom~| ; izt undan með naumindum. hún liggur hreyfingarlaus í ilmandi I grasinu og rennir huganum yfir atburði j 1 tvegyja undanfarinna mánaða.^Henni finnst ; sá timi hafa verið viðburðaríkasti tíminh :: í lífi sínu. og bó hafði ekkert það komi.ð | fyrir hana, sem í frásögur jþætti^færandii ; hún hafði gengið að vinnu sinni í Hlíð j eins og venjulega og allt þar hafði geng-f ; ið sinn vana gang bæði úti og inni. Það var hennar eigin hjarta} sem hafði : tekið breytingu og sem betur fór, var það : hún ein, sem vissi hvað þar hafði gerzt. j Hú þekkti hún sjálfa sig miklu betur ! ; en áður. ! Hún mundi vel daginn, sem hann^kom. ! Henni var sagt bað nokkrum dögurn áður, að von væri á frænda Jóns, húsbóndans, hann j ; héti Ús^eir og væri menntaskólanemi ■ Eeykgavik.^ Hann ætlaði að dvelja um tíma í j í Hlið, sér tii hressingar og upplyftings.r, j

x

Huginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Huginn
https://timarit.is/publication/1602

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.