Huginn - 01.12.1938, Síða 12
10
'gaman að heyra og hann virtist hafa gaman;
af að fræða hana og tala við hana ujn |
islegt, sem var báðum áhugamál. Stundum |
kom hann þangað sem hún var við verk sín,
til þess að tala við hana. Hún varð^blátt
áfram jpyrst í þessar umræður og aðdáun
hennar á honum óx dag frá degi. Hvað hann
gat verið óendanlega skemmtilegur. Hann
gat skilið margt, sem henni datt^í hug,
sem allir aðrir hefðu talið eintóma vit-
leysu. ^
úu stoð henni ekki lengur a sama rm
hann, hún þráði hann. trar sem hún fór ogj
hvað sem hún var að gera, var hann alltafj
efst í huga hennar.
hún hafði enga ró, ef hún vissi ekki ;
hvar hann var og reyndi að vera einhvers-j
staðar í nánd við hann, ef það var mögu-
legt.En þes,su leyndi hún vandlega og fólkji
virtist heldur ekki tama 'það neitt til
greina, það lét sér nægja að smástríða
þeim Ingu hvoru með öðru.
^enni var ljóst, hvað hafði gerst innrja
með henni.
- Hún var ástfangin. -
Hún vissi ekki hans hug, hún skildi
hann ekki. Hann var góður við hana, brosti
oft til hennar, en hann var ekki fjöllað-
ur, hann reyndi aldrei að draga hana að
sér eða kyssa hana, þótt þau væru ein sam;-
j an.
Og nú var hann farinn, hann fór í dag.:
jEf til vilþ átti hún aldrei að"fá^að^sja
j hann oftar. Hann kvaddi hana úti á túni,
j þar sem hún var við hrífuna. Hann þrýsti
j hönd hennar innilega og þakkaði henni sam-
j veruna. Hún hélt hönd hans nokkuð lengur
j en við vanalega kveðju og þá brosti hann
i og augu þeirra mættust.
xiana langaði til að segja honum, að
L