Huginn - 01.12.1938, Side 14

Huginn - 01.12.1938, Side 14
! Enginn liefir skiiið mig eins vel og þú, | j og mér er nóg að eiga jþig í landi minn- j j inganna og elska þig í heimi draumanna". i Kristín. j j i MUNABARLEYSINGI. Eg er fæddur á sólb.iörtu sumri af saklausri dalasnot, sem bað fyrir barninu sínu og brosti sólunni mót. Hún ætlaði að vaka o^ vinna og vernda hið^unga lif, óg veit, að hún^vildi o^ þráði að vera því skjól og hlif. En dauðinn hann kom svo kaldur að kveldi hinn sama dag, - í sænginni^lá hún liðin laust fyrir sólarlag. Grét ég svo einmana, ungur, óbjarga, lxtill sveinn. Eg burtu var færður í fóstur. - Um föður minn vissi' ekki neinn. Og fyrst þegar fékk ég minnið sem fátækt og móðurlaust bam, ólst ég í úthverfi borgar við óloft og ryk og skarn. bar lék ég í ljótu porti við lítil og skítug börn. Oft var ég hrakinn og hrjáður, - hin áttu hjá mömmu vörn.

x

Huginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Huginn
https://timarit.is/publication/1602

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.