Huginn - 01.12.1938, Síða 16
14 -
"HÖFUM VIB GEUGIB IIL GÓ©S
==========================
GÖTUWA_FRAM_EFTIR_VEG?"
i ~
í alræðislöndua nazismans hafa nýskeð |
gerzt þeir at'burðir, er við hér, norðirr
a hala veraldar, hljótum að líta á með
! djúpri fyrirlitningu og viötgóði. Þar á i
j ég við Gyðingaofsóknirnar á Þýzkalandi, |
I sem^fyrst komust í algleyming eftir morðd
! ið á von Rath, sem út af fyrir sig verðiiÞ
j að teljast glæpur. En hegningin, sem dæmú
! er fyrir þetta morð, er látin koma niður !
! á mörgum þúsundum ^yðinga, á þann hátt,
j að heir eru féflettir svo, að þeir eru
j næstum slyppir eftir, að því að talið er,
j þegar öll kurl koma til grafar. Þeir eru
sviptir atvinnu og rétti til að reka haná,
j t.d. var sölubúðum jjeirra lokað, ef skríljí-
! inn var þá ekki jpegar búinn að eyðileggjá
j þærj Bankastarfsemi þeirra var bönnuð og
j þeir máttu ekki láta sjá sig nema í viss-
! um hlutum borganna. Þeir eru sem sagt
j sviptir flestum möguleikum til að bjarga
j sér og til að lifa innan i>ýzkalands og
! meðferðin á þeim líkist mest þrælahaldi.
j En tilgangurinn^er auðsær, sá, að útrýma
j Gyðingum alveg úr landinu, en halda eftir
j fasteignum þeirra og lausafé.
Þessar uyðingaofséknir eru stér blett-f
| ur á þýzku þoöðinni, - á þjéð, sem talin I
i hefir verið meðal fremstu menningarþgóða^
í En hvers má vænta, þar sem engin frjals
j hugsun eða gagnrýni fær að þroast, þar
j sem helgustu hugsgónir lýðræðisins eru
j fétumtroðnar af raðamönnum þjóðarinnar; j
frelsi, jafnrétti, bræðralag. Þegar svonþ
atburðir gerast á 20. öldinni, þa getur ;
okkur naumast fundizt mikið til um ýmis-j