Huginn - 01.12.1938, Side 23
21
Það væri synd. að segja, að B-deildungar |
tækju nokkrum vetlingatökum á mönnum og i
málefnum. östaðfest fregn herrnir, að um j
þessar mundir sé það hæst móðins ]gar, að j
slá í gríni minnið út úr iiöfðinu á naung-j-
anurn.
Þegar’Bagnar hafði vakað samfellt þrgá
daga og þrjár nætur við að semja "Bref
til Ingu", en varð þess áskynja litlu
síðar, að það hafði.verið unnið fyrir gxg,
tók hann sór í munn orð spekingsins, sem
j sagði; »Jo, satt er það, einlægasta ástin
j er matarástin".
I _n_
Síðastliðna nótt lá eg lengi vakandi í
rámi mínu og var að íhuga, hvort þeim
manni, sem hefur borið sig vel og ræki-
lega eftir (Ingi-)björginni um langan
tíma, væru í raun og veru allar aðrar
bjargir bannaðar.
Jultomten.
Vegna sívaxandi vanskila á^íslenzkum rit-
j gerðum í A-deild, þá finn ég mig knúðan j
j til að taka fram eftirfarandi: Hafi rit-
! gerðir tiðkomandi fólks ekki borizt (bor-
ið sig) að minnsta kosti tveim til þrem
dögum áður en tiltekið er, þá tel Ig mér
ekki skylt að leiðrétta í þeim hlgóðvill-
ur, z-villur, n-endingarvillur, ne hugs-
unarvillur, hvað^þá að veita þeim móttöku
í hinn úlf jólubláa .doðrant, sem til varð
j fyrir hugkvæmni mína á síðastliðnu hausti.
Valdimar.