Huginn - 01.12.1938, Qupperneq 26

Huginn - 01.12.1938, Qupperneq 26
- 24 draumur" á máli yngri kynslóðarinnar. Gamla fólkinu fannst það hráslagalegt og | það fór hrollur um það, við að sjá þokunaj læðast um. Guð niinn góður, liafið þið nokk| urntíma heyrt annað eins! Þokan hráslaga-j leg, leiðinleg! Þessar manneskjur, þetta | fýlda og drumbslega fólk, aldrei gat það seð neitt töfrandi og rómantískt, en hve jþað gat verið á eftir öllum e'ðlilegum hugsunarhætti. Eða svo fannsr minnsta kos^i ungu stúlkunni, sem var að fara út í þok-* una. Hvað skyldi hún ætla að gera út núnat Jú, - allt á sínar orsakir. Það hafði nefhi- lega frétzt, að á næsta bæ hefði týnst lítið hvxtt lamb. ivlóðir þess hafði komið heim og borið sig aumlega. Já, það var sannarlega leiðinlegt, 'þetta með aumingj- ann litla, og nú var um að gera, að bregð^ skjótt við og leita. - Það fannst að minnsta kosti unga fólkinu, því í kvöld í hafði það ekkert á móti því að vera úti, þó það^væri boka. En einhvernveginn hafði1 það frétzt lika, hverjir hefðu farið að leita að lambinu. Ja- það er margt skrítið, - en þetta var nú vís.t aðalorsökin til þess, að unga stúlkan var að fara út.Mönmnk var bara sagt, að vinstúlka á næsta tæ hefði ætlað að koma á móti henni, þær þ^rftu endilega að tala saman í kvöld. Hú - nokkrum sinnum sagt"æ, góða mamma, vertu nú ekki svona gamaldags", síðan ofuh- lítill koss á umvandandi vanga nömmunnar, og síðan hoppað af^stað út í þokuna á mót:. vinstúlkunni. Halló - hvað var nú þarna hinumegin á hæðinni, ætli það sé klettur, ó, nú hreyfist það. Það er hóað lágt o^ fjörlega. Hjartað hoppar af stað í brjost:. ungu^stúlkunnar, þetta kannast hún við, og nú er að flýta sér. Framhald.

x

Huginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Huginn
https://timarit.is/publication/1602

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.