Dagrenning - 01.09.1939, Síða 12

Dagrenning - 01.09.1939, Síða 12
370 þess aS fyrirbyggja a§ sá veik- leiki kæmi fram á sjónarsvíSiS skerpti hann aS mun sóknina á hendur leíguþjónum rán- dýrsins. Loks varS Lindsey dóm- ari, og þá fór hann smátt og smátt aS koma því greinilegra fyrir sig. aS rándýriS lá í hver- jum krók og kima þjóSfjelags- ins. í Denver voru góS lög gegn vínsölu og fjárglæfra spilahús- um, en þau voru ekki haldin. Hann tók sér göngur um borg- ina á náttþeli, og sá, aS spila- húsin voru opin liSlangar næturnar, þrátt fyrir lögin. Strákar höfSu þar borS afsíSis til aS spila viS. E drykkjustofum og danskrám hröpuSu ungu stúlkurnar í glötunina. Ástand- iS var verra en orS segja. Lindsey ritaSi ákæruvalds- manninum urn þetta. Hann vísaSi frá sér til lögreglustjór- ans, hann aftur til formannsins í löggæzluráSinu en sá herra var þá einnig formaSur í ís- félaginu sem ölgerSahús, vín- búSir og veitingahús skyptu viS, og þess aS auk var hann atkvæSasmali, því hann átti DAGRENNING tvo bræSur, sem keptu til mannvirSinga á stjórnmála- veginum LiSs var því ekki aS ieita hjá honum. FetaSi þá lög- reglustjórínn í sömu spor og hvaSst ekki geta sint því máli. “Þeir þurfa peninga frá þess- um húsum til kosninga.’’ sagSi hann. Þannig var þaS! Enda munu veitingahúsin ekki hafa veriS eini staSurinn þar sem pólitískir braskarar leituSu eftir peningum hjá í nafni kosn- inga. Og laun þeirra, er veittu slíkt fé, voru mismunandi;— sumir fengu embætti eSa sýsl- anir, sumir komust aS samning- um um tillög á efni eSa vinnu til alþjóSlegra fyrir- tækja, aSrir fá ákvæSi sett í lög sér til hagsmuna o.s.f. varS þetta til þess, aS einn varSi annan og hver um sig þagSi yfir gjörSum hinna til þess, aS þaS; sem þeir sjálfir aShöfSust yrSi ekki í vettvangi haft. HringiSa þessi skapaSi stjórn- málaspilling er fór versnandi meS ári hverju. Utan flokka stóS Lind- sey og vóg djarfur aS hverjum sem var og svifti skýlu frá

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.