Dagrenning - 01.09.1939, Page 13

Dagrenning - 01.09.1939, Page 13
DAGRENNING 371 mútum og svikabralli í stjórn og embættisfærslu. Enda ávann hann sér skjótt óviid þeirra er nokkuS tíl muna átti undir hendi. Ríkismönnum var sér- staklega illa viS hann. Hart þótti aS mega ekki gera lesti náungans aS féþáfu. BlöSin voru á móti honum. Honum voru boSnar mútur, sein marg- ur miljónakóngur hefSi ekki getaS staSiS af sér. Völd og mannvirSingar stóSu honum til boSa. Ekkert var óreynt er kítlaS gat ágirnd eSa met- orSagirnd. Er þetta dugSí ekki, komu hóíanir um eignatjón, atvinnumissi. mannorSsspjöll o.fl. konur voru fengnar til aS sverja á hann saurlifnaS og altgjört til aS fá átyllur slíkum sakagyftum. ÖlfaSur maSur var fengin til aS sitja fyrir honum og skjóta hann. Þetta mistókst og mannbjáninn sagSi Lindsey alla söguna: Þegar hann sat í önnum heima hjá sér á kvöldin, var lokaS af rafaflgjafanum svo aS hús- inu var steypt í myrkur, og varS hann aS fara út í búS og kaupa kerti. Þrátt fyrir allar þessar og fleiri mótstöSur, varS stór tilhremsun í Denver af yöldum Lindsey's og lutu því jafnt háir sem lágir í mann- fjelaginu. Eitt sinn, sem oftar, sat Lindsey í dómarasætinu og hlýddi á ræSu málfærslumans um einhvern hjegóma. Kom þá lögreglu þjónn og spyr, hvort hann vilji ekki gera hlé snöggvast á máli þessu, og dæma þjófnaSarmál eitt lítiS; þaS tæki naumast augnablik. Lindsey gerSi þetta. Var þá leiddur fram drengur lítill og vesallegur. Drengurinn stóS kærSur fyrir aS hafa veriS aS stela kolamolum frá járnbraut- inni. AuSsjáanlega vissi ekki þessi drenghnokki sitt rjúkandi ráS, og leít hann lafhræddur af einum á annan hinna mikil- fenglegu manna þarna í dóm- arasalnum. Ekki var um neitt aS villast í máli þessu. dreng- urínn hafSi veriS staSinn aS verkinu, og lögin þvi skýlaus því viSkomandi; aS hann ýrSi sendur í betrunarskóla um tíma. (Framhald næst )

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.