Dagrenning - 01.09.1939, Síða 20

Dagrenning - 01.09.1939, Síða 20
paugáprbt “Já,” sagði æfintyramaður- inn “Éghefiorðið fyrir allskonar vonbrigðutn nm dagana, en pó er mér minnisstæðast eitt atvik, st'ni koin fyrir niig pegar ég var lítill drengur.” “Það hefir verið eitthvað átakanlegt, sem hefir greipt sig í harns hjartað.’’ ‘‘Já, pað var einmitt pað. Ég var búinn, að hafa mikið fyrir pví, að koniast undir skör- ina á tjaldi nokkru til. að sjá um- farars/ningu, sem ég hugði vera í tjaldinu, en pegar ég loksins komst inn, J>á var par trúboðs- fundur,” ----------f--------- ‘'Mamma! við erum í skóla- leik.” sagði Sigga litla. “t>á vona ég, að pú kunnir að hegða pjer sæmilega,” svaraði tnóðir hennar. Sigga.: “Ég parf ekki að “hegða mér;”ég er kennari.” ----------f--------- Konan: “Svo hjónaband yðar hefir ekki verið setn lukku- legast- Hvað virðist helst. vera ástæðan fyrir pví. Kanske að desetnber hafi gifst Mai?” FrúJohnsen: “Nei! Það mun frckar vera af pví, að verka- mannadagurirtn liafi gifst hvíldar- deginutn,” ---------1--------- Hertnaður nokkur var fratn úrskarandi stórfættur og brúkaði númer 12 at’ skóm. Einn eftir- miðdag var deildin, setn hann tilheyrði, kölluð út til æfinga, en |>á er nafnalistinn yar lesinn, svaraði maðurin í stóru, skónutn ekki til nafns síns, (>g var spurt hvort menn vissu nokkuð hvar liann vœri. “Já, pað veit ég,” sagði einn í hópnum. “Hann fór vfir á krossgötuna til að snúa við.” ---------1--------- Kona ein kom inn til blaða- mans og bað hann að birta dánar- fregn mansins síns, Blaðamaður- inn kvað p>að velkotnið og sagði pað kostar 12 cent á pumlungin. “Dað verður atrið kostnað- arsamt fyrir mig,” sagði konan döpur og niðurdregin, “pví tnað- urinn minn sálugi var full sex fet.” ---------f---------

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.