Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2021, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 10.11.2021, Qupperneq 1
2 2 1 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R f rettab lad id . i s M I Ð V I K U D A G U R 1 0 . N Ó V E M B E R 2 0 2 1 Fólk elskar milljónir Táknmynd aldauðans Lífið ➤ 22 Tímamót ➤ 14 Þú færð okkar besta verð á líf- og sjúkdómatryggingum og getur tryggt þig og þína á örfáum mínútum á tm.is Tryggingar fyrir það allra mikilvægasta JÓLASERÍUR Í MIKLU ÚRVALI tsh@frettabladid.is MENNTAMÁL Yfirstjórn Mennta- málastofnunar (MMS) og for- stjórinn, Arnór Guðmundsson, fá falleinkunn í áhættumati sem mannauðsfyrirtækið Auðnast fram- kvæmdi að beiðni ráðuneytisins. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöð- um, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, eru sjö af ellefu áhættu- þáttum metnir rauðir, sem táknar óviðunandi áhættu sem nauðsyn- legt er að bregðast við án tafar. Í niðurstöðunum segir: „… núver- andi stjórnarhættir hafa skapað óæskilegan starfsanda sem ógnar öryggi og heilsu starfsfólks.“ Öll atriðin tengjast stjórnun með beinum eða óbeinum hætti. Þá hefur meirihluti starfsfólks lýst yfir vantrausti á hendur forstjóranum, Arnóri Guðmundssyni. Meðal þess sem kemur fram í matinu er að helmingur starfs- fólks telji sig hafa orðið vitni að eða upplifað einelti, kynferðislega, kynbundna áreitni eða of beldi á vinnustað. Starfsánægja og starfsandi innan stofnunarinnar eru metin að þeim sé mjög ábótavant og ríkjandi orð- ræða í viðtölum við starfsfólk beri merki þess að óheilbrigð þróun starfsanda, sem rekja megi til stjórnarhátta, hafi fengið að við- gangast í langan tíma. Tillögur um greiningu, fræðslu og stjórnendahandleiðslu hafa ekki borið árangur. Dæmi eru um „alvarlegar afleiðingar á sjálfsmynd og lífsánægju starfsfólks“ og þegar hafi komið upp dæmi um alvarleg veikindi með áhrifum á heilsufar, fjarveru frá vinnu til lengri tíma og uppsagnir. Arnór Guðmundsson vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Að sögn Kristrúnar Heiðu Hauksdótt- ur, upplýsingafulltrúa mennta- og menningar málaráðuney tisins, hefur ályktun trúnaðarmanna MMS borist ráðuneytinu. SJÁ SÍÐU 4 Yfirstjórnin fær falleinkunn í mati Arnór Guð- mundsson, for- stjóri Mennta- málastofnunar Yfirstjórn Menntamála- stofnunar fær falleinkunn í áhættumati. Meirihluti starfsfólks lýsir yfir vantrausti á forstjóranum Arnóri Guð- mundssyni. Dæmi eru um alvarleg veikindi með áhrif- um á heilsufar starfsfólks. Þrír fulltrúar stjórnvalda á Íslandi kynntu í gær landið sem heimsmeistara í jafnrétti kynjanna á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í gær. Þetta voru þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Guð- laugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Willum Þór Þórsson, settur forseti Alþingis. SJÁ SÍÐU 6 FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR VIÐSKIPTI Um 80 prósent af við- skiptavinum Play verða erlendir þegar f lugfélagið hefst handa við að f lytja farþega á milli Banda- ríkjanna og Evrópu. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir að 90 milljónir farþega hafi fyrir Covid-19 flogið á milli heimsálfanna. „Segja má að Icelandair og Play séu litlar mýs á þessum markaði,“ segir hann aðspurður hvort pláss sé fyrir fleiri en eitt alþjóðlegt flugfélag á Íslandi. Nú er nýting f lugvéla Play 8-9 tímar á sólarhring. Þegar flugfélagið hefst handa við að flytja farþega á milli heimsálfanna verður nýtingin 15-16 tímar á sólarhring. SJÁ SÍÐU 10. Áttatíu prósent verði erlendir

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.