Tækifærisréttir - 01.01.1936, Blaðsíða 14

Tækifærisréttir - 01.01.1936, Blaðsíða 14
EGGJAKAKA MEÐ BRAUÐI. HveitibrauSs- sneiðar, salt og pipar, 4 egg, 4—6 matskeiðar rjómi eða mjólk. — Brauðsneiðarnar lagðar í rjómann um stund, eggin hrærð með salti og pipar, þar í er brauð- ið og mjólkin hrærð. Smjörið brúnað á pönnu. Eggja- deiginu hellt þar á og bakað ljósbrúnt við hægan eld á báðum hliðum. Borðað til kveldverðar. í staðinn fyrir salt og pipar má setja sykur, þá er kakan borð- uð sem ábætisréttur með berjamauki eða saftsósu. O S T A K E X . Ferkantað rúgkex er smurt með smjöri. Þar á er sprautað ostasmjöri, og er helmingurinn lit- aður grænn, þannig að það myndist hólf, sem eru græn og gul. Söxuðum radísum stráð yfir. Ostasmjör: Osturinn saxaður í söxunarvél, smjörið hrært lint, osturinn hrærður þar saman við. Borðað sem milli- réttur eða með kaffi. EGGJASN JÓR. 6 egg, y% 1. mjólk, 200 gr. syk- ur, vanilla eða sítrónusafi. — Mjólk, sykur og vanilla er hitað í potti. Eggin aðskilin og hvíturnar stífþeytt- ar. Mótaðar ,eru bollur með skeið, úr hvítunum, sem látnar eru út í mjólkina. Eftir 1 y% mín. er bollunum snúið við. Soðnar alls í 2 mín. Ef þær eru soðnar lengur falla þær saman. Teknar upp úr með gata- spaða á gatasigti. Mjólkin er síuð, eggjarauðurnar hrærðar, mjólkin hrærð þar saman við, hitað og hrært stöðugt í. Þegar það byrjar að þykkna er það tekið af eldinum og kælt. Hellt á fat, eggjabollurn- ar látnar ofan á. Borðað strax. Hdrgreiðslustofan Garbo Bankastræti 14. Hársnyrting. Handsnyrting. Permanent. Andlitssnyrting. Augnabrúnalitur. Vönduð vinna. 3681 sími 3681 Hatta & Skermabúðin Austurstræti 8. Sími 4540. Sími 4540. Vor og Sumarhattarnir nýkomnir. Hvergi fallegra úrval. Hattar saumaðir eftir máli. Ávallt fyrliggjandi. Nýtísku efni Vönduð vinna. Sendist gegn póstkröfu. Ingibjörg Bjarnadóliir. Lóuþræll. Pessi lifli fallegi fugl er einn afvorboðunum íslensku. Hann er faifugl hér og i flesfum norðlægum löndum. Ókapi. Lifir í Afríku. Fanst fyrsf 1901 Ef þér viljið gleðja barn yðar og gefa því jafnframt gagn- lega gjöt, þá skuluð þér velja Dýramynd i r i bókinni eru 302 myndir af hrygg- dýrum, og fylgir sfulf skýring með hverri mynd. Bókin er samin af Á r n a Friðrikssyni og gefin úf að tilhlutun fræðslu- málastjórnar. Kosiar i' bandi kr. 5.50 Pessi mynd er af dýri, sem heifir F o s s a. Dýrið er merkilegt vegna þess að það er fal- ið elsf allra núlif- andi rándýra, jarð- sögulega séð. B r ú n a r o f t a n. Hún er upprunn- in í Asiu, en hef- ir flutst með mann- inum um allanheim Hingað fil lands kom hún um 1700

x

Tækifærisréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tækifærisréttir
https://timarit.is/publication/1613

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.